Fortíðar-fimmtudagur með Jóni Kristni

Fortíðar-fimmtudagur með Jóni Kristni

Á óvissutímum getur verið gott að horfa til sögunnar og minna sig á að hlutirnir gætu verið umtalsvert verri en þeir eru í dag. Jón Kristinn Einarsson sagnfræðingur fjallar um tvær þekktustu farsóttir Íslandssögunnar, svartadauða og stórubólu.

Farsóttir í ÍslandssögunniHlustað

12. mar 2020