Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Norður-Lundúnaslagur Tottenham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður í beinni textalýsingu á mbl.is. Leikurinn hefst klukkan 13:00.
ÍÞRÓTTIR ÍA og FH mætast í 4. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í Akraneshöllinni klukkan 14. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.
ÍÞRÓTTIR Halmstad, félag Gísla Eyjólfssonar og Birnis Snæs Ingasonar, er í öðru sæti í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir góðan útisigur á Värnamo í dag.
INNLENT „Þetta hefur náttúrulega verið haldið síðan 2018 og er hugarfóstur Einars Bárðarsonar sem er Rótarý-félagi. Honum fannst þetta orðið of stórt fyrir einn mann að halda utan um og heyrði þá í okkur Rótarý-félögum,“ segir Ómar Bragi Stefánsson, umdæmisstjóri Rótarý, í samtali við mbl.is um Stóra plokkdaginn sem er í dag.
200 Björgunarskipið Sigurvin kom inn til hafnar á Siglufirði um klukkan hálf tvö í dag með bát í togi. Kælivökva vantaði á vél bátsins og var því ekki gangfær að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar.
INNLENT Miðað við þau áform sem eru uppi verður þetta ár og það næsta með stærstu framkvæmdaárum á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að hjólastígaframkvæmdum og stórir áfangar munu nást.
ÍÞRÓTTIR Vestri og HK mætast í 4. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á velli Þróttar í Laugardalnum í Reykjavík klukkan 14. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.
ÍÞRÓTTIR Valur mætir rúmenska liðinu Minaur Baia Mare í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarsins í handbolta karla í dag. Valsmenn eru með átta marka forskot eftir fyrri leik liðanna.
ERLENT Eldgos hófst á eyjunni Halmahera í austurhluta Indónesíu í nótt. Öskuskýið náði rúmlega þrjá kílómetra upp í himininn og var fólk beðið um að halda sig fjarri.
ÍÞRÓTTIR Hákon Arnar Haraldsson spilaði síðustu 13 mínútur leiksins þegar Lille vann mikilvægan útisigur á Metz í frönsku deildinni í knattspyrnu í dag.
SMARTLAND Yeoman bauð í tískuveislu.
INNLENT „Það tók bara nokkrar mínútur, þeir opnuðu fyrir mig rafrænt og núna er ég kominn með margfalt umfram í meðmælum,“ segir Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi í sambandi við mbl.is en hann hefur nú safnað öllum meðmælum og undirskriftum sem hann þarfnast fyrir framboð sitt.
ERLENT Háttsettur embættismaður innan raða hryðjuverkasamtakanna Hamas greinir AFP-fréttaveitunni frá því að brugðist verði við tillögu Ísraels um vopnahlé á Gasa á morgun í Egyptalandi.
ÍÞRÓTTIR Emma Hayes, knattspyrnustjóri kvennaliðs Chelsea, kallar síðara gula spjald Kadeisha Buchanan í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær verstu ákvörðun í sögu keppninnar.
ÍÞRÓTTIR Danska ungstirnið Chido Obi-Martin hefur skorað 24 mörk í síðustu níu leikjum sínum fyrir U-18 ára lið Arsenal.
MATUR „Þegar ég elda nautakjöt þá vil ég hafa um það bil 54°C kjarnhita en þegar ég er með ribeye-steik þá fer ég með hitann upp í 56-58°C hita svo fitan nái að bráðna í steikinni, hún er svo góð.“

Ten Hag biður um þolinmæði

(2 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, biður stuðningsmenn að vera þolinmóðir. Ten Hag segir félagið vera í uppbyggingarfasa og það krefjist þolinmæði.
FÓLKIÐ Hinn 15 ára gamli Hafnfirðingur, Viðar Már Friðjónsson, hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í efniskeppni „vandamálaráðuneytisins“. Hann endurgerði og íslenskaði atriði úr kvikmynni Dune 2 og hlaut í verðlaun 300 þúsund krónur.

André Villas-Boas nýr forseti Porto

(3 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham vann forsetakosningar FC Porto í gær með 80% atkvæða. Hinn 86 ára Jorge Nuno Pinto da Costa hefur verið forseti síðan 1982 en nú tekur Villas-Boas við.
INNLENT Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Vinstri grænna, kemur Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur fréttamanni til varnar og sakar fréttastjórn Rúv um ritskoðun og þöggun.

Íhuga að spila saman í sumar

(3 hours, 33 minutes)
ÍÞRÓTTIR Spænsku tennis stjörnurnar Carlos Alcaraz og Rafael Nadal hafa rætt möguleikann að spila saman tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í París í sumar.

