Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður tekur upp þráðinn og tekur saman svolítið meira úr hinni stórmerku ævisögu Úkraínumannsins Viktors Kravténkos, sem dyggir hlustendur ættu að vera farnir að þekkja. Nú er hugsjónamaðurinn mikli genginn formlega í kommúnistaflokkinn og vonar að hann geti tekið þátt í sigurgöngu alþýðunnar undir forystu Stalíns. En það er komið fram á árið 1930 og óvæntir skuggar að færast yfir Úkraínu. Hvað er að gerast í sveitunum? Umsjón: Illugi Jökulsson.

Fleiri æviþættir úkraínumannsins KravténkosHlustað

04. sep 2022