TVÆR TVÍTUGAR & TÝNDAR

TVÆR TVÍTUGAR & TÝNDAR

IT’S CHRISTMAS TIME BABY! VIÐ ELSKUM JÓLIN! Í jóla special þættinum okkar tölum við um hefðir og gjafa hugmyndir, förum yfir uppáhalds jóla bíómyndirnar okkar, segjum fyndnar sögur, förum í jólalagaleik (shit gets real) og basically ræðum allt sem tengist jólunum! Við höfum sjaldan hlegið jafn mikið í einum þætti og þú vilt alls ekki missa af honum! MERRY CHRISTMAS YOU FILTHY ANIMAL!

Gellur elska JólinHlustað

21. des 2020