Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Viðskipti

Guðmundur valinn frumkvöðull ársins hjá EWMA
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hlaut útnefninguna frumkvöðull ársins á árlegri ráðstefnu Evrópsku sárasamtakanna, EWMA, sem haldinn var í London í vikunni.
meira

Tekjur Controlant jukust um 52 milljónir dala
Ársreikningur tæknifyrirtækisins Controlant fyrir árið 2023 var lagður fram á aðalfundi félagsins í dag.
meira

„Ég dreg mig í hlé og fer bara og stofna kaffihús“
Birna Einarsdóttir, stjórnarformaður Iceland seafood, skaut föstu skoti á Snorra Másson fjölmiðlamann á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í dag.
meira

Ótímabundin leyfi verði líklega ekki gefin út
Bjarkey Olsen matvælaráðherra telur að gerðar verði breytingar á frumvarpi um lagareldi á þann veg að ekki verði veitt ótímabundin rekstrarleyfi til fyrirtækja í sjókvíaledi.
meira

Beint: Ársfundur SFS
Ársfundur SFS fer nú fram í Silfurbergi í Hörpu í Reykjavík og er fundurinn öllum opinn.
meira

Ólafur endurkjörinn formaður SFS
Ný stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var kjörin á aðalfundi samtakanna fyrr í dag, 3. maí.
meira

Guðný og Sigurður til Samtaka iðnaðarins
Guðný Hjaltadóttir og Sigurður Helgi Birgisson hafa verið ráðin viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði Samtaka iðnaðarins (SI).
meira

Kynna tillögur við Ægisíðuna
Fasteignafélagið Yrkir, dótturfélag Festi, hefur kynnt tillögur þriggja arkitektastofa að uppbyggingu á Ægisíðu 102 í Reykjavík.
meira

Allra augu á opinbera markaðinum
Opinberi markaðurinn verður að halda sig við stöðugleikamarkmið til að koma í veg fyrir launaskrið. Þetta er á meðal þess sem fram kom í umræðum á Stöðugleikum í Hörpu.
meira

TikTok og Universal sættust
Tónlist stærstu stjarna heims snýr nú aftur á TikTok, þar sem samfélagsmiðillinn hefur náð samkomulagi við Universal. Með því lýkur margra mánaða deilu sem leiddi til þess að mörg af vinsælustu lögum heims voru hreinsuð af appinu.
meira

Íslandsbanki skilar hagnaði
Hagnaður af rekstri Íslandsbanka nam 5,5 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 6,2 milljarðar og dróst hagnaður bankans því saman milli ára.
meira

Sjókvíaeldi stefnir í átt að samþættri hringrás
Hröð tækniþróun á sér nú stað innan fiskeldis í átt að hringrásarhagkerfi þar sem bætt nýting skilar betri umgengni um náttúruna og aukinni þjóðhagslegri hagkvæmni. Eitt af merkilegustu verkefnum í þeim efnum eru tilraunir í Noregi með samþættingu þararæktar og laxeldis
meira

Stjórnvöld hafa tvo mánuði til að bregðast við
Löggjöf um leigubifreiðar á Íslandi brjóta enn gegn EES-reglum, þrátt fyrir að breytingar hafi verið gerðar til að gera erlendum fyrirtækjum kleift að hefja starfsemi hér á landi.
meira

Ræddu Hoyvíkursamninginn í Þórshöfn
Framkvæmd fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja var til umræðu á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Høgna Hoydal, utanríkisráðherra Færeyja, í Þórshöfn í vikunni.
meira

Sjö sóttu um
Alls bárust sjö umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 9. apríl. Umsóknarfrestur rann út 30. apríl, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.
meira

Afkoma borgarinnar 13 milljörðum undir áætlun
Tap varð á rekstri Reykjavíkurborgar (A- og B-hluta) í fyrra upp á 3,4 milljarða, en áætlanir höfðu gert ráð fyrir 9,6 milljarða afgangi. Niðurstaðan er því tæplega 13 milljörðum lakari en áætlað hafði verið. Árið 2022 hafði verið jákvæð rekstrarniðurstaða upp á 6 milljarða á rekstrinum.
meira

Landsbankinn skilar 7,2 milljarða hagnaði
Hagnaður Landsbankans á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 7,2 milljörðum, en á sama tíma í fyrra var hagnaðurinn 7,8 milljarðar. Nemur arðsemi eiginfjár núna 9,3%, en var á sama tíma í fyrra 11,1%. Bankastjóri segir þetta nálægt langtímamarkmið um arðsemi. Hún segir nýlega breytingu Seðlabankans kosta Landsbankann einn milljarð árlega.
meira

Hefja sölu á íbúðum á Orkureitnum
Verktakafyrirtækið Safír hóf í dag almenna sölu á samtals 68 íbúðum sem eru hluti af fyrsta áfanga af fjórum á Orkureitnum svokallaða á milli Suðurlandsbrautar og Ármúla. Þegar hafa 25 íbúðir verið seldar í forsölu. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði allar afhendar samtímis í haust, en þær eru á bilinu 38 til 166 fermetrar.
meira

Sala dísil- og bensínbíla eykst
Sala dísilbifreiða eykst um 62,3% á milli ára ef skoðað er sala dísilbifreiða í apríl í ár samanborið við árið á undan. Sala á bensínbílum eykst einnig á sama tíma og sala á rafmagnsbílum og tvinnbílum [e. Hybrid] hrynur.
meira

Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki vinnur að kolefnishlutlausu Noregi
Snerpa Power, íslenskt tækni- og nýsköpunarfyrirtæki, var valið til þess að vera stofnaðili að norska rannsóknarsetrinu SecurEL.
meira

fleiri