Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fjarskiptastofa „trúðastofnun“

mynd 2025/08/18/a4c275ae-b713-4c3a-935b-1e1a01ab64a6.jpg

Hjörvar Hafliðason, umsjónarmaður Dr. Football, eins vinsælasta hlaðvarps landsins, fer hörðum orðum um þá ákvörðun Fjarskiptastofu að banna sjónvarpsveitunni Sýn að einskorða útsendingar á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu við eigin myndlykla og öpp

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Ný Króna í Njarðvík

mynd 2025/08/18/d64f7c2b-4119-419c-9773-952ec7338510.jpg

Ný matvöruverslun undir merkjum Krónunnar verður opnuð í Njarðvík klukkan átta að morgni laugardagsins 23. ágúst. Verslunin verður í nýju verslunarhúsnæði við Fitjabraut 5 sem er 2.100 fermetrar og er jafnframt með stærstu verslunum Krónunnar en hún …

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Áform borgarinnar bitna einnig á fötluðum

mynd 2025/08/18/cbd1d7e9-9d3e-49a6-9b26-febbb6c76590.jpg

Bergur Þorri Benjamínsson, formaður aðgengishóps ÖBÍ réttindasamtaka, segir í samtali við Morgunblaðið að áform Reykjavíkurborgar um að takmarka byggingu bílastæðakjallara í nýjum fjölbýlishúsum muni bitna á fötluðu fólki sem og öðrum

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Álftaparið líklega með „lánsunga“

mynd 2025/08/18/eb70f77e-6c9d-439c-a25e-dacdd8ac40c1.jpg

Álftapar með níu unga blasti við Ólafi Magnúsi Håkansson og Kristínu Aðalsteinsdóttur konu hans er þau voru á ferð vestur í Djúpi á föstudaginn. Veltir Ólafur ungafjöldanum fyrir sér í texta með myndinni sem hér fylgir og hann birti í gær í hópnum Fuglar á Íslandi

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Halla segir ungt fólk hrópa á hjálp

mynd 2025/08/18/424faa7f-000c-4606-a610-13df5c7ebfed.jpg

Halla Tómasdóttir forseti Íslands telur að alvarlegt tengslarof hafi orðið með tilkomu snjalltækja og samfélagsmiðla sem hafi haft neikvæð áhrif á ungmenni. Þetta kom fram í ávarpi hennar á Hólahátíð að Hólum í Hjaltadal í gær

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Of mikill tími fer í að kubba og föndra

mynd 2025/08/18/f4de33f5-1aa4-4243-a65b-900a99edbd22.jpg

Sara Júlíusdóttir, nemandi á þriðja ári í grunnskólakennaranámi við Háskóla Íslands, vill sjá breyttar áherslur í náminu þannig að kennarar komi betur búnir til starfa að því loknu. Henni finnst of mikill tími fara í föndur og leiki á kostnað þess sem raunverulega skipti máli

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Gamlir togarajaxlar standa í ströngu

mynd 2025/08/18/b19fe464-52e6-41b4-a5af-7bcb766d7407.jpg

Stór stund er fram undan hjá hópi eldri sjómanna á togurum Útgerðarfélags Akureyringa en um aðra helgi, laugardaginn 30. ágúst, verður formlega afhjúpað líkan af síðutogaranum Harðbak EA-3. Það verður gert við hátíðlega athöfn á Torfunefsbryggju á Akureyri sem nú er að ganga í endurnýjun lífdaga

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Í hrópandi ósamræmi við lýðheilsustefnuna

mynd 2025/08/18/aeb66814-4d19-4850-a645-4d0678ddcb58.jpg

Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur miklar efasemdir um ágæti nýrrar tillögu Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar um breytta aðkomu að Heiðmerkursvæðinu. Samhliða tvöföldun á Suðurlandsvegi við bæjarmörk Reykjavíkur er gert ráð fyrir miklum breytingum á aðkomu að svæðinu

