Sorg og missir

Sorg og missir

Í þessum sjötta þætti er heiðurs umfjöllun um samtökin Nýja Dögun, en Ný dögun er í raun móðursamtök Sorgarmiðstöðvar. Í þættinum spjallar Karólína við Jónu Dóru Karlsdóttur, sem missti tvo unga syni sína af slysförum. En sagan hennar og saga drengjanna hennar er samofin stofnun  Nýrrar dögunar. Þær fara aðeins yfir upphafið og sögu samtakanna ásamt reynslu Jónu Dóru af missi, barnsmissi, sorgina og að styðja aðra í sorg.

6. Kraftur í kjölfar barnsmissis, og Ný DögunHlustað

22. apr 2024