Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Innviðafélag fjármagni stærri framkvæmdir

mynd 2025/08/15/761890f6-ef80-462f-991a-a7e0dbef9ac8.jpg

„Við stefnum á að stofna innviðafélag, en við munum að sjálfsögðu gera það sem hentar best til þess að lífeyrissjóðir og stofnanafjárfestar geti komið að því félagi. Við verðum einnig að setja hærra hlutfall af vergri landsframleiðslu í samgöngur og aðra innviði

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Veiðimenn búa sig undir veiði í skugga slæmra fregna

mynd 2025/08/15/f16fc193-22cd-4972-8af1-aace4541641d.jpg

Veiðimenn voru í óðaönn að undirbúa sig undir veiði í Haukadalsá er ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í gærdag. Í fyrrakvöld veiddust í ánni illa leiknir laxar og fór hópur manna undir stjórn Jóhannesar Sturlaugssonar fiskifræðings í kjölfarið í það að ná eldislöxum úr ánni

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Leita til ChatGPT í stað sálfræðings

mynd 2025/08/15/21b54f55-a8c2-43ec-94eb-e4bd972783c9.jpg

Dæmi frá öðrum löndum sýna að afleiðingar þess að reiða sig á gervigreind á borð við ChatGPT sem meðferðarúrræði vegna andlegrar vanlíðanar geta verið voveiflegar. Slík notkun á tækninni virðist þó vera að færast í vöxt en Pétur Maack Þorsteinsson,…

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir

Einn mikilvægasti leiðtogafundur síðari tíma

Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna, þeir Vladimír Pútín og Donald Trump, munu í kvöld funda í Alaska og ræða þar stöðuna í Úkraínustríðinu. Trump sagði í gærkvöldi að hann teldi að bæði Pútín og Volodimír Selenskí Úkraínuforseti væru reiðubúnir til …

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Leita til ChatGPT vegna vanlíðunar

mynd 2025/08/15/a4b13cc0-b1bb-4d8e-b165-1f475ebfabf0.jpg

Fólk virðist í vaxandi mæli leita til gervigreindarforrita á borð við ChatGPT vegna andlegrar vanlíðunar í stað þess að fara til sálfræðings. Pétur Maack Þorsteinsson, formaður Sálfræðingafélags Íslands, segir að slík mállíkön geti aldrei virkað sem …

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir

Rangt nafn í andlátsfrétt

Í andlátsfrétt um Harald Briem, fv. sóttvarnalækni, í blaðinu í gær misritaðist nafn Snjólaugar G. Ólafsdóttur, eiginkonu Haraldar. Eru hlutaðeigandi beðnir innilegrar afsökunar á mistökunum.

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Hjólaði 70 km um Skagafjörðinn með höndunum

mynd 2025/08/15/9ef8f8fb-dcb7-4c73-84aa-e35b8d0f4ac9.jpg

Magnús Jóhannesson hjólaði í gær með höndunum rúmlega 70 kílómetra leið um Skagafjörð, frá Sauðárkróki inn að Varmahlíð og þaðan um Blönduhlíð til Hofsóss. Magnús, sem lamaðist fyrir neðan mitti í vinnuslysi árið 2011, hyggst safna áheitum með…

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir

Áform um sameiningu gagnrýnd

Áform um sameiningu Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS), sem félags- og húsnæðismálaráðuneytið kynnti í samráðsgátt í seinasta mánuði, mælast misvel fyrir í umsögnum um þessi áform

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fólk hirði vagna sína án tafar

mynd 2025/08/15/1dbf0686-b066-4ef0-b633-e0765a0b445b.jpg

Bílastæði við skólabyggingar á höfuðborgarsvæðinu hafa í sumar flest verið yfirfull af hinum ýmsu ferða- og gistivögnum, en sveitarfélögin gáfu eigendum vagnanna leyfi til að geyma tæki sín þar á meðan skólahald lá niðri í sumar

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Uppgötvaði áður óþekkt jarðhitasvæði

mynd 2025/08/15/1ebf2368-c986-400a-a5f1-a050343b5ad6.jpg

Áður óþekkt jarðhitasvæði við Esjubjörg í Vatnajökli fannst nýverið fyrir tilviljun. Í samtali við Morgunblaðið segir jarðfræðingurinn Jón Viðar Sigurðsson frá því að hann hafi verið að skoða loftmyndir og gervitunglamyndir af svæðinu, í tengslum…

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Atvinnustefnan verður sveigjanlegur rammi

mynd 2025/08/15/012908b5-89ce-4890-b753-ebed82113672.jpg

„Vinnan við nýja og heildstæða atvinnustefnu er farin af stað og áformin um mótun hennar eru komin inn í samráðsgátt en nú erum við einmitt að fá kynningu á því sem komið er í grófum dráttum“ sagði Hanna Katrín Friðriksson…

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Rukkaði 90.000 kr. í tímagjald

mynd 2025/08/15/2a4e17ab-80e2-43be-a7d0-ce2fb1b07523.jpg

Einstaklingur sem fékk 5.750 króna rukkun fyrir að fyrir að leggja ólöglega í bílastæði á vegum fyrirtækisins Sannra landvætta neitaði að greiða sektina og krafðist jafnframt í kjölfarið að fyrirtækið greiddi sér rúmar 90 þúsund krónur í bætur

