Nær dauða en lífi

Nær dauða en lífi

Sveinn Hólmar talar um sorgina sem hann kynntist fyrst sem barn þegar amma hans, Ellý Vilhjálms söngkona, fellur frá. Sveinn var mikið á heimili ömmu sinnar og afa þar sem móðir hans var sjúklingur alla tíð og var því einstaklega náinn þeim. Sorgin knúði svo aftur dyra á menntaskólaárunum þegar móðir hans deyr eftir langvinn veikindi.     

„Amma mín er engill“Hlustað

19. jan 2023