Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Strandveiðarnar fara vel af stað og fiskurinn fallegur

mynd 2024/05/14/772fff7f-c1ea-47fc-92a0-4909bf0d5480.jpg

Óskar Bergsson oskar@mbl.is

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vatnspósturinn verður lagfærður

mynd 2024/05/14/00df2209-7efd-43e8-a1ac-f873457c5134.jpg

Tillaga um endurgerð gamla vatnspóstsins í Aðalstræti var samþykkt á fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs á föstudag. Eins og Morgunblaðið greindi frá á dögunum lagði Stefán Pálsson, fulltrúi VG í ráðinu, tillöguna fram en afgreiðslu hennar var frestað á fundi í apríl

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fræsa og malbika Reykjanesbraut

mynd 2024/05/14/7235b098-4dcb-49cb-bd55-62f1f68be297.jpg

Starfsmenn malbikunarverktakans Colas Ísland fræstu og malbikuðu 2,2 km langan kafla á hægri akrein til vesturs á Reykjanesbraut í gær. Var umferðarhraði tekinn niður á brautinni á meðan starfsmenn höfðu hraðar hendur

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Atkvæðagreiðsla fer hægt af stað

mynd 2024/05/14/074cfc72-fad4-43da-94c9-b1ca3729f485.jpg

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í forsetakosningum fer hægt af stað, samkvæmt upplýsingum frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Alls hafa 2.220 greitt atkvæði og af þeim atkvæðum voru 1.418 greidd á höfuðborgarsvæðinu

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Veraldlegir textar Hallgríms Péturssonar í Hvalsneskirkju

mynd 2024/05/14/9d3488b1-8b68-487a-b15e-43cfdf3f0274.jpg

Á fyrstu tónleikum Sumartóna í Hvalsneskirkju í ár mun hljómsveitin Hvalreki takast á við nokkra veraldlega texta Hallgríms Péturssonar. Hljómsveitina skipa Kjartan Guðnason slagverksleikari, Kjartan Valdemarsson píanóleikari og Magnea Tómasdóttir

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Kostnaður meira en 100-faldast

mynd 2024/05/14/0f047fa7-699f-48dc-8781-1d50f11e25da.jpg

„Meirihluti þeirra sem sækja hér um hæli er ekki í neyð og er synjað um vernd. Þeir fá engu að síður greitt fyrir að fara aftur til síns heima, flug og sérstaka peningagreiðslu. Það er ekki eðlilegt að brottfararstyrkir geti numið allt að…

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Starfsmaður kærður fyrir fjárdrátt

mynd 2024/05/14/efc9b039-2d25-4170-9b81-53f58b3bfdd2.jpg

Starfsmaður Sjúkratrygginga Íslands er grunaður um fjárdrátt í störfum sínum innan stofnunarinnar. Sigurður H. Helgason forstjóri fyrirtækisins staðfesti þetta í samtali við mbl.is í gær. SÍ kærðu málið til lögreglu og er það á borði héraðssaksóknara

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fullkominn dagur hjá Sóleyju

mynd 2024/05/14/3c494e92-9062-4e75-9328-3bd4dc5db071.jpg

„Þetta var eiginlega fullkominn dagur,“ segir Sóley Margrét Jónsdóttir, Evrópumeistari í kraftlyftingum, eftir að hafa hreppt titilinn annað árið í röð í Lúxemborg um helgina. Hún kveðst hafa haldið með Valentynu, keppinaut sínum frá Úkraínu, þegar…

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Brottvísun mótmælt í Keflavík

mynd 2024/05/14/d7b0568d-a12e-4af8-82c0-30baf78b4af0.jpg

Til stóð um miðnætti að senda þrjár konur frá Nígeríu úr landi og heim til Nígeríu eftir að Útlendingastofnun hafnaði beiðni um frestun á brottvísun þeirra. Konurnar þrjár hafa dvalið á Íslandi í meira en sex ár og hefur mál þeirra vakið talsverða athygli hér á landi

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Amtmannshúsið og Hótel Akureyri

mynd 2024/05/14/012429d7-5665-4f14-b74e-0f97f7b3eced.jpg

Framkvæmdir eru hafnar við uppsteypu tveggja húsa í 2. hluta hins nýja miðbæjar á Selfossi. Húsin eru reist á lóðunum að Eyravegi 3-5 sem er syðst og vestast á miðbæjarsvæðinu og eru í stíl við aðrar byggingar þar

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Kosið um mölunarverksmiðju og höfn

mynd 2024/05/14/e4d8755c-7ecd-4336-98bf-fb26a6e5c2da.jpg

Samhliða komandi forsetakosningum boðar Sveitarfélagið Ölfus til íbúakosningar um aðal- og deiliskipulagstillögur vegna mölunarverksmiðju og hafnar í Keflavík við Þorlákshöfn. Aðalskipulagsbreyting gerir ráð fyrir tillögu að iðnaðar- og hafnarsvæði…

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Guðni heimsótti Margréti Þórhildi

mynd 2024/05/14/56bf17ad-16dd-4e16-aaac-5dc53c81c7a0.jpg

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fundaði með Margréti Þórhildi fyrrverandi drottningu Danmerkur og móður Friðriks konungs í Fredensborgarhöll í Danmörku í gær. Guðni lætur af embætti forseta í sumar

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Allt að 80 þúsund króna sekt

mynd 2024/05/14/25515429-5626-47c5-b473-61793910e789.jpg

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu byrjaði í gær að sekta ökumenn sem enn voru með nagladekk undir bílum sínum. Sektin nemur 20 þúsund krónum á hvert dekk og getur fólk því búist við allt að 80 þúsund króna sekt ef enn eru öll fjögur dekkin negld

