KVAN

KVAN

Elva Dögg Sigurðardóttir festist í klóm fullkomnunaráráttu og segir sína sögu. Hvað gerðist, hvaða áhrif hafði áráttan og hver eru einkennin. Elva segir frá því hvað er jákvætt og hvað neikvætt við fullkomnunaráráttu og hvernig hægt er að hjálpa börnum og unglingum sem eru á þessum stað.

Fullkomnunarárátta sem stjórnar lífinu hjá ungu fólki. Elva Dögg ræðir sína sögu á opinskáan hátt.Hlustað

22. mar 2021