Sviðsleikurinn er svolítið mitt

(3 hours, 45 minutes)
INNLENT Leikkonan Ásthildur Úa Sigurðardóttir er að gera það gott á fjölunum þessa dagana. Hún hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn og í fjórgang verið tilnefnd til Grímunnar.
ERLENT Tveir rússneskir blaðamenn hafa verið handteknir í Rússlandi fyrir „öfgastefnu“. Þeir eru báðir sakaðir um að hafa unnið fyrir teymi stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní.
ÍÞRÓTTIR KR tekur á móti Breiðablik í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fjórir leikir eru á dagskrá í dag.

„Eitthvað gerðum við rétt“

(4 hours, 13 minutes)
INNLENT Reykjavíkurmaraþonið verður á sínum stað í ágúst enda landsmenn fyrir löngu farnir að reikna með því í kringum afmæli borgarinnar en fyrst var hlaupið haldið árið 1984. Líklega eru ekki margir sem vita að hugmyndin að hlaupinu kviknaði ekki í íþróttahreyfingunni á Íslandi heldur innanhúss hjá ferðaskrifstofunni Úrvali. Hugmyndina fékk Knútur Óskarsson og ræddi hana fyrst við Stein Lárusson.
ERLENT Þrír liðsmenn rússnesku rokk hljómsveitarinnar Korrozia Metalla voru handteknir á tónleikum sínum í gær og ákærðir fyrir að sýna nasistamerki.

Messi lék sér að New England

(4 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lionel Messi skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö í 4:1 sigri Inter Miami á New England Revolution í MLS deildinni í fótbolta í nótt.

Lakers enn á lífi

(4 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Los Angeles Lakers sigruðu Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver eru enn einum sigri frá sæti í 8-liða úrslitum.
SMARTLAND Ævintýra- og útivistarhjónin Ásta Karen Helgadóttir og Filip Polách giftu sig á Vestfjörðum í ágúst í fyrra. Það var draumur þeirra beggja að halda lítið, einfalt og fallegt brúðkaup úti í íslenskri náttúru.
ERLENT Mahmud Abbas, forseti Palestínu, segir Bandaríkin vera eina land heims sem geti komið í veg fyrir að Ísraelsher ráðist inn í borgina Rafha á Gasa. Hann telur yfirvofandi innrás geta orðið „mestu hörmung í sögu palestínsku þjóðarinnar“.

Sigurvin í útkall á Skjálfanda

(5 hours, 35 minutes)
200 Björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði er á leið að aðstoða bát í vélarvandræðum við Flatey á Skjálfanda. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, uppkæysingafulltrúi Landsbjargar.

Bleikjan vildi allra minnstu púpurnar

(5 hours, 44 minutes)
VEIÐI Það var kaldur gluggaveðursdagur sem Ólafur Hilmar Foss og Jose Alvarado fengu á Torfastöðum í Soginu í gær. Það kom þeim ekki á óvart enda Ólafur vel kunnur svæðinu og kallar það sinn heimavöll.

Tap gegn Ísrael og féllu um deild

(5 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Karlalandslið Íslands í íshokkí féll í gær niður í 2. deild B á heimsmeistaramótinu þegar það tapaði fyrir Ísrael í lokaleik sínum á mótinu í Króatíu, 4:2.
INNLENT Stóri plokkdagurinn er í dag og verður nú haldinn í sjöunda sinn.
INNLENT Sumarið 2018 héldu tveir Ítalir í ferð frá Akureyri og þveruðu Ísland frá norðri til suðurs á hjóli. Um haustið settu þeir ferðasögu sína með ítarlegum myndum og upplýsingum inn á vinsæla heimasíðu fyrir hjólaferðalanga og vinsældirnar láta ekki standa á sér.

Stöku skúrir víðast hvar

(6 hours, 26 minutes)
INNLENT Í dag er spáð austan strekking syðst á landinu en annars hægum vindi. Stöku skúrir víða um land, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu.

Bjó í Portúgal í 25 ár

(6 hours, 50 minutes)
FERÐALÖG „Ég fór fyrst til Portúgals sem skiptinemi á vegum AFS, fyrst Íslendinga en það var 1981. Eftir stúdentspróf ákvað ég að fara aftur og í háskólanám. Þá kynntist ég manni mínum og barnsföður,“ segir Guðlaug Rún Margeirsdóttir sem veit allt um Portúgal.
ÍÞRÓTTIR Diljá Ýr Zomers, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði enn einu sinni fyrir OH Leuven þegar lið hennar gerði jafntefli, 3:3, við Club Brugge á útivelli í belgísku A-deildinni í gær.

