Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Íslendingar eiga fulltrúa á stóra sviðinu í Malmö

mynd 2024/05/11/b4607395-6711-43dc-a43e-4bcc95d06d72.jpg

Íslendingar eiga fulltrúa á úrslitakvöldi Eurovision-söngvakeppninnar í Malmö í Svíþjóð í kvöld þótt framlag Íslands hafi ekki hlotið brautargengi í undankeppninni. Isaak Guderian, sem keppir fyrir hönd Þýskalands, er af íslensku bergi brotinn

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Dæling aukin í Landeyjahöfn

mynd 2024/05/11/dfb53d0a-2ff4-4414-a2bd-041ef4efa48e.jpg

Stefnt er að því að auka afköst dýpkunarskipsins Álfsness í Landeyjahöfn um 50%. Nýliðinn vetur var erfiður í Landeyjahöfn og Herjólfur þurft að sigla margar ferðir til Þorlákshafnar. Fenginn var sérfræðingur frá Hollandi til ráðgjafar

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

MAST íhugar hvort áfrýja eigi málinu

mynd 2024/05/11/0d15db38-eeeb-48b2-8150-18a95a74ab45.jpg

Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms frá árinu 2022 um sýknu Ríkisútvarpsins af dómkröfum Bala ehf. og Geysis-Fjárfestingarfélags ehf. (Geysir hér eftir) í svokölluðu Brúneggjamáli. Landsréttur hnekkti hins vegar dómi héraðsdóms um sýknu…

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Þrír bræður verða í sömu blokkinni

mynd 2024/05/11/51bebfda-a217-4955-8b57-0fdc7f920577.jpg

„Við bræðurnir höfum alltaf verið samrýndir. Sú lýsing þarf kannski ekki að koma á óvart miðað við hvernig málin hafa þróast,“ segir Leifur Guðjónsson úr Grindavík. Þau Leifur og Guðrún María Brynjólfsdóttir kona hans festu á dögunum…

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Erum komin í öruggt skjól í Sunnusmára

mynd 2024/05/11/4d943807-9c40-408f-8d98-c792db26ecf9.jpg

Grindvíkingar eru áberandi í Smárahverfinu í Kópavogi. Í fjölbýlishúsinu Sunnusmára 11 eru alls 27 íbúðir og í um helmingi þeirra er fólk úr Grindavík. Fleiri þaðan úr bæ sem yfirgefa þurftu heimahaga sína í nóvember síðastliðnum eru í húsum á…

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Fékk 890 þúsund frá borginni

mynd 2024/05/11/04c30bb3-8e0d-4e7f-a6ca-9092477058c8.jpg

Björg Magnúsdóttir, aðstoðarmaður Einars Þorsteinssonar borgarstjóra, fékk samtals 890 þúsund krónur í greiðslur fyrir kynningarstörf fyrir borgina á árunum 2020 til 2022 en hún starfaði þá jafnframt fyrir RÚV

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Létust á Eyjafjarðarbraut

mynd 2024/05/11/b00a77f0-3b13-4f93-85ca-20daf9c94938.jpg

Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Eyjafjarðarbraut eystri skammt norðan við Laugaland þann 24. apríl hét Einar Viggó Viggósson, fæddur 1995, og Eva Björg Halldórsdóttir, fædd 2001. Þau voru búsett á Akureyri

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Hátíðarfundur á 75 ára afmæli

mynd 2024/05/11/a0c1939f-6eda-4915-96d6-1743afdfb8d3.jpg

Utanríkisráðuneytið, í samstarfi við Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, stendur fyrir hátíðarfundi nk. mánudag, 13. maí. Tilefnið er 75 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins (NATO)

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Þó nokkuð langt á milli í viðræðum

mynd 2024/05/11/efa56881-42bd-4105-87cd-0964d26234bf.jpg

Ekki hefur enn náðst samkomulag milli BSRB og viðsemjenda þess hjá hinu opinbera um jöfnun launa á milli markaða. Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB segir að viðræður séu ennþá í gangi og þó nokkuð langt á milli viðsemjenda

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir

Hefði vísað Icesave í þjóðaratkvæði

Jón Gnarr, leikari og forsetaframbjóðandi, viðurkennir að hann hafi haft rangt fyrir sér í Icesave-málinu á sínum tíma, en hann kaus með samningunum þegar þeim var vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu. Jón er nýjasti gestur Spursmála og ræðir þar sína…

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir

Sundagöng betri en Sundabraut

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir Sundagöng um margt fýsilegri en Sundabraut. Þá meðal annars vegna umhverfissjónarmiða. Með því að leggja Sundabraut yfir fyrirhugað svæði sé verið að skerða byggingarland og rýra lífsgæði Reykvíkinga og Mosfellinga

