Selfoss Hlaðvarpið

Selfoss Hlaðvarpið

Hún er komin, stærsta vika ársins! Bikarvikan og stelpurnar okkar verða í eldlínunni á fimmtudagskvöldið. Til að hita upp fyrir undanúrslitaleikinn fékk Hjörtur Leó góða gesti. Eyþór Lárusson, Harpa Valey Gylfadóttir og Tinna Soffía Traustadóttir kíktu í SelfossTV hljóðverið og hituðu upp fyrir veisluna sem framundan er. Næstu leikir: Fim 7. mars Selfoss-Stjarnan mfl kvk Fös 8. mars Selfoss U-Grótta U mfl 2. deild kk Lau 9. mars Vonandi bikarúrslit mfl kvk Fim 14. mars Selfoss-Berserkir mfl kvk

Selfoss hlaðvarpið #065 - BikarvikaHlustað

06. mar 2024