Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

  • RSS

Gamla Ísland. Nýja Ísland og framtíðar Ísland.Hlustað

30. apr 2024

Blikarnir heimakærir, HK vantar hjarta og hvert ætti John Mcginn að fara?Hlustað

24. apr 2024

Extra Steve Dagskrá // Opinn áskriftarþátturHlustað

21. apr 2024

Skandall í dal draumanna, KSÍ græðir 7000kr og kokkállinn Arteta.Hlustað

16. apr 2024

Deschamps í Úlfarsárdal og svissneski vasahnífurinn Vatnhamar.Hlustað

09. apr 2024

Pablo Punyed: A 21st Century Portrait, lúðan lítur stórt á sig og ömurlegur Haaland.Hlustað

02. apr 2024

Steve Dagskrá x HandkastiðHlustað

26. mar 2024

FA cup, deildin fagnar komu Gylfa og refaskyttan að vestanHlustað

19. mar 2024