Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Illugi Jökulsson rifjar upp greinar sem hann las, barn að aldri, í Velvakanda Morgunblaðsins eftir níalista, sem voru lærisveinar jarðfræðingsins Helga Pjeturss. Hann gerir nokkra grein fyrir Helga Pjeturss í þættinum og les úr skrifum hans um ferð á fjall á Snæfellsnesi þar sem hann hitti haferni og um ferð sem hann fór til Parísar í Frakklandi.

Níalistinn og jarðfræðingurinn Helgi PjeturssHlustað

17. júl 2022