Blóðbönd

Blóðbönd

Mindy Schloss er hjúkrunarfræðingur sem var á leið í mánaðarlega vinnuferð þegar hún hverfur bara eins og jörðin hafi gleypt hana og finnst hvergi. Þegar betur er að gáð er nágranni hennar frekar grunsamlegur náungi, en fljótt kemst í ljós að hann hafi mögulega eitthvað haft með hvarfið að gera.

Mindy Schloss - morðmálHlustað

08. ágú 2023