Komdu í kaffi

Komdu í kaffi

Eggert sest niður með uppistandaranum og kvikmyndagerðakonunni Lovísu Láru.  Þau ræða meðal annars um uppistandssenuna á Íslandi og Lovísa seigir frá hryllingsmyndahátíðini Frostbiter sem hún hefur lengi haldið utan um. Þessi þáttur er skylduhlustun fyrir alla sem elska gott grín og taka lífið ekki of alvarlega.🎧 Þið getið fundið Garpa Grínsins, hlaðvarp Lovísu sem hún gerir ásamt uppistandaranum Friðrik Val á Spotify. 🎙 Þið getið einnig fengið upplýsingar um uppistandssýningar með Lovísu og Eggert á Facebook-síðu Comedy in Iceland.

#11 - Lovísa LáraHlustað

29. mar 2023