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fjöldi herskipa kom við í Sundahöfn eftir NATO-æfingu

mynd 2024/05/11/9e467e09-f0e6-48a3-b093-43a032cd0586.jpg

Fimm herskip og einn kafbátur komu til hafnar í Reykjavík í gær. Skipin voru að ljúka þátttöku í kafbátaleitaræfingu Atlantshafsbandalagsins sem ber heitið Dynamic Mongoose. Þetta er árleg æfing sem fer yfirleitt fram á hafsvæðinu á milli Íslands og …

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Sýning ársins opnuð í Sigurhæðum

mynd 2024/05/11/92bb0adb-544a-45d0-96cb-2ddffa23bb7f.jpg

Sýning ársins 2024 í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri verður opnuð á morgun, sunnudaginn 12. maí, klukkan 13. Myndlistarmennirnir og hjónin Ingibjörg Sigurjónsdóttir og Ragnar Kjartansson vinna verk sérstaklega fyrir Sigurhæðir í ár

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Jafntefli og hvorugt á toppinn

mynd 2024/05/11/7cde6b76-46c7-4e61-8c56-68bd7c08591b.jpg

Stjarnan og Fram skildu jöfn í fjörugum leik í Bestu deild karla í Garðabæ í gærkvöld, 1:1, en þetta var fyrsti leikurinn í sjöttu umferð deildarinnar. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti en bæði áttu þau möguleika á að komast í toppsætið með sigri

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

3,6% atvinnuleysi á landinu í apríl

mynd 2024/05/11/6c2bcf88-b2fe-45bc-b108-e9ca5b4acfae.jpg

Atvinnuleysi er heldur á niðurleið en skráð atvinnuleysi í apríl var 3,6% og minnkaði úr 3,8% frá mars. Í apríl í fyrra var atvinnuleysið þó heldur minna eða 3,3%. Vinnumálastofnun birtir yfirlit yfir ástandið á vinnumarkaðinum í gær og spáir…

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Trébátum fargað á sjóminjasafninu

mynd 2024/05/11/2cd34894-10b2-4a0d-861c-6c3f00e688ca.jpg

Óskar Bergsson oskar@mbl.is

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 5 myndum

Baráttan eins og á skíðastökkpalli

mynd 2024/05/11/1f1432fb-dfb5-45ae-b595-d2e3e6929f60.jpg

Jón Gnarr grátbiður fólk að kjósa sig. Hann segir raunar að það sé skemmtileg leið til að ná til fólks. Þetta sé aðferð sem hann hefur áður beitt í útvarpi. „Ég hef verið að grátbiðja fólk að hlusta á þáttinn

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Líf í farveg en mál Grindvíkinga mega ekki gleymast

mynd 2024/05/11/73236136-ca70-4677-a7ed-58066a531ca0.jpg

„Lífið er að komast í eðlilegan farveg,“ segir Guðrún Bentína Frímannsdóttir úr Grindavík. Algengt er að fólk þaðan úr bæ, sem flýja þurfti heimahagana í nóvember sl., búi nú margt á sömu svæðum, svo tala má um Grindvíkingahverfi

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Félagsskapurinn það sem stendur upp úr

mynd 2024/05/11/8553b626-c0c3-412a-a3d7-acea81fe9955.jpg

Verkefnið Virkni og vellíðan stendur fyrir keppni í götugöngu í Kópavogi nk. þriðjudag, 14 maí. Gengið verður frá Fífunni kl. 13 og niður í Kópavogsdalinn. Keppnin er hugsuð fyrir alla sem eru 60 ára og eldri

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Friðlýst kirkja stolt bæjarbúa

mynd 2024/05/11/ee0a97df-fa06-4b0b-884b-cb7e528f7238.jpg

„Það er akkúrat svona sem kirkjan á að vera, hlátur og skvaldur í þeim sem hafa ekki sést um skeið,“ sagði séra Heiðrún Helga Bjarnadóttir sóknarprestur hressilega er hún ávarpaði fólk og bauð gesti hjartanlega velkomna til hátíðar í…

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Æðruleysi og einn dagur tekinn í einu

mynd 2024/05/11/5b4b40b3-c931-40cd-ba19-a57a12e8c91b.jpg

Stór hópur Grindvíkinga á samastað sinn í tilverunni í Vogabyggð í Reykjavík. Í stórum klasa nýrra fjölbýlishúsa við Stefnisvog eru alls 75 íbúðir og telst kunnugum svo til að um 50 þeirra séu í útleigu til fólks úr Grindavík

