Losun fjármagnshafta árið 2015 gekk eins og best varð á kosið og gott betur, því hún lagði grunninn að langvinnasta efnahagsuppgangsskeiði íslenskrar hagsögu. Þetta var samdóma álit þátttakenda á málþingi, sem haldið var í Arion banka í gær til þess …
Íslensk eining flugfélagsins Play hefur hætt starfsemi og óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu hrundi bókunarstaðan á síðustu vikum. Stjórnendur hafa einkum vísað til neikvæðrar fjölmiðlaumfjöllunar og deilna við starfsmenn sem ástæðu hratt versnandi stöðu félagsins
Opnunarhátíð Bleiku slaufunnar fór fram í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu en hátíðin markar upphaf árlegs árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum
Brittany Dinkins átti stórleik fyrir Njarðvík þegar liðið vann öruggan sigur á Stjörnunni, 81:64, í upphafsleik úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Garðabæ í gærkvöldi. Bikarmeistarar Njarðvíkur unnu Íslandsmeistara Hauka í Meistarakeppni KKÍ á…
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur samþykkt breytingu á aðalskipulagi vegna jarðarinnar Litla-Botnslands 1. Breytingin snýst um áform um uppbyggingu á hóteli og ferðaþjónustu fyrir botni Hvalfjarðar
Töluvert fleiri karlmenn frá Úkraínu sóttu um og fengu mannúðarleyfi hér á landi vegna fjöldaflótta frá landinu á þriðja fjórðungi þessa árs, samanborið við ársfjórðungana á undan. Mest er fjölgunin í hópi karlmanna á aldrinum 18-22 ára og hafa ekki …
Á ferð um uppsveitir Borgarfjarðar er það glæsibíll af gerðinni Oldsmobile Classic 88 sem oft grípur auga og athygli vegfarenda. Þessi vandaða bláa eðalkerra er árgerð 1959 og ekin aðeins um 120 þúsund kílómetra
Benedikt Kristjánsson tenórsöngvari flytur Dichterliebe eftir Robert Schumann við ljóð Heinrichs Heines í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í dag, miðvikudaginn 1. október, kl. 12.15. Með honum leikur Mathias Halvorsen á píanó
„Hér í Borgarbyggð hefur ætíð verið gengið út frá því að sveitarfélagið verði ekki fyrir beinum fjárhagslegum skaða af móttöku flóttamanna. Nú þarf hins vegar að endurskoða allar forsendur,“ segir Stefán Broddi Guðjónsson sveitarstjóri í Borgarbyggð
„Mér þóttu viðbrögð stjórnvalda aldrei trúverðug og það kom strax í ljós í þinginu þegar ég og fleiri spurðum fjármálaráðherrann út í þetta. Hann fór undan í flæmingi og svo áttuðu menn sig á einhverjum tímapunkti á því að þeir þyrftu að sýnast vera að gera eitthvað
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hefur ekki sérstakar áhyggjur af efnahagslegum afleiðingum falls flugfélagsins Play. Flugfélagið hafi verið smærra en Wow og aðstæður í ferðaþjónustunni óhagfelldari þá
Flugafgreiðslufyrirtækið Airport associates hefur sagt upp 55 starfsmönnum af 350 í kjölfar falls Play. Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport associates, staðfesti þetta í samtali við mbl.is í gærkvöldi
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra greindi frá því í gærmorgun eftir ríkisstjórnarfund að þjóðaröryggisráð yrði kallað saman á föstudaginn. Þar verða rædd öryggismál landsins í tengslum við óróa í heimsmálum, ekki síst á Norðurlöndum, í Póllandi …
Ragnar Tómasson lögfræðingur lést 28. september á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 86 ára að aldri. Ragnar fæddist í Reykjavík 30. janúar 1939 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Tómas Pétursson stórkaupmaður og Ragnheiður Einarsdóttir, lengi formaður Hringsins
Fulltrúar Vinnumálastofnunar fylgjast vel með stöðu þeirri sem nú er í gamla háskólaþorpinu á Bifröst í Borgarfirði, hvar búa nú liðlega 300 manns og þar af 228 með úkraínskt ríkisfang. Um 100 af þessum Úkraínumönnum fá fjárhagsaðstoð frá…
Glögglega má sjá hvernig hraunið sem runnið hefur úr eldgosum á Sundhnúkagígaröðinni leitar í sama farveg og það gerði fyrir 2.000 árum. Jón Steinar Sæmundsson tók þessar myndir sem sjást hér til hliðar með þriggja ára millibili
Íbúar í Smárahverfi hafa áhyggjur af þrengingum á gatnamótum og fækkun akreina á Fífuhvammsvegi og víðar við Smáralind. Þeir óttast að afleiðingar þessara framkvæmda verði að verulega hægi á umferðinni og bílaumferð af Fífuhvammsvegi þrýstist inn í íbúðahverfið fram hjá skóla og leikskóla
Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvenær eða hvort sjónvarpsfréttir Ríkisútvarpsins verði færðar til klukkan 20 á kvöldin. Þetta kemur fram í svari Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra við fyrirspurn Morgunblaðsins
Forsvarsmenn Landssambands eldri borgara (LEB) halda því staðfastlega fram að í það minnsta tíu þúsund eldri borgarar þurfi að draga fram lífið á heildartekjum sem eru undir lágmarkstaxta almenns verkafólks á vinnumarkaði
Umtalsverðar breytingar standa nú yfir í Smáranum í Kópavogi þar sem verið er að fækka akreinum, taka af hægri beygjuakreinar og loka vinstribeygjum. Afleiðingar þessara framkvæmda eru að verulega hægir á umferðinni og bílaumferð af Fífuhvammsvegi…