Blanda – hlaðvarp Sögufélags

Blanda – hlaðvarp Sögufélags

Rithöfundurinn Sjón hefur skrifað margar sögulegar skáldsögur. Í þessum þætti ræðir hann við Einar Kára um hvernig hann nýtir sér frumheimildir og nýjustu rannsóknir í sagnfræði. Hann ræðir einnig viðhorf sitt til sögunnar og muninn á stöðu fræðimannsins og skáldsins.

#34 Sjón um sögulegan skáldskapHlustað

22. jún 2023