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Hefur komið til Íslands 25 sinnum

mynd 2025/08/18/7d492b2d-ebd6-4cd7-8a77-a4456d8c4a8e.jpg

Fimmtíu afkomendur Íslendinga sem fluttu til Norður-Ameríku á árunum 1854 til 1914 eru væntanlegir hingað til lands undir mánaðamót í því augnamiði að heiðra sína íslensku arfleifð og verða minningarathafnir haldnar á Eyrarbakka, Stykkishólmi og Húsavík 29

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Grjóthrun yfir veg þar sem kona lést

mynd 2025/08/18/36fde322-9c5b-4efb-a20a-7f59de627790.jpg

Grjót hrundi á hringveginn við Holtsnúp undir Eyjafjöllum í gær, þar sem erlend kona lést vegna grjóthruns fyrr á þessu ári. Íbúar á svæðinu hafa kallað eftir úrbótum en Eyjólfur Árnason innviðaráðherra hefur sagt aðgerðir við Holtsnúp ekki vera á áætlun að sinni.

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Grétar Br. Kristjánsson

mynd 2025/08/18/8e0b8202-602e-4232-b06d-ee931af654bb.jpg

Grétar Brynjúlfur Kristjánsson, fv. framkvæmdastjóri Loftleiða og stjórnarmaður í Flugleiðum og fleiri fyrirtækjum, lést 15. ágúst síðastliðinn á Landspítalanum, 87 ára að aldri. Grétar fæddist 15. september 1937 í Reykjavík og ólst þar upp

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Pútín fellst á tryggingar

mynd 2025/08/18/0060d3ab-e498-44f4-b5d0-720411754dc3.jpg

Leiðtogar stórra Evrópuríkja óska eftir að halda verndarhendi yfir friði í Úkraínu þegar hann kemst á og kváðust eftir fund sinn í gær hafa hafist handa við það loforð Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að leggja fram tryggingar fyrir öryggi

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Gagnrýna nýja tillögu um breytt aðgengi að Heiðmörk

mynd 2025/08/18/332e9590-1ba2-4758-8a23-a31985cea92c.jpg

Skógræktarfélag Reykjavíkur gagnrýnir fyrirhugaðar breytingar á aðgengi að útivistarsvæðinu Heiðmörk, en færa á tengingu við Suðurlandsveg um þrjá kílómetra fjær höfuðborginni. „Þetta er í hrópandi ósamræmi við alla lýðheilsustefnu, þar sem…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Lokafæri áður en allt skolast á haf út

mynd 2025/08/18/3a70c4b6-218c-4ffd-b637-57125d8c444b.jpg

Fornleifaskráningu á Flateyjardalsheiði í Þingeyjarsveit er lokið hjá Fornleifastofnun Íslands og segir Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur, sem stýrði verkinu, að þar við ströndina sé stórt eyðibyggðasvæði á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda,…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir

Koma illa undirbúin úr námi

Sara Júlíusdóttir, sem er að hefja sitt þriðja ár í grunnskólakennaranámi við Háskóla Íslands, gagnrýnir uppsetningu og áherslur í náminu og segir það alls ekki búa verðandi kennara undir þær áskoranir sem þeir þurfa raunverulega að takast á við í starfi sínu

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu

mynd 2025/08/18/12f968e9-5fca-48f9-aa97-a9196b20f413.jpg

Hundruð mynda víða af landinu hafa síðustu ár verið birtar á samfélagsmiðlinum Instagram merktar staðsetningunni „Gjaldskylda“. Myndunum deila ferðamenn sem margir lýsa um leið hrifningu sinni af staðnum

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Arnaldur kallaður konungur og guðfaðir í glæpasagnaheiminum

mynd 2025/08/18/c911a5af-e1f4-4ded-bec1-a354ccc2ab41.jpg

Tregasteinn eftir Arnald Indriðason, sem er nýkomin út á Bretlandi, hefur þegar hlotið lofsamlega dóma, segir í tilkynningu. Er um að ræða þriðju bókina í seríunni um fyrrverandi lögreglumanninn Konráð og er enskt heiti bókarinnar The Quiet Mother í þýðingu Philips Roughtons

