Heilsuhegðun ungra Íslendinga

Heilsuhegðun ungra Íslendinga

Í þessum þætti af hlaðvarpi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands um heilsuhegðun ungra Íslendinga ræða þau dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir professor í næringarfræði og Baldur Steindórsson nemi við MH um mataræði, næringu og heilsu. Þau velta fyrir sér hvernig ræða mataræði og meðvitund fyrir hollum mat. Orkudrykkir, vegan, matvendni og unninn matur koma við sögu og svo margt annað.

Mataræði, næring og heilsaHlustað

07. okt 2021