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Krakkarnir með bros á vör eftir kóramótið

mynd 2024/05/14/f7cea8b7-b109-4953-9f8c-ea0c1359280e.jpg

„Krakkarnir eru í skýjunum með ferðina. Ég er búin að hitta nokkur þeirra í dag og þau eru öll með sælubros á vör og glöð. Mér finnst þau hafa stækkað rosalega við þetta,“ segir Brynhildur Auðbjargardóttir, stjórnandi kórs Öldutúnsskóla

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ný landamærastefna

mynd 2024/05/14/335a13d7-6566-416d-bd20-4e18b93f13c3.jpg

„Ég vonast til þess að þetta mál geti komið fram seinni partinn í júní eða byrjun júlí,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið, spurð um hvenær vænta megi tillagna um nýja stefnu í landamæramálum

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Búast má við kvikuinnskoti eða eldgosi

mynd 2024/05/14/901c80d2-9948-438a-9697-1fc787ab1711.jpg

Öll gögn Veðurstofu Íslands benda til þess að kvikuinnskot eða eldgos sé yfirvofandi á Sundhnúkagígaröðinni. „Það er sama staða uppi og segja má að við séum í biðstöðu,“ segir Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Þjóðarmorð í Súdan

mynd 2024/05/14/f3b63689-c71d-49ed-aad1-10ac2a7b3050.jpg

Stórfellt mannfall af völdum hungursneyðar vofir yfir í Súdan og eru milljónir manna á vergangi. Alvarlegasti flóttamannavandi heims er sagður eiga sér stað í þessu Afríkuríki og þarf rúmlega helmingur þjóðarinnar nauðsynlega á hjálp að halda

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Jarðefnið geymt á Sævarhöfða

mynd 2024/05/14/2014990b-027f-404a-a858-bd6f761e164f.jpg

Reykjavíkurborg hefur fallist á að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir geymslu mengaðs jarðvegs tímabundið á lóð nr. 6-10 við Sævarhöfða. Malbikunarstöðin Höfði var um áratugaskeið með starfsemi á lóðinni, sem er skammt frá Elliðaánum

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Selur rafmagn á smásölumarkað

mynd 2024/05/14/fa815efa-7f43-4cb2-b3ea-eed862fb4d49.jpg

Smásölumarkaður fyrir raforku hefur tekið til starfa og seldi Landsvirkjun rúmlega 90 gígavattstundir inn á markaðinn í gær fyrir um 700 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Mjófirðingar loks í vegasamband

mynd 2024/05/14/058ccdcb-a1d5-4e15-904e-776b25d861a7.jpg

Vegurinn um Mjóafjarðarheiði hefur verið opnaður og er fær vel útbúnum, fjórhjóladrifnum bílum. Vegurinn hefur verið lokaður síðan í fyrrahaust og Mjófirðingar hafa treyst á flóabátinn Björgvin sem siglir tvisvar í viku

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Sundagöng koma einnig til greina

mynd 2024/05/14/578565a8-d217-47d7-bd1f-c2eadd2159ff.jpg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að skila umhverfismatsskýrslu vegna Sundabrautar í haust og ef allt gengur að óskum verður hægt að bjóða verkið út 2026. Þetta segir Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, við Morgunblaðið.

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Til skoðunar að opna sendiráð í Madríd

mynd 2024/05/14/5531f007-800f-465d-8b03-8395fd248d4d.jpg

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tillaga utanríkisráðuneytisins um að opnað verði sendiráð Íslands í Madríd á Spáni er nú til skoðunar í fjárlaganefnd í tengslum við umfjöllun um fjármálaáætlun áranna 2025-2029. Tillaga um opnun sendiráðs á Spáni hefur áður verið til umfjöllunar en ekki hlotið brautargengi. Ráðuneytið hefur nú að beiðni formanns fjárlaganefndar sent nefndinni minnisblað þar sem gerð er grein fyrir tillögunni og rök færð fyrir þörfinni á opnun sendiráðs á Spáni.

Meira

Greinar

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 4 myndum

Greiddu brottför um 500 hælisleitenda

mynd 2024/05/14/db17e42b-4f1b-43af-a901-690a995bc5ba.jpg

Alls nam fjöldi þeirra umsækjenda um alþjóðlega vernd sem fengu synjun, en voru aðstoðaðir fjárhagslega við heimför, 493 manns á síðasta ári sem er mikil fjölgun frá fyrri árum. Frá árinu 2018 er fjöldinn 698 manns

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Lét gervigreind búa til uppskrift að kaffi

mynd 2024/05/14/433afa90-c637-475e-9bca-625b74195272.jpg

Íslenska tæknifyrirtækið AIViking live hyggst innan fárra vikna byrja að bjóða Íslendingum upp á kaffi samkvæmt uppskrift sem gervigreind hefur búið til. Jón Eggert Guðmundsson, framkvæmdstjóri og eigandi fyrirtækisins, segir í samtali við…

Meira

Blað dagsins | þri. 14.5.2024 | Fréttaskýringar | Með mynd

Rót á markhópum frambjóðenda

mynd 2024/05/14/8137ed6d-5faf-4ba9-bac3-b65452a61019.jpg

Talsverðar breytingar urðu á fylgi forsetaframbjóðenda í könnun Prósents fyrir Morgunblaðið, sem birt var í gær. Þær þá helstar að Halla Tómasdóttir forstjóri meira en tvöfaldaði fylgi sitt og reyndist vera með 12,5% fylgi í heildina

Meira