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Hitamet aldarinnar slegið fyrir austan

mynd 2025/08/18/8e4026a6-66f9-42e0-9178-495004dcb7e8.jpg

Hita­met þess­ar­ar ald­ar var sennilega slegið á Eg­ilsstaðaflug­velli upp úr hádegi á laugardag þegar hiti mæld­ist 29,8 stig. Áður en metið verður staðfest endanlega þarf Veðurstofan að sannreyna mælingarnar og verður það gert í dag

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Markasúpa í Bestu deildinni

mynd 2025/08/18/3fb0158f-f814-43db-b083-ae8733e25cca.jpg

Alls voru skoruð 24 mörk í fimm leikjum í 19. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Flest þeirra komu á Kópavogsvelli þar sem FH vann ótrúlegan sigur á Breiðabliki, 5:4. ÍBV vann óvæntan heimasigur á Val, 4:1, og Afturelding og KA skildu jöfn, 3:3

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Silja Bára lætur ekki ná í sig

mynd 2025/08/18/dacb9645-f6c3-4cde-8f66-555cc3b61f2b.jpg

Silja Bára Ómarsdóttir, rektor Háskóla Íslands (HÍ), hefur ekki látið ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Morgunblaðsins til að fá viðbrögð hennar við atviki í skólanum sem varð fyrir tæpum tveimur vikum

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Ísland „óperulaust“ í þrjú ár?

mynd 2025/08/18/2e8089b9-2fe2-41f7-9e3a-64d46870adf3.jpg

Ekki er útlit fyrir stóra óperusýningu hjá nýstofnaðri Þjóðaróperu í vetur. Gert er ráð fyrir að óperustjóri verði skipaður í þessa nýju ríkisóperu eigi síðar en 15. nóvember en starfið hefur nú verið auglýst til umsóknar

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Framkvæmdin á „gráu svæði“

mynd 2025/08/18/c083fa72-1921-4d7b-aa37-78be3ec53afa.jpg

Veiðifélag Miðfjarðarár reisti á föstudagskvöld grjótgarð sem lokar Miðfjarðará neðarlega á laxasvæðinu. Formaður félagsins viðurkennir að framkvæmdin sé á gráu svæði lagalega séð en ákveðið var að sækja ekki um leyfi þar sem það tæki of langan tíma

Meira

Greinar

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Úraframleiðendur ókyrrast

mynd 2025/08/18/eb90ab7b-882d-4eb4-8385-0f0ead417325.jpg

Það gæti komið sumum lesendum á óvart að Donald Trump þykir hafa nokkuð góðan smekk þegar kemur að armbandsúrum. Áhugamenn um fín svissnesk úr hafa lagst yfir ljósmyndir af forsetanum til að kortleggja safnið hans og hefur t.d

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Fréttaskýringar | Með 9 myndum

Gjaldskylda vinsæl meðal ferðafólks

mynd 2025/08/18/44df4453-d816-4ba7-a48d-9603c237daa5.jpg

Mikið hefur verið rætt um gjaldtöku á ferðamannastöðum síðustu vikur en óhætt er að segja að megnið af þeirri umræðu hafi verið á heldur neikvæðum nótum og orð á borð við gullgrafaræði, ósanngirni og græðgi látin falla um innheimtu bílastæðagjalda á landinu

Meira

Blað dagsins | mán. 18.8.2025 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Flestar minjar um sjósókn horfnar

mynd 2025/08/18/f1f353db-5f69-468a-85c3-04c031bb0fca.jpg

Fornleifaskráningu á Flateyjardalsheiði í Þingeyjarsveit er lokið hjá Fornleifastofnun Íslands, framhald eyðibyggðaskráningar sem unnin var árin 2022 og 2023 á Flateyjardal og í Náttfaravíkum. Fornminjasjóður og Þingeyjarsveit veittu styrki til…

Meira