Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fjölgun í sundlaugum borgarinnar

mynd 2024/05/16/aaae28bb-735e-478c-a074-85abb74fcfcf.jpg

Ekkert lát var á aðsókninni að sundstöðum Reykjavíkurborgar á fyrstu mánuðum ársins og fóru fleiri í sund á fyrsta ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í tölum um aðsókn í sundlaugar, á ylströndina í Nauthólsvík, á söfn og í…

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

3.000 manns sækja viðburði nýsköpunarviku

mynd 2024/05/16/4eec95f8-c1f8-464f-b491-43b880436bd0.jpg

Nýsköpunarvika Íslands er í fullum gangi í Kolaportinu og á Hafnartorgssvæðinu, þar sem vakin er athygli á ýmsum nýjungum í nýsköpun og sprotaverkefnum. Dagskránni lýkur annað kvöld og búist er við að um 3.000 manns sæki um 700 viðburði vikunnar

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir

Lagði ríkið í Hæstarétti

Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ferðalög flugvirkja, sem vann hjá Samgöngustofu árið 2018, teljist til vinnustunda. Staðfesti Hæstiréttur þar dóm Landsréttar sem hafði dæmt á þann veg að ferðatími teldist til vinnustunda en héraðsdómur komst einnig að sömu niðurstöðu

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Enginn tindur í Öræfum auðveldur

mynd 2024/05/16/ed277fc3-ad61-4f3d-8319-b4f144152314.jpg

„Þó að fólk sé þrautreynt í fjallaferðum og hafi mikla reynslu er ekkert til í Öræfunum sem kallast getur auðveldur tindur,“ segir Bjarni Már Gylfason, fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands. „Göngur á hæstu fjöll landsins eru alltaf krefjandi og þarfnast góðs undirbúnings

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Hámarkshraði verði lækkaður á Suðurlandsbraut

mynd 2024/05/16/23aa1edc-4ac5-411c-97f7-b5c129b6ec96.jpg

Íbúaráð hverfa nálægt Suðurlandsbraut hafa hvatt til þess að hámarkshraði þar verði lækkaður úr 60 km/klst. niður í 40 km/klst. Samgöngustjóri Reykjavíkur er hlynntur þessari breytingu. Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis setti tillöguna fram upphaflega í september 2023

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Skortur á fjármunum veldur framkvæmdastoppi

mynd 2024/05/16/00d065bb-43d8-4468-bb0a-9ff65483e5bb.jpg

Framkvæmdir eru nú stopp við nýja Miðgarðakirkju í Grímsey. Þetta staðfestir Alfreð Gíslason, formaður sóknarnefndar Miðgarðakirkju, í samtali við Morgunblaðið en tæp þrjú ár eru síðan gamla kirkjan brann til grunna

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Númerslausum bílum fer fjölgandi

mynd 2024/05/16/4a1833cd-29cf-422e-83b5-6b15524ed542.jpg

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarnar vikur aukið eftirlit með ómerktum ökutækjum. Vegna þessa hefur lögreglan klippt fleiri númeraplötur af bílum en oft áður. Einnig hefur verið meira um ómerkta bíla á almenningsstæðum en lögregla og sveitarfélög hafa heimild til að fjarlægja þá

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir

Bóklegt bílpróf er nú stafrænt

Öll bókleg almenn ökupróf eru rafræn frá með deginum í dag, 16. maí. Prófin eru með þessu færð í nútímalegt horf þar sem ökuneminn getur séð niðurstöðu sína samstundis. Notað verður kerfi sem býður upp á stöðuga endurskoðun, svo sem á einstaka…

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Undirbúningur stendur yfir

mynd 2024/05/16/111ef295-f00c-441d-81e0-98608b9db1b2.jpg

Unnið er að skipulagi á Hvaleyrarbraut 20, 22, 26, 28 og 30 í Hafnarfirði. Þetta segir Ævar Sigmar Hjartarson, formaður húsfélagsins Hvaleyrarbraut 22, í samtali við Morgunblaðið en húsið brann sem kunnugt er í ágúst á síðasta ári