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Umhverfisglæpur ef vitað hefur verið af gatinu á sjókvínni

mynd 2025/08/15/bc233de5-26a9-4af2-bea7-a69bbd359f53.jpg

Það væri um umhverfisglæp að ræða ef vitað hefur verið af gati á sjókví Arctic Sea Farm við Eyrarhlíð í Dýrafirði án þess að Matvælastofnun hafi verið gert viðvart, lögum samkvæmt. Þetta segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, í samtali við Morgunblaðið

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Spessi opnar einkasýningu sína Tóm í Svavarssafni í dag kl. 17

mynd 2025/08/15/678f8284-55ed-40e4-a1b5-d8566ffaedca.jpg

Samtímaljósmyndarinn Spessi opnar einkasýningu sína í Svavarssafni í dag, föstudaginn 15. ágúst, klukkan 17. Segir í tilkynningu að verk Spessa á sýningunni, sem ber yfirskriftina Tóm, séu unnin á tveggja ára tímabili frá því hann flutti í Öræfin

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Samgöngumál efst á baugi á fundunum

mynd 2025/08/15/a4b493a6-7a79-46aa-9b5e-d8442df3d534.jpg

„Þetta hefur gengið vel, fundirnir hafa verið skemmtilegir og vel sóttir. Það eru samgöngumálin sem liggja fólki helst á hjarta sem og krafan um að settir verði meiri peningar í viðhald og nýframkvæmdir,“ segir Eyjólfur Ármannsson…

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Óvenjuleg fjarvera Bandaríkjahers

mynd 2025/08/15/f71656a5-0991-4a9c-be3a-92a4e47cb18d.jpg

Banda­rísk­ar flugsveit­ir hafa ekki sinnt loft­rým­is­gæslu Atlants­hafs­banda­lags­ins (NATO) hér á landi í rúmt ár. Það telst nokkuð óvenju­legt þar sem banda­rísk flugsveit hef­ur und­an­far­in ár sinnt gæsl­unni einu sinni á ári, að und­an­skildu ár­inu 2022

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

SKE hefur rannsókn á Storytel

mynd 2025/08/15/c254f982-b4c4-41a8-89fb-423917649bda.jpg

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á því hvort Storytel Iceland ehf. og Storyside AB, saman nefnt Storytel, hafi brotið gegn banni við misnotkun á markaðsráðandi stöðu, sem kveðið er á um í 11

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Slæm töp Víkings og Breiðabliks

mynd 2025/08/15/87dc8a7b-d617-4b97-9db7-1c2f95a8d3c0.jpg

Víkingur úr Reykjavík og Breiðablik máttu bæði þola töp í Evrópukeppnum í fótbolta í gærkvöldi. Víkingur tapaði fyrir danska liðinu Bröndby á útivelli, 4:0, í Sambandsdeildinni eftir 3:0-heimasigur í fyrri leiknum

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Umfangsmikil byggingaráform í Bláskógabyggð

mynd 2025/08/15/8e2b890c-89a1-4e12-a118-0af6e2fcfb90.jpg

Framkvæmdir í landi Engjaholts í Bláskógabyggð, sem gætu orðið þær umfangsmestu sem sveitarfélagið hefur samþykkt, hafa vakið blendin viðbrögð í nærsamfélaginu. Alvarlegar athugasemdir bárust frá Vegagerðinni um fyrirætlanirnar en sveitarstjórnin kemur til með að funda með Vegagerðinni í dag

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Smástirni nefnt eftir Grindavík

mynd 2025/08/15/d3f6cfa0-b721-418a-8f2b-272fd9808a41.jpg

Alþjóðasamband stjarnfræðinga hefur samþykkt að smástirni sem fannst árið 1999 í smástirnabeltinu á milli Mars og Júpíter, fái nafnið (24090) Grindavík. Var þetta ákveðið eftir að Grindavík komst í heimsfréttirnar vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaga

Meira

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fann óvænt jarðhitasvæði

mynd 2025/08/15/e406a0f4-931a-4a04-8afe-f63009014568.jpg

Áður óþekkt jarðhitasvæði kom nýverið í ljós í Esjufjöllum í Vatnajökli. Jón Viðar Sigurðsson jarðfræðingur uppgötvaði svæðið. Í samtali við Morgunblaðið segir Jón Viðar það vera óneitanlega svolítið sérstakt að finna nýtt jarðhitasvæði árið 2025

Meira

Greinar

Blað dagsins | fös. 15.8.2025 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Gengið misjafnlega að snúa vörn í sókn

mynd 2025/08/15/af7f60d9-fbb1-4fe0-aac5-d30c7750b831.jpg

Leitað hefur verið fjölmargra leiða til að bregðast við alvarlegri byggðaröskun, erfiðleikum í atvinnulífi og sporna við viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðarlögum víðs vegar á landinu með verkefninu Brothættar byggðir á vegum Byggðastofnunar

Meira