KVAN

KVAN

Dr.Hafrún Kristjánsdóttir fer yfir kosti og galla við að vera í íþróttum ásamt því að gefa fullt af góðum ráðum til foreldra og iðkenda sem vilja ná langt í sinni íþrótt. Hafrún ræðir einnig um kvíða, þunglyndi og átröskun hjá íþróttafólki. Þetta er þáttur sem þú vilt ekki missa af.

Hvernig ná börn og unglingar árangri í íþróttum? Árangur og áskoranir barna og unglingaHlustað

15. mar 2021