Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tveir í gæsluvarðhaldi í nótt

mynd 2024/05/17/42751421-5a90-47a2-9e4d-2c7c4c170c7d.jpg

Skipstjóri og stýrimaður af flutningaskipinu Longdawn voru vistaðir í fangageymslu í Vestmannaeyjum í nótt grunaðir um að hafa yfirgefið mann í skipsháska í fyrrinótt. Mannbjörg varð þegar strandveiðibáturinn Hadda HF sökk norður af Garðskaga

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Gert er við hina gotnesku kirkju

mynd 2024/05/17/b57bd6cb-e8a8-42c4-ae19-9cf2bd261346.jpg

Þar sem gnæfir hin gotneska kirkja ganga skáldin og yrkja, sagði borgarskáldið Tómas Guðmundsson sem kvað ekkert fegurra en vorkvöld í Vesturbænum í Reykjavík. Hin gotneska bygging sem hann vísaði til er kaþólska dómkirkjan í Landakoti sem vígð var árið 1929

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Greiddu ekki atkvæði um ný útlendingalög

mynd 2024/05/17/2e45d208-d463-4be2-8edc-a76ca06a50f7.jpg

Alþingi tókst ekki að koma sér saman um nýtt útlendingafrumvarp í gærkvöldi og var atkvæðagreiðslu um það frestað um kl. 22. Þingmenn ræddu lengi um nefndarálit allsherjar- og menntamálanefndar þar sem kveðið er á um undantekningar frá strangari reglum um dvalarleyfi og fjölskyldusameiningar

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

„Trúlega rákumst við saman“

mynd 2024/05/17/b036bdf6-fd6b-463e-a47f-07f8b95e024a.jpg

„Þetta gerðist allt í einu og mér að óvörum. Raunar átta ég mig ekki á því hvernig atburðarásin nákvæmlega var,“ segir Þorvaldur Árnason sjómaður og lyfjafræðingur. Hann var á strandveiðibátnum Höddu HF 52 sem hvolfdi út af Garðskaga í fyrrinótt

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Garðar BA 64 einn sá vinsælasti á Vestfjörðum

mynd 2024/05/17/6b878a52-d115-49c7-8f22-a8056717ccf6.jpg

Ferðamannasumarið 2024 er hafið og undanfarin ár hefur verið mikil aðsókn að Garðari BA 64, elsta stálskipi Íslands. Íbúar hafa lýst áhyggjum af ástandi skipsins eins og það er í dag. Það sér mikið á því og það er orðið mjög illa farið

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tvær framlengingar í fyrsta leik

mynd 2024/05/17/9a769b0a-cbc9-40a9-9ffb-97e05b84afff.jpg

Keflavík sigraði Njarðvík, 94:91, í tvíframlengdum fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik sem fram fór í Keflavík í gærkvöld. Liðin leika áfram á þriggja daga fresti þar til úrslitin ráðast en þrjá sigra þarf til að verða Íslandsmeistari

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Mikið tap vegna skerðinga á raforku

mynd 2024/05/17/1c3ad805-327f-4e70-bea6-1c25a8039fd5.jpg

Talið er að á fyrstu mánuðum þessa árs hafi tapast 14 til 17 milljarða króna útflutningstekjur vegna skerðingar Landsvirkjunar á raforku. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins sem byggð er á mati stjórnenda fyrirtækja í orkusæknum iðnaði

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Baldur efsti „varaforseti“

mynd 2024/05/17/39f90585-59ad-4e64-b13d-b6153934dcec.jpg

Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur er sá sem flestir nefna sem annað val í forsetakjöri. Í vikulegri könnun Prósents fyrir Morgunblaðið var að venju spurt um hvern menn vildu kjósa sem forseta, en að þessu sinni var síðan spurt hvern menn vildu…

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir

14 til 17 milljarða kr. tap vegna skerðinga

Stjórnendur fyrirtækja í orkusæknum iðnaði telja að 14 til 17 milljarða króna útflutningstekjur þjóðarbúsins hafi tapast á fyrstu mánuðum ársins vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Kláraði hálfan járnkarl á undir fimm tímum

mynd 2024/05/17/78af3070-26cf-4d1a-a38a-d8779601951c.jpg

Hjördís Ýr Ólafsdóttir, 41 árs þríþrautarkona, bætti nýverið eigið Íslandsmet í hálfum járnkarli í keppni í Feneyjum á Ítalíu. Hún kom í mark á 4 klukkustundum 55 mínútum og 27 sekúndum. Fyrra Íslandsmetið setti hún í Samorin í Slóvakíu árið 2017 og …

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Rík krafa um jöfnun launa

mynd 2024/05/17/e66670e2-51d1-4e59-8224-9906bb1cba0d.jpg

Kjaraviðræður stéttarfélaga kennