Breiðablik fær sitt annað tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta í kvöld þegar liðið sækir Þróttara heim í Laugardalinn í Reykjavík klukkan 18. Blikakonur eru með tíu stiga forskot á Þrótt og FH þegar fjórar umferðir eru…
„Þetta mun hafa sömu áhrif og bygging Sementsverksmiðjunnar, Járnblendisins og Norðuráls hafði á Akranes á sínum tíma. Þessu mun fylgja heilmikil bylgja uppbyggingar í bænum í kjölfarið sem og fólksfjölgun,“ segir Haraldur Benediktsson,…
Minnst verður með málþingi í Arion banka í Borgartúni 19 í dag kl. 15, að tíu ár eru liðin frá árangursríkri losun fjármagnshafta eftir bankahrun. Þar hafa framsögu þeir Már Guðmundsson fv. seðlabankastjóri, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fv
„Það eru gríðarleg vonbrigði hvað þetta ferli hefur gengið hægt og biðin er orðin löng eftir að eitthvað komi frá starfshópnum sem er að vinna í málinu. Það er ámælisvert hvað þetta hefur tekið langan tíma,“ segir Njáll Trausti…
„Einn mest sláandi lýðheilsuvísirinn sýnir að 13% framhaldsskólanema hafa orðið fyrir nauðgun,“ segir í frétt landlæknisembættisins um birtingu lýðheilsuvísa ársins 2025 á Ísafirði í gær
Tíu óleystar kjaradeilur eru um þessar mundir á borði ríkissáttasemjara til meðferðar. Málum í sáttameðferð hefur fækkað um eitt í mánuðinum sem er að líða. Eins og fram hefur komið var nýr kjarasamningur Afls starfsgreinafélags og Fagfélaganna við Alcoa undirritaður 19
Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar fór á fund Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra í gærmorgun og óskaði eftir því að þurfa ekki að sitja út skipunartíma sinn. Að öllu óbreyttu hefði hann átt að gegna stöðu forstjóra fram til 31
„Maður er nú orðinn öllu vanur,“ segir Grettir Sigurðarson sem er staddur á golfhóteli á Spáni með eiginkonu sinni Bergdísi Eggertsdóttur, en þetta er í þriðja skiptið sem hann verður strandaglópur vegna þess að flugfélag eða ferðaskrifstofa fer á hausinn
Flugfélagið Play hætti allri starfsemi í gær og sótti stjórn félagsins um gjaldþrotaskipti til Héraðsdóms Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að úrskurður liggi fyrir í dag. Allt áætlunarflug var fellt niður og um 400 starfsmenn misstu vinnuna
Jóhann Óskar Borgþórsson, forseti Íslenska flugstéttafélagsins (ÍFF), segir að gjaldþrot Play hafi komið flatt upp á félagið. Heilt yfir sé þungt hljóð í félagsmönnum. „Við sáum þetta ekki fyrir, það get ég sagt þér
Bergþór Ólason greindi þingflokki Miðflokksins frá því í gærdag að hann segði sig frá störfum sem þingflokksformaður. Boðað hefur verið til þingflokksfundar á morgun, þar sem nýr formaður verður valinn, en ekki liggur neitt fyrir um arftakann
Mikil ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun þegar fregnir bárust af því að flugfélagið Play væri hætt starfsemi. Fjöldi fólks varð strandaglópar bæði hér heima og erlendis. Tólf flugferðum Play, sex brottförum og sex komum, var aflýst í gær sem hafði áhrif á 1.750 farþega
Framkvæmdirnar á gatnamótum Höfðabakka og Bæjarháls hafa tafið ferðir strætó um 10-15 mínútur og ekki var óskað eftir umsögn fyrirtækisins við undirbúning verksins. Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó segir að verulegar tafir hafi orðið hjá þeim á meðan framkvæmdir stóðu yfir
Töfrar frásagnarlistarinnar verða í forgrunni á viðburðinum Sögustund: Segðu þína sögu sem fram fer í kvöld, þriðjudaginn 30. september, kl. 19.30 í forsal Tjarnarbíós. Segir í tilkynningu að þau Steinar Júlíusson og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir…
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra segir það hafa komið sér í opna skjöldu að Play hafi ákveðið að hætta starfsemi í gær. Ríkisstjórnin fundaði ekki sérstaklega um málið í gær en staða flugfélagsins verður til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í dag
Vegagerðin hefur boðið út endurnýjun lýsingar í Hvalfjarðargöngunum. Samkvæmt upplýsingum G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar er verið að skipta út upprunalegum búnaði en göngin voru opnuð árið 1998
Bergþór Ólason hefur ákveðið að láta af störfum sem þingflokksformaður Miðflokksins. Ekkert liggur fyrir um það hvaða þingmaður flokksins mun taka við af honum, en gert er ráð fyrir því að nýr þingflokksformaður verði kjörinn á næsta þingflokksfundi
Tvö stór verkefni í atvinnuuppbyggingu eru í burðarliðnum á Grundartanga. Annars vegar er um að ræða laxeldisstöð í landeldi og hins vegar verksmiðju þar sem magnesíum yrði unnið úr sjó. Áætlað er að laxeldið muni skapa 40-50 störf, en…
Afkoma Ríkisútvarpsins hefur verið undir væntingum það sem af er ári. Bráðabirgðatölur fyrir fyrstu sex mánuði ársins voru kynntar á fundi stjórnar RÚV í lok ágúst en fundargerð fundarins hefur nýverið verið birt á vef stofnunarinnar
Ekki var óskað umsagnar Strætó áður en ráðist var í framkvæmdirnar á gatnamótum Höfðabakka en áætlunarferðir hafa raskast um 10-15 mínútur á álagstímum. Þetta staðfestir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó
„Eitt af mikilvægustu hlutverkum bókasafna er að jafna aðgengi að menningu og þekkingu. Ég tel okkur svara því vel. Aðstaða hér á nýjum stað tekur líka mið af því að mæta megi þörfum ólíkra hópa,“ segir Guðný Kristín Bjarnadóttir, settur forstöðumaður Bókasafns Reykjanesbæjar
Sú ákvörðun Icelandair að leggja áherslu á beint flug frá Norður-Ameríku til Íslands, í stað tengiflugs, hefur skilað metfjölda farþega í Norður-Ameríkuflugi hjá félaginu. Það á aftur mikinn þátt í að ágúst var stærsti mánuður íslenskrar…
Niðurstaða þingkosninga í Moldóvu er skýr: Þjóðin hefur valið Evrópu, lýðræði og frelsi. Stórt skref hefur nú verið tekið til vesturs í stað þess að horfa í austur. Þannig lýsir Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins…
Gatnamótum Sæbrautar og Kleppsmýrarvegar verður ekki breytt til fyrra horfs þótt búið sé að taka í notkun göngubrú yfir Sæbraut. Þetta kemur fram í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Morgunblaðsins
Flugfélagið Play lagði niður starfsemi í gærmorgun. Allt flug var fellt niður, um 400 starfsmenn misstu vinnuna og þúsundir farþega sitja eftir í óvissu. Ósáttur við fjölmiðla Stjórn félagsins skýrði ákvörðunina í tilkynningu með langvarandi…