Rauða borðið

Rauða borðið

Mánudagurinn 29. apríl Strandeldi, auðlindir, Breiðholt og árshátíð Samstöðvarinnar Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar kemur til okkar og ræðir lagareldi og önnur auðlinda- og umhverfismál. Síðan kemur kemur Óskar Dýrmundur Ólafsson framkvæmdastjóri hverfismiðstöðvar Reykjavíkurborgar í Breiðholti og ræðir um stöðuna í hverfinu, áskoranir og aðgerðir. Síðan breytist Rauða borðið í eldhúspartí á árshátíð Samstöðvarinnar sem er í kvöld, við heyrum í fólkinu sem býr til þætti stöðvarinnar og ræðum fjölmiðla, samfélag og hlutverk Samstöðvarinnar.

Strandeldi, auðlindir, Breiðholt og árshátíð SamstöðvarinnarHlustað

30. apr 2024