Weinstein fluttur á sjúkrahús

(6 hours, 52 minutes)
ERLENT Fyrrverandi kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein var fluttur á sjúkrahús í New York í gær eftir að áfrýjunardómstóll ógilti dómi í kynferðisbrotamáli gegn honum.
INNLENT Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi segist hafa fengið þær undirskriftir sem vantaði fyrir framboð hennar „á núll einni“.
FJÖLSKYLDAN Pálína og María Kristín, sem kynntust í Vindáshlíð sumarið 2017, byrjuðu snemma að ræða barneignir þegar þær tóku saman og voru því himinlifandi með að verða mæður.
K100 Söngvarinn Birkir blær syngur til leiðtoga heimsins í nýju lagi.
ÍÞRÓTTIR Jan Jönsson, þjálfari kvennaliðs Stabæk í Noregi, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Vålerenga á dögunum.
MATUR Hver er og einn getur síðan valið sitt uppáhalds ofan á beyglurnar, fengið sér rjómaost og reykta lax eða avókadó, gróft salt og franskt sinnep svo fátt sé nefnt.
SMARTLAND Eignirnar eiga það allar sameiginlegt að búa yfir miklum sjarma.
FÓLKIÐ Á morgun verður stuttmyndin Köld jól frumsýnd í Bíó Paradís kl. 15. Leikstjórinn, Magnús Gíslason, er 15 ára og hefur áður frumsýnt myndina Angurværð um einelti, skólamál, flóttamenn og sjálfsmorð.
ÍÞRÓTTIR Íþrótta­deild Morg­un­blaðsins og mbl.is held­ur áfram að gramsa í mynda­safni Morg­un­blaðsins og birta á mbl.is á laug­ar­dög­um.
INNLENT Helgi Gíslason, skólastjóri Fellaskóla segir margt gert til þess að auka íslenskukunnáttu og félagsþátttöku nemenda í hverfinu.

Uppgötvaðist fyrir algjöra tilviljun

(16 hours, 35 minutes)
INNLENT 120 metra langur hellir uppgötvaðist fyrir tilviljun við Jarðböðin við Mývatn þegar ákveðið var að stækka þjónustuhús sem nú er í byggingu. Guðmundur Þór Birgisson framkvæmdastjóri Jarðbaðanna hitti blaðamenn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri og ræddi um lífið í Jarðböðunum, hinn dularfulla helli sem uppgötvaðist fyrir tilviljun og framtíðarhorfur í ferðamennskunni.

„Ótrúlegur dómari“

(16 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var æfur eftir að mark var dæmt af liði hans í uppbótartíma í jafntefli liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld telur VAR skemma fótbolta.

Er á spilunarlistum allan heim

(16 hours, 47 minutes)
INNLENT „Já, einu sinni á ári fær einhver einn höfundur sem hefur gert eitthvað af sér þessi verðlaun,“ segir Friðrik Karlsson gítarleikari í samtali við Morgunblaðið en honum féll Langspilið svokallaða í skaut í gær sem STEF veitir. Þykir Friðrik hafa skarað fram úr við gerð slökunartónlistar sem hann hefur helgað líf sitt.
SMARTLAND Er hann að halda fram hjá?

„Þær eru betri en við í körfu“

(16 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var stoltur af sínum leikmönnum þrátt fyrir stórt tap gegn Keflavík í dag
INNLENT Virknin í gígnum í eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina er stöðug og hefur enn ekki aukist til muna þrátt fyrir hraða kvikusöfnun undir eldgosinu.
FERÐALÖG Það er ekki á hverjum degi sem fólk hefur möguleika á því að fara í langt ferðalag frá daglegum skyldum og vinnu. Þegar slíkt tækifæri gefst er þó mikilvægt að vanda valið vel þannig að upplifunin verði sem eftirminnilegust og ferðalagið sem skemmtilegast.

Vörnin grunnurinn að sigrinum

(17 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík kjöldróg Stjörnuna í fyrstu undanúrslitaviðureign liðanna í Reykjanesbæ í kvöld. Með sigrinum er Keflavík komið yfir í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast áfram í úrslitaeinvígi gegn Grindavík eða Njarðvík.
ÍÞRÓTTIR Chelsea hélt að endurkoma liðsins gegn Aston Villa hefði fullkomnast en VAR herbergið var á öðru máli.

