Hinn mildi vefur kynslóða er heiti sýningar sem FÍM, Félag íslenskra myndlistarmanna, heldur á Korpúlfsstöðum og stendur til 27. apríl. Á sýningunni eru verk eftir 12 myndlistarmenn af ólíkum kynslóðum en þeir eru Brák Jónsdóttir, Eyjólfur…
„Ég er geislandi glaður og þakklátur þegar ég minnist bókmenntaævintýrisins, sem ég átti frumkvæði að fyrir 40 árum. Hátíðin er ekki aðeins í fullu fjöri ennþá, hún er umfangsmeiri og fjölbreyttari,“ segir skáldið Knut Ødegård
Biðin er á enda, eða þannig, fyrir aðdáendur „heimsenda“-þáttarins The Last of Us, en sería tvö er nú að detta inn í Sjónvarp Símans. Tveir þættir eru komnir í loftið og spennan er í hámarki