„Heimurinn þinn er sjálfsblekking“

Hér kemur í loftið annar Símaklefi kvöldsins en þar fer hljómsveitin Vök. Hún var stofnuð í febrúar í ár og spilar því á fyrsta sinn á Airwaves. Um er að ræða mjúka elektrótóna sem gleðja öll eyru sem á annað borð eru virk og á sínum stað.