Geðslagið

Geðslagið

Hvað tekur við þegar þú missir stjórn á geðinu? Hvaða úrræði? Hvernig er kerfið sem grípur þig? Í þessum þætti velta Sigursteinn og Friðrik Agni fyrir sér meðferðarúrræðum sem fólki býðst innan geðheilbrigðiskerfisins og  varpa einnig fram fram nýjum hugmyndum sem að þeirra mati geta stuðlað að árangursríkari meðhöndlun á geðsjúkdómum. Viltu deila einhverju með okkur? Geðslagið er á Instagram og Facebook. Tengjumst! Geðslagið tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar.

Geðslagið #6 - MeðferðinHlustað

25. okt 2021