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir

Aldraðir beittir ofbeldi

„Ofbeldi gegn eldra fólki er meinsemd í okkar samfélagi og oft er erfitt að upplýsa og greina málin sem upp koma þar sem þolendurnir eru oftar en ekki háðir ofbeldismönnunum,“ segir Hjördís Garðarsdóttir, fræðslustýra hjá Neyðarlínunni,…

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Guðmundur Fertram tilnefndur

mynd 2024/05/16/8bca1df3-3df5-4e45-9394-7a49b470c000.jpg

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hefur verið tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024 (European Inventor Award). Tilnefninguna hlýtur hann fyrir þá uppfinningu sína að nota fiskroð til sáragræðslu

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Íslandsbankahúsið verður horfið í haust

mynd 2024/05/16/ed20e361-f672-4430-886f-b9488f83fbcc.jpg

Niðurrif Íslandsbankahússins á Kirkjusandi hefur gengið vel. Áætlun verktaka miðar að því að fljótlega í haust verði húsið horfið af yfirborði jarðar. En miðað við gang mála standa vonir til að niðurrifinu ljúki seinnipart sumars

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir

Hafa keypt 660 hús í Grindavík

Fasteignafélagið Þórkatla hefur samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík eða um 85% allra umsókna sem félaginu hafa borist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Fasteignafélagið var stofnað í febrúar til að annast kaup, umsýslu…

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Þorvaldur tekur við af Helgu

mynd 2024/05/16/227f0cfe-810a-47b3-a43f-20e21095dc78.jpg

Séra Þorvaldur Víðisson, prestur í Fossvogsprestakalli, hefur verið skipaður prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra frá 1. júní næstkomandi. Hann tekur við af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur, sóknarpresti í Háteigskirkju, en hún hefur gegnt prófastsstörfum frá 1

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Einvígið fer af stað annað kvöld

mynd 2024/05/16/16f4c435-9859-47c1-b2db-bde760e6ea3d.jpg

Einvígi Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik hefst annað kvöld þegar liðin mætast í fyrsta leiknum af þremur, fjórum eða fimm á Hlíðarenda. Valsmaðurinn Kristófer Acox og Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eiga von á skemmtilegu einvígi

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Háhýsi í hjarta bæjarins

mynd 2024/05/16/42af2a22-887a-41de-8233-b6112b09d17c.jpg

Miðbær Hafnarfjarðar fær nýjan svip með stórhýsi því sem nú er verið að reisa þar. Hús á lóðunum 26-30 við Strandgötu, þar sem segja má að hjarta bæjarins sé, verður alls 8.700 fermetrar að flatarmáli og er samtengt verslunarmiðstöðinni Firði

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Viðrar vel til að fara í klippingu á Húsavík

mynd 2024/05/16/bc6f49a2-89cd-4f5f-bfae-1a66eb31fbe4.jpg

Sólríkt hefur verið á norður- og austurhluta landsins í vikunni. Á Húsavík fór hitinn hæst í 13 gráður í gær. Viðskiptavinur Háriðjunnar, Hildur Baldvinsdóttir, sló tvær, ef ekki þrjár flugur í einu höggi þegar hún skellti sér út í sólina með kaffibolla og tímarit á meðan hún beið með lit í hárinu

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Meti umsóknir um ríkisborgararétt

mynd 2024/05/16/6e148ba2-c3f8-4106-9ca6-29da5a89b2bf.jpg

„Ég tel eðlilegt að þingmenn geti kynnt sér umsóknir um ríkisborgararétt, til að geta metið hverja fyrir sig og af hverju verið sé að hafna sumum en samþykkja aðrar,“ segir Jón Gunnarsson alþingismaður