Sindri og ÍR skrefi nær úrvalsdeild

(17 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sindri og ÍR eru komin í 2:0 í einvígum sínum í undanúrslitum umspils um sæti í efstu deild karla í körfubolta. Sindri vann Fjölni og ÍR sigraði Þór á Akureyri.

Blendnar tilfinningar

(17 hours, 27 minutes)
INNLENT „Þetta eru blendnar tilfinningar,“ sagði Bergur Vilhjálmsson, slökkviliðsmaður, kafari og göngugarpur, þegar hann átti um hundrað metra ófarna í endamark sitt, líkamsræktarstöðina Ultraform í Grafarholti, laust fyrir klukkan 14 í dag.

Vinátta ósamlyndra svila

(17 hours, 30 minutes)
FÓLKIÐ Enda þótt endurminningar Serj Tankians, söngvara bandaríska málmbandsins System of a Down, sem heita því skemmtilega nafni, Down With the System, séu ekki formlega komnar út þá eru fáeinir útvaldir byrjaðir og jafnvel búnir að lesa bókina og farnir að mynda sér skoðun á henni.

Góð endurkoma Chelsea

(17 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR Chelsea náði jafntefli gegn Aston Villa þegar liðin áttust við á Villa Park í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aston Villa glutraði niður tveggja marka forskoti.
INNLENT Sigursteinn Másson fjölmiðlamaður segir að margir virðast hreinlega hata Katrínu Jakobsdóttur fyrir það að hafa myndað ríkisstjórn með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki.
ERLENT Háttsettir ráðamenn í Bandaríkjunum hafa ráðlagt Antony Blinken utanríkisráðherra að það sé ekki trúlegt eða áreiðanlegt að Ísraelsmenn beiti vopnum frá Bandaríkjunum í samræmi við alþjóðalög.
ÍÞRÓTTIR Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir sigraði örugglega á móti í Pokhara í Nepal sem er hluti af asísku bikarmótaröðinni og undankeppni fyrir Ólympíuleikana
INNLENT „Þú getur ekki orðið það sem þú hefur ekki séð,“ segir Nick Chambers, forsprakki verkefnisins Stækkaðu framtíðina. Chambers kom nýlega í heimsókn til Íslands á vegum breska sendiráðsins til að ræða um verkefnið og hitta þá sem standa að innleiðingu þess bæði í skólakerfinu og í stjórnkerfinu.

Bæjarbóndi við vatnið í vorverkum

(18 hours, 25 minutes)
INNLENT „Hér í Vatnsendahverfi er sveit í bæ svo við erum sjálfum okkur næg um margt,“ segir Egill R. Sigurgeirsson læknir. Hann býr við Melahvarf í Kópavogi og á þar hús á 3.000 fermetra lóð.
ÍÞRÓTTIR Idrissa Gana Gueye skoraði eina mark leiksins þegar Everton sigraði Brentford á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í knattpspyrnu í dag.

Man varla eftir markinu

(18 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við hefðum viljað þrjú stig en við tökum þessu,“ sagði Mist Funadóttir leikmaður Fylkis í samtali við mbl.is eftir 2:2-jafntefli á útivelli gegn Víkingi í nýliðaslag í Bestu deildinni í dag.
INNLENT Landskjörstjórn er búin að fara yfir meðmælalista forsetaframbjóðenda. Þrír frambjóðendur hafa fengið frest til þess að bæta við sig undir­skriftum: Ástþór Magnússon, Helga Þórisdóttir og Eiríkur Ingi Jóhansson.
INNLENT Enginn var með 1. vinning í Lottó útdrætti kvöldsins og verður potturinn því tvöfaldur næsta laugardag.
ÍÞRÓTTIR Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach sigruðu Wetzlar 35:28 í þýsku deildinni í handbolta í dag. Gummersbach er í 6. sæti deildarinnar.

Ekki svo gott en erum í fínum málum

(19 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við stóðum alveg í þeim og mér fannst leikurinn í jafnvægi stærstan hluta af leiknum og það var svekkjandi þegar Blikar skora,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson þjálfari Tindastóls eftir 3:0 fyrir Breiðablik í Kópavoginum í dag en leikið var í 2. umferð efstu deildar kvenna í fótbolta.

Vil helst eyða þeim leik út

(19 hours, 8 minutes)
ÍÞRÓTTIR Emma Steinsen Jónsdóttir var svekkt þegar hún ræddi við mbl.is eftir 2:2-jafntefli Víkings við Fylki á heimavelli í nýliðaslag í Bestu deildinni í fótbolta í dag.

