Dótakassinn

Dótakassinn

Þessi þáttur er þriðji þátturinn af fimm um fimm leiðir að vellíðan. Í þessum  þætti er fjallað um hversu gott það getur verið að veita allskonar hlutum athygli. Hvernig við getum æft okkur í því að taka eftir jákvæðum og uppbyggilegum hlutum í kringum okkur og rætt um hvaða áhrif það getur haft á lífið okkar og það hvernig okkur líður.  Verkefni tengd þættinum má finna hér: https://5leidir.blogspot.com/    

Fimm leiðir að vellíðan - Að taka eftirHlustað

06. maí 2021