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Arnarfellið ber við Gróttu með björg í bú

mynd 2024/05/16/fd732677-e426-4d7a-a462-15fc63b27245.jpg

Arnarfell, flutningaskip Samskipa, siglir hér fram hjá Gróttu á Seltjarnarnesi á leið sinni til hafnar í Reykjavík með margs konar varning í fjölda gáma. Sundin blá byrstu sig aðeins eins og sjá má á gáruðum haffletinum, þó ekki það mikið að fjölreyndir farmenn fyndu fyrir því

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Söfnuðu tvöfalt meira en í fyrra

mynd 2024/05/16/c08f2fc6-ac66-4fb2-8902-1116f091f4e3.jpg

Nemendur í áfanganum Viðburðastjórnun við Fjölbrautaskólann í Garðabæ færðu Einstökum börnum veglega gjöf á dögunum. Þeir stóðu fyrir dósasöfnun sem var hluti af lokaverkefni þeirra í áfanganum

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir

Erfið staða aldamótakynslóðar

„Yngri hluti aldamótakynslóðarinnar svokölluðu átti mun erfiðara með að komast inn á húsnæðismarkaðinn heldur en aðrar kynslóðir, ef miðað er við húsnæðisuppbyggingu og fjölda íbúa á þrítugsaldri.“ Þetta segir í greiningu sem birt er á…

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Gæti þurft að fækka dómurum

mynd 2024/05/16/e8173245-1b71-46f6-83af-853fa9382b9e.jpg

„Ekki verður séð að unnt sé að bregðast við vanfjármögnun héraðsdómstóla og boðaðri aðhaldskröfu nema með því að fækka dómurum um tvo til þrjá og/eða leggja niður a.m.k. einn einmenningsdómstól

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Þýskir á söguslóð

mynd 2024/05/16/a003d753-53ce-4e3c-b011-1a5711ec7070.jpg

Íslenskar sögur og menning eru nú í brennidepli meðal Þjóðverja. Sjö manna hópur frá þýska ríkissjónvarpinu, ARD, hefur síðustu daga verið á ferð um landið og aflað efnis sinn í hvorn hálftíma sjónvarpsþáttinn um slóðir Eglu og Njálu

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Mikil þörf á fiski til úthlutunar

mynd 2024/05/16/b0ae07c9-2372-4fea-9e4b-725e1ec9ad67.jpg

Fjölskylduhjálp Íslands vantar fisk til að úthluta til þeirra fjölmörgu einstaklinga sem leita til hennar og óskar eftir fiski frá útgerðarfélögum og fiskframleiðendum. Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálparinnar segist ekki hafa getað …

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Erlent vinnuafl á mannauðsdegi

mynd 2024/05/16/01a65726-3731-4523-9787-0ef635ebb67a.jpg

Alþjóðlegi mannauðsdagurinn er nú haldinn hátíðlegur í fimmta sinn um allan heim. Evrópusamtök mannauðsfólks (EAPM) stýrir skipulagi dagsins en Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs er formaður alþjóðlegu nefndarinnar í ár

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Frumflutningur á nýrri úgáfu af Stabat Mater eftir Boccherini

mynd 2024/05/16/9be6b167-e876-4115-8683-34ab5bcdecec.jpg

Kammerhópurinn Cauda Collective flytur Stabat Mater eftir Luigi Boccherini í Breiðholtskirkju á laugardaginn, 18. maí, kl. 15.15. Er það frumflutningur nýrrar útgáfu á verkinu sem er frá árinu 1781 og samið fyrir sópran og strengjakvintett

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 7 myndum

Grænmetiskokkur ársins grillar reyktan beinmerg

mynd 2024/05/16/cc811c20-6fc2-4ad7-b6ca-79f9abe5cf59.jpg

Þetta var í fyrsta skipti sem keppnin um Grænmetiskokk ársins er haldin en það er Klúbbur matreiðslumeistara sem stendur fyrir keppninni ásamt keppninni um Kokk ársins. Bjarki starfar hjá Lúx veitingum ásamt því að vera meðlimur í íslenska kokkalandsliðinu

