[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íþróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíða Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir. Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja… Meira

Staða - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

Þriðjudagur, 30. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 30.4 | 23:10

„Krakkavitleysingar sem hafa aldrei mætt á leik“

Stuðningsmenn Grindavíkur í leiknum í Smáranum í kvöld.

Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur, var að vonum ánægður með sigurinn á sínum gömlu félögum í Keflavík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 22:50

Undirbúum okkur fyrir það versta

Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur.

„Þetta var jafnt og þróaðist ekki eins og við vildum,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, eftir tap fyrir Grindavík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 22:32

„Ég var yfirlýsingaglaður á þjóðhátíð“

Sigurður Bragason.

Eyjakonur eru komnar í sumarfrí eftir að hafa tapað undanúrslitaeinvíginu við Val 3:0 í Íslandsmóti kvenna í handbolta. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var að vonum svekktur með að liðið væri dottið út. Við ræddum við Sigurð strax eftir leik: Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 22:18

Íslandsmeistarar í þriðja sinn á fjórum árum

Leikmenn Hamars fagna í kvöld.

Hamar tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitil karla í blaki eftir sigur gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í Hveragerði. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 21:39

„Þær voru erfiðar“

Ágúst Þór Jóhannsson.

Valskonur eru komnar í úrslitaeinvígi gegn annað hvort Fram eða Haukum í Íslandsmóti kvenna í handbolta eftir þægilega þrjá sigra í undanúrslitaeinvíginu gegn ÍBV. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 21:33

Ipswich dugar jafntefli í lokaumferðinni

Leikmenn Ipswich fagna sigurmarkinu í kvöld.

Cameron Burgess reyndist hetja Ipswich þegar liðið heimsótti Coventry í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 21:03

Valskonur flugu í úrslitin

Eyjakonan Guðrún Hekla Traustadóttir sækir að Valskonum á...

Valur og ÍBV áttust við í þriðja leik sínum í undanúrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handbolta og lauk leiknum með sigri Valskvenna, 30:22. Valskonur unnu einvígið 3:0 og eru komnar í úrslitaeinvígið þar sem liðið mætir annaðhvort Fram eða Haukum. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 21:03

Grindavík sterkari í fyrsta leik

Daniel Mortensen í baráttunni við Danero Thomas í Smáranum í kvöld.

Grindavík hafði betur gegn Keflavík, 102:94, í æsispennandi fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 20:57

Fjögur mörk í München í fyrri leik risanna

Eric Dier og Jude Bellingham eigast við í kvöld.

Stórveldin Bayern München og Real Madrid skildu jafnir, 2:2, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í München í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 20:46

Tvö Íslendingalið í undanúrslitum

Ýmir Örn Gíslason leikur með Rhein-Neckar Löwen.

Rhein-Neckar Löwen tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik þrátt fyrir tap gegn Sporting frá Portúgal í síðari leik liðanna í Portúgal í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 19:57

Flensburg örugglega í undanúrslitin

Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans eru komnir í...

Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld, þrátt fyrir tap gegn Skövde frá Svíþjóð í síðari leik liðanna í Flensburg í Þýskalandi í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 19:33

Mætir sínu gamla félagi í úrslitaeinvíginu

Sigvaldi Björn Guðjónsson og liðs félagar hans í Kolstad...

Sigvaldi Björn Guðjónsson og liðsfélagar hans í norska Kolstad mæta Elverum í úrslitaeinvígi norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik en Sigvaldi Björn lék með liðinu frá 2018 til 2020. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 18:35

Ekki lengur efstur á blaði AC Milan

Julen Lopetegui kemur ekki lengur til greina hjá AC Milan.

Spænski knattspyrnustjórinn Julen Lopetegui er ekki lengur efstur á óskalista ítalska stórveldisins AC Milan í leit félagsins að nýjum stjóra. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 18:03

Söðlar um í háskólaboltanum

Bragi Guðmundsson í leik með Grindavík á síðasta tímabili.

Körfuknattleiksmaðurinn Bragi Guðmundsson mun í sumar skipta um lið í bandaríska háskólaboltanum. Gengur hann til liðs við Campbell Fighting Camels frá stórliði Nittany Lions. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 17:41

Owen: Hefðir ekki getað skrifað þetta betur

Í sjónvarpsþættinum Referees Mic’d Up var farið yfir ákvörðunina að dæma vítaspyrnu á André Onana, markvörð Manchester United, í jafntefli gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 17:20

Draga umsókn vegna HM 2027 til baka

Aitana Bonmati og Salma Paralluelo urðu heimsmeistarar með...

