„Held að það sitji miklu frekar á sálinni hjá þeim“

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur tapað þremur leikjum í röð á Evrópumótinu í Þýskalandi.