Koma svo!

Koma svo!

Í öðrum þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Sigurð Hólmar Karlsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Líf Sigurðar er efni í heila bók svo ekki meira sé sagt. Glíman við afleiðingar tengslarofs og áfengis- og vímuefnaneyslu hefur sett svip sinn á líf hans. Við þetta bætist svo felurleikur sem margir hafa glímt við og falið, samkynhneigð!

Koma svo! - Tengslarof, feluleikur og upprisaHlustað

17. okt 2020