Myndlistarmaðurinn Joris Rademaker opnar sýninguna Eitt tré, margar víddir í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri í dag, föstudaginn 3. október, kl. 17-20. Hún er opin um helgina kl
Japanska tónlistarkonan Ichiko Aoba kemur fram í Norðurljósum Hörpu 15. apríl en almenn miðasala hefst í dag, föstudaginn 3. október, kl. 10. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi hennar sem ber yfirskriftina „Across the Oceans“ en tónleikahaldarar segja óhætt að lofa ógleymanlegu kvöldi
Bækur Jarðtengd norðurljós og Dreymt bert ★★★★· Eftir Þórarin Eldjárn (KJJ) „Hann hefur oft sýnt okkur lesendum óskeikult vald sitt yfir rímuðum og stuðluðum kveðskap en órímuð ljóð eru honum jafn töm, hvort sem fornir bragarhættir læðast þar inn um gáttir eða ekki.“ Kristján H
„Ég sló óhikað til þegar Kjartan Ragnarsson bað mig um þetta í fyrra, enda finnst mér skemmtilegt þetta form sem þau hafa komið sér upp þarna á Söguloftinu, sem kalla má frásagnarleikhús. Það hentar vel fyrir einföldustu mynd af leikhúsi, þar…
Sagt er að í styrjöldum sé sannleikurinn alltaf fyrsta fórnarlambið. Á vígvellinum eru andstæðar fylkingar og að baki þeim borðalagðir höfðingjar sem skipuleggja aðgerðir en eru líka til svara í fjölmiðlum