Knattspyrnusambönd Bandaríkjanna og Mexíkó hafa ákveðið að draga sameiginlega umsókn um að halda HM 2027 í knattspyrnu kvenna til baka. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 17:00

Þrír í bann vegna rauðra spjalda

Grétar Snær Gunnarsson verður í leikbanni gegn Vestra.

FH-ingarnir Grétar Snær Gunnarsson og Ísak Óli Ólafsson hafa báðir verið úrskurðaðir í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 16:38

Framarar setja markið hátt

Mackenzie Smith er bjartsýn fyrir komandi tímabil

Fram gæti orðið spútniklið fyrstu deildar kvenna. Kynningarfundur fyrir næst efstu deildir karla og kvenna fóru fram í dag á Laugardalsvelli. Fram var spáð þriðja sætinu af fyrirliðum og þjálfurum fyrstu deildar kvenna. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 16:25

„Góður meðbyr með liðinu“

Aron Birkir Stefánsson fyrirliði Þórs

Fyrirliði Þórs, Aron Birkir Stefánsson, segir stemninguna í Þorpinu vera afar góða nú þegar 1. deild karla í fótbolta er að hefjast. Þórsurum er spáð þriðja sæti af fyrirliðum og þjálfurum deildarinnar. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 16:03

Unnu til átta gullverðlauna

Skarphéðinn Hjaltason, fyrir miðju, vann tvöfalt.

Judofélag Reykjavíkur vann til átta gullverðlauna á Íslandsmóti karla og kvenna í júdó, sem fór fram laugardagrinn 27. apríl í Laugardalshöllinni. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 15:42

Í banni í Eyjum

Jakob Martin Ásgeirsson í leik með FH.

Jakob Martin Ásgeirsson, hornamaður deildarmeistara FH í handknattleik, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann og tekur af þeim sökum ekki þátt í fjórða leik liðsins gegn ÍBV í undanúrslitum Íslandsmótsins í Vestmannaeyjum á morgun. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 15:25

„Klárar í að berjast um fyrsta sætið“

Hildur Karítas Gunnarsdóttir er fyrirliði Aftureldingar

Hildur Karítas Gunnarsdóttir, fyrirliði Aftureldingar, var ánægð með að liðinu væri spáð efsta sæti af þjálfurum og fyrirliðum 1. deildar kvenna. Hún segir liðið tilbúið að berjast um toppsætið. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 15:14

Gæti misst af Evrópumótinu í sumar

Vitaliy Mykolenko gæti misst af EM.

Úkraínski knattspyrnumaðurinn Vitaliy Mykolenko gæti misst af Evrópumótinu 2024 sem fram fer í Þýskalandi í sumar vegna meiðsla. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 14:53

Sekt og bann vegna Carvalho

Fabio Carvalho fagnar marki fyrir Liverpool.

Enska knattspyrnufélagið Fulham hefur verið sektað og sett í skilorðsbundið bann við því að fá til sín leikmenn frá öðrum félögum í unglingalið sín. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 14:41

Vonar að spáin rætist

Íþróttir | mbl | 30.4 | 14:29

Íslendingurinn sá yngsti í 15 ár í Danmörku

Íþróttir | mbl | 30.4 | 14:07

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni

Íþróttir | mbl | 30.4 | 13:45

Keflavík og Aftureldingu spáð efstu sætunum

Íþróttir | mbl | 30.4 | 13:27

Lykilmaður Liverpool í samningaviðræður

Íþróttir | mbl | 30.4 | 11:50

Bikarinn fór í Voga

Íþróttir | mbl | 30.4 | 11:24

Markvörðurinn á förum frá Liverpool?

Íþróttir | Morgunblaðið | 30.4 | 11:00

Svona hefur handboltinn breyst

Íþróttir | mbl | 30.4 | 10:40

Ekki alvarlegt eins og óttast var

Íþróttir | mbl | 30.4 | 10:20

Þrír Íslendingar í liði umferðarinnar

Íþróttir | mbl | 30.4 | 10:00

Bestur og fékk 10 í einkunn

Íþróttir | Morgunblaðið | 30.4 | 9:20

Best í annarri umferð

Íþróttir | mbl | 30.4 | 9:00

Allir nema sex til sölu á Old Trafford

Íþróttir | mbl | 30.4 | 8:40

Í liði umferðar og sendi skýr skilaboð

Íþróttir | mbl | 30.4 | 8:20

Murray sendi LeBron James í sumarfrí

Íþróttir | mbl | 30.4 | 6:00

„Ég treysti guði fyrir mínu lífi“Myndskeið



dhandler