Óþarflega mikið vesen

(19 hours, 16 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér fannst þetta óþarflega mikið vesen og ég hefði viljað að við gerðum út um leikinn miklu fyrr og í raun er það bara Telma markmaður sem bjargar okkur með glæsilegri markvörslu því í kjölfarið náum við að gera út um leikinn, sem var mikill léttir,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði Breiðabliks eftir 3:0 sigur á Tindastól í dag á Kópavogsvellinum þegar leikið var í 2. umferð efstu deildar kvenna í fótbolta.

Telma nefbrotin

(19 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Telma Ívarsdóttir, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, nefbrotnaði í leik Breiðabliks og Tindastóls í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í dag.
FJÖLSKYLDAN „Það þarf að passa sérstaklega upp á að þau sjái þetta ekki sem eitthvað sem maður leiti í þegar lífið verður erfitt.“
SMARTLAND Ungar athafnakonur sýndu sig og sáu aðra.
INNLENT Landskjörstjórn hefur gefið Eiríki Inga Jóhanssyni forsetaframbjóðanda frest til að safna 15 meðmælendum til viðbótar í Sunnlendingafjórðungi.
ÍÞRÓTTIR Barcelona sneri taflinu við gegn Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Chelsea vann fyrri leikinn á Spáni 1:0 en Barcelona fer áfram eftir 2:0 sigur á Stamford Bridge í dag.
INNLENT „Nú er staðan sú að kvikan dreifist á tvo staði sem er óvanalegt en leiðin upp er ekki greiðari en svo að kvika safnast fyrir,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í samtali við mbl.is um stöðu gosmála á Reykjanesskaga. Þar geti „annað gos“ ekki hafist á sama stað, núverandi gos geti hins vegar aukist.
ÍÞRÓTTIR Hákon Rafn Valdimarsson var í fyrsta skipti í leikmannahópi Brentford sem mætti Everton á Goodison Park í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Óðinn markahæstur í bikarúrslitum

(20 hours, 23 minutes)
ÍÞRÓTTIR Óðinn Þór Ríkharðsson fór fyrir sínu liði þegar Kadetten Schaffhausen varð svissneskur bikarmeistari í handbolta í dag.

Hamas birtu myndband af tveimur gíslum

(20 hours, 28 minutes)
ERLENT Hamas-hryðjuverkasamtökin birtu í dag myndband af tveimur ísraelskum gíslum sem eru í haldi vígamannanna.
ÍÞRÓTTIR Ágætis mótspyrna Tindastólskvenna dugði ekki til þegar þær mættu Blikum í Kópavoginum í dag og leikið var í 2. umferð efstu deildar kvenna í knattspyrnu. Breiðablik vann 3:0, hafði vissulega undirtökin að mestu og sótti stíft en Tindastóll fékk sín færi.

Fjögur mörk í nýliðaslagnum

(20 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR Víkingur úr Reykjavík og Fylkir skildu jafnir, 2:2, í 2. umferð Bestu deildar kvenna í nýliðaslag á Víkingsvelli í dag. Víkingur er með fjögur stig og Fylkir tvö.

Ótrúleg ferna Söndru Maríu

(20 hours, 46 minutes)
ÍÞRÓTTIR FH og Þór/KA mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Sandra María Jessen var allt í öllu í sigri norðankvenna.

Eigum að geta varist þessu betur

(20 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Það er aldrei skemmtilegt að tapa,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir 1:2 tap Þróttar gegn Val í 2. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Þróttarvellinum í Laugardal í dag.
MATUR „Viðtökurnar á námskeiðinu sýna glöggt hve áhugasamir Íslendingar á þessari frábæru matarhefð Dana, smurbrauðsgerðinni.“

Díana öflug í mikilvægum sigri

(20 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona og fyrirliði þýska liðsins Zwickau, var í stóru hlutverki í mikilvægum sigri liðsins í dag.

Keflavík stakk Stjörnuna af

(20 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík og Stjarnan áttust við í fyrstu undanúrslitaviðureign sinni í Íslandsmóti kvenna í körfubolta í Keflavík í dag og lauk leiknum með 28 stiga sigri Keflavíkur, 93:65.

Á leið í hreinan úrslitaleik

(21 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia lögðu Ringsted að velli, 29:25, í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag.

