Varúð

Varúð

JÆJA! Í dag kemur Helgi minn aftur og verður með mér (mikið lagt á þennan dreng) og ég segi frá morðunum (?) á þeim Robert Kissel og Andrew Kissel. Varúð er EKKI við hæfi barna. Stef - Haukur Karlsson Instagram: @varud.podcast - varudpodcast@gmail.com - facebook hópur: Varúð

Varúð! Blóð bræðurHlustað

28. okt 2021