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Samið um skóga

mynd 2024/05/16/04c91d1e-caf8-4df2-8f46-7f6fec629ab0.jpg

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra, Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar, undirrituðu samninga í gær um framkvæmd landgræðsluskóga til ársloka 2029

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 4 myndum

Heimilislífið á Grund fangað á filmu

mynd 2024/05/16/dfb7db44-b464-4e6c-ba57-5f8bc595f9e8.jpg

„Það er mikilvægt að hugsa um hvernig maður endar lífið. Því það tekur enda hjá okkur öllum,“ segir kvikmyndagerðarkonan Yrsa Roca Fannberg um nýjustu mynd sína, Jörðina undir fótum okkar, sem hún tók á vistheimilinu Grund árið 2021 og mest 2022

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Haldið í náttúrulegar aðstæður

mynd 2024/05/16/767ffe20-be09-4c2c-9272-155956fa55c2.jpg

Síðastliðið sumar var tekin í notkun ný og endurbætt aðstaða í Hrunalaug, skammt frá Flúðum í uppsveitum Árnessýslu. Þarna er náttúrulegur baðstaður sem komið hefur sterkt inn á síðustu árum meðal ferðafólks

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Verðlaunin gáfu okkur byr undir báða vængi

mynd 2024/05/16/203854b9-2de7-414c-8968-dd388e0488c7.jpg

„Verkaskiptingin er sú að Sigurður sér um prógrammið en við berum ábyrgð á smurbrauði, bjór og sól. Þetta hefur gefið góða raun,“ segir Jakob E. Jakobsson, veitingamaður á Jómfrúnni. Nú styttist óðum í að tónleikaröðin Sumarjazz hefji göngu sína á Jómfrúnni við Lækjargötu

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Afgreiði ekki umsóknir í blindni

mynd 2024/05/16/1bde94cf-8145-49fd-a0b2-2a22445d1fa1.jpg

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég tel ekki eðlilegt að þingmenn afgreiði umsóknir um ríkisborgararétt í blindni og án þess að vita neitt um hvaða fólk þar er að ræða og hvað býr að baki, en dæmi eru um að fólk hafi fengið ríkisborgararétt hér á landi sem með réttu hefði ekki átt að hljóta hann,“ segir Jón Gunnarsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið.

Meira

Greinar

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 6 myndum

Áforma 450 íbúðir við Kringluna

mynd 2024/05/16/63d49dfa-a236-467b-9ef3-ebce9c6f3b57.jpg

Ásbergssalurinn í Kringlubíói var þéttsetinn í fyrrakvöld þegar kynnt voru áform um uppbyggingu við Kringluna. Svo margir mættu að fólk þurfti að sitja á göngum. Skipulagssvæðið er í eigu Reita. Um er að ræða drög að deiliskipulagstillögu 1

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Philippe Starck féll fyrir Akranesi

mynd 2024/05/16/5b1adc37-1a10-4ddc-87c2-c0c6b84ff34c.jpg

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er afar spennandi samstarf og mikil viðurkenning fyrir okkur. Það sýnir jafnframt hversu mikil tækifæri eru á þessu svæði,“ segir Valdís Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Breiðar á Akranesi.

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Forsætisráðherra sem varð forseti

mynd 2024/05/16/d036c59b-b0a8-4ec2-a9d5-bba89c6d838d.jpg

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Byggt verði á Borgartúnsreit

mynd 2024/05/16/2d1267db-d316-431e-9f94-b7ebfbee3b9a.jpg

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is

Meira

Blað dagsins | fim. 16.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Aldraðir verða fyrir ofbeldi aðstandenda

mynd 2024/05/16/f68de63a-668b-46d8-b4d7-1696a8338ad8.jpg

Sviðsljós Óskar Bergsson oskar@mbl.is Ofbeldi gegn eldra fólki er meinsemd í okkar samfélagi og oft er erfitt að upplýsa og greina málin sem upp koma þar sem þolendurnir eru oftar en ekki háðir ofbeldismönnunum.“

Meira