„Þetta þótti mér miður“

(21 hours, 7 minutes)
INNLENT María Sigrún­ Hilm­ars­dótt­ir fréttamaður segist alltaf hafa ætlað að klára innslag sitt í Kveik sem var endanlega tekið af dagskrá. Auðvelt hefði verið að hjálpast að ef tímaþröng var vandamál.

Skiptir öllu máli í byrjun móts

(21 hours, 15 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Ég er bara ánægður með að vinna hérna, þetta eru alltaf erfiðir leikir, búnir að vera það undanfarin ár,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 2:1 sigur liðsins á Þrótti í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í Laugardalnum í dag.
ÍÞRÓTTIR „Þeir verja hann ekki þarna,“ á vel við um jöfnunarmark Crystal Palace gegn Fulham í Lundúnaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Úlfarnir í efri hlutann (myndskeið)

(21 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Luton er áfram í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir ósigur gegn Wolves, 2:1, á Molineux-leikvanginum í Wolverhampton í dag.

Markaveisla í Newcastle (myndskeið)

(21 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Newcastle er aðeins stigi á eftir Manchester United í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir stórsigur á Sheffield United í dag, 5:1.
INNLENT Þrír hafa verið handteknir grunaðir um vopnað rán í Reykjavíkur apóteki í vesturbæ síðdegis í dag. Ræningjarnir hótuðu starfsfólki með eggvopni en voru handteknir á hlaupum.
ÍÞRÓTTIR Burnley sótti dýrmætt stig á Old Trafford í dag þegar liðið náði þar jafntefli, 1:1, gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
INNLENT „Viljum við gefa auðmönnum firðina okkar?“ spyr söngkonan.

Hamar stendur mjög vel að vígi

(22 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hamarsmenn eru komnir í vænlega stöðu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í blaki eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu, 3:0, í öðrum leik liðanna í Mosfellsbæ í dag.
ÍÞRÓTTIR Sheffield United féll úr ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið steinlá 5:1 fyrir Newcastle á St. James' Park. Staða Luton er svört eftir tap gegn Wolves.

Ný íslensk stikla slær áhorfsmet

(22 hours, 50 minutes)
FÓLKIÐ Stikla fyrir Snertingu, væntanlega kvikmynd Baltasars Kormáks, var heimsfrumsýnd á miðvikudag og hafa nú átta milljónir horft á hana.
SMARTLAND Dýrleif Sveinsdóttir förðunarmeistari farðaði Arnhildi Önnu Árnadóttur kraftlyftingakonu.

Valskonur sóttu sigur í Laugardalinn

(22 hours, 53 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þróttur og Valur mættust í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á heimavelli Þróttar í Laugardalnum.

Burnley náði í stig á Old Trafford

(22 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Manchester United og Burnley mætast á Old Trafford í Manchester klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Keflavík - Stjarnan, staðan er 2:3

(22 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík og Stjarnan áttust við í annari umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag en leikið var á gervigrasvellinum við Reykjaneshöll og lauk leiknum með sigri Stjörnunnar 3:2 eftir að Keflavík var með tveggja marka forystu í hálfleik.
ÍÞRÓTTIR Guðrún Arnardóttir skoraði fyrir Rosengård og Þórdís Elva Ágústsdóttir lagði upp mark fyrir Växjö í sænsku deildinni í fótbolta í dag.

Kristinn tók fréttamynd ársins

(23 hours, 13 minutes)
INNLENT Kristinn Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is, hlaut í dag verðlaun fyrir fréttamynd ársins 2023. Myndin var tekin á samverustund Grindvíkinga í Hallgrímskirkju í nóvember.
INNLENT Bæði Margrét og Anton koma upphaflega inn í sportið í gegnum fjallahjólreiðar og þar gildir helst hjá þeim að áhuginn eykst eftir því sem brattinn verður meiri. Hins vegar hafa þau einnig náð góðum árangri í öðrum greinum og eru þau t.d

Haukur skaut Kielce í úrslit

(23 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Haukur Þrastarson skoraði fimm mörk þegar Kielce tryggði sér sæti í úrslitaviðureign pólska handboltans með 34:22 heimasigri á Chrobry Glogów í dag. Kielce stefnir að tólfta meistaratitli sínum í röð.
ÍÞRÓTTIR Skara tryggði sér oddaleik við Höör í sænsku úrslitakeppninni í handbolta í kvennaflokki eftir heimasigur í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum í dag, 31:25.
ICELAND The police in Suðurnes are asking people not to go on foot to the volcanic eruption at the Sundhnúkagígar crater row. This is stated in the police’s Facebook post last night.