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Flestir til Bandaríkja og Bretlands

mynd 2024/05/11/75672cad-b5ed-4590-b707-23c622214ca5.jpg

Brottfarir erlendra flugfarþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 137 þúsund í nýliðnum apríl, samkvæmt mælingum Ferðamálastofu. Þetta er svipað og var í sama mánuði metárið 2018. Um þriðjungur brottfara var vegna ferða Bandaríkjamanna og Breta

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Stórtæk áform um stækkun lúxushótels

mynd 2024/05/11/3e6e125d-686d-4426-9de6-f93b82874beb.jpg

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ein öld liðin frá fæðingu Jóhannesar Nordals

mynd 2024/05/11/0e19ed42-a83d-461e-b766-812086e3c8f9.jpg

Hundrað ár eru liðin frá fæðingu Jóhannesar Nordals fyrrverandi seðlabankastjóra í dag, laugardag. Af því tilefni verður dagskrá í Eddu, Arngrímsgötu 5, og hefst málþingið kl. 15.00. Haldin verða sex stutt erindi sem bregða upp mynd af Jóhannesi og viðfangsefnum hans á viðburðaríkri ævi

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Lokað í sumar ef að líkum lætur

mynd 2024/05/11/af20b470-a562-439d-b647-379835479e97.jpg

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Allt stefnir í að líkhúsinu á Akureyri verði lokað í sumarbyrjun. Þetta staðfestir Smári Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Akureyrar í samtali við Morgunblaðið. Fari svo verður einungis eitt líkhús starfandi í landinu, þ.e. Kirkjugarða Reykjavíkur.

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Endurskoði afstöðu

mynd 2024/05/11/29e3e657-160f-4a20-a20b-fa0f144e0b62.jpg

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Þegar sambærilegt mál kom upp fyrir tveimur árum beittum við okkur fyrir því að háskólinn gæfi út svokallaða snemmstaðfestingu undir lok maí svo útskriftarnemar gætu byrjað fyrr að vinna,“ segir í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Morgunblaðsins. Tilefnið er yfirvofandi skerðing á þjónustu eða lokanir apóteka í sumar, einkum á landsbyggðinni.

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Að flytja á Álftanes var skrifað í skýin

mynd 2024/05/11/f0e4ddcc-8ad8-453e-b4ce-5d0f0602dd41.jpg

Talsverður hópur fólks úr Grindavík hefur sett sig niður á Álftanesi. Þar hafa verktakar í talsverðum mæli byggt íbúðir sem voru komnar á söluskrá – og voru fljótar að seljast. „Álftanes, þetta úthverfi Garðabæjar, er kannski ekki svo ýkja ólíkt Grindavík þegar allt kemur til alls. Að minnsta kosti virðist það henta okkur vel, svona við allra fyrstu kynni,“ segir Grindvíkingurinn Hermann Þ. Waldorff. Í gær voru þau Dóra Birna Jónsdóttir kona hans að koma sér fyrir í íbúð í fjölbýlishúsi við Lambamýri.

Meira

Greinar

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Landleiðin, sjóleiðin og loftleiðin

mynd 2024/05/11/43ff04e0-3f8e-4d14-afab-cd356183690c.jpg

2010 Þægilegra hefði til dæmis verið fyrir sundlandsliðið að þvælast þetta með sundskýlur og sundboli.

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Ekki lakari árangur við styttingu náms

mynd 2024/05/11/ddf970f2-eed6-49f7-83fe-43dfb8663607.jpg

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Stytting náms til stúdentsprófs á sínum tíma var ekki óumdeild, eins og vænta mátti af svo veigamikilli breytingu. Síðla vetrar vakti tölfræðirannsókn hagfræðiprófessoranna Gylfa Zoëga og Tinnu Laufeyjar Ásgeirsdóttur mikla athygli, sérstaklega sú niðurstaða að einkunnir nemenda, sem höfðu útskrifast úr hinu nýja fyrirkomulagi, reyndust 0,5 lægri en hinna.

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Kom öllum í opna skjöldu

mynd 2024/05/11/e4771000-c733-45d1-b2f7-1a8c6cd72d56.jpg

Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs Haugesund í knattspyrnu, aðeins tæplega sjö mánuðum eftir að hann var ráðinn til félagsins og gerði samning til þriggja ára, eða til loka keppnistímabilsins 2026

Meira

Blað dagsins | lau. 11.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Sundagöng séu fýsilegri kostur

mynd 2024/05/11/0fdb9e09-024c-4d3b-8008-ead81edd6c29.jpg

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir Sundagöng um margt fýsilegri en Sundabraut. Meðal annars vegna umhverfissjónarmiða. Hugmyndir um gangagerð á höfuðborgarsvæðinu hafa verið til umræðu að undanförnu

Meira