Grænkerið

Grænkerið

Eva ræðir við Axel Friðriks, grafískan hönnuð og grænkera um hvort að vegan merkingar fæli fólk frá vörukaupum? Eru fyrirtæki að veigra sér við að merkja vörur vegan vegna viðbragða frá viðskiptavinum sem eru ekki vegan? Hvað veldur? Skrifið endilega review á Apple podcast eða Spotify til að hjálpa hlaðvarpinu að lenda ofar í leitarvélum og ná til fleirri hlustenda <3.-Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf. Intro: Promoe - These walls don’t lie

Fælir vegan merking fólk í burtu?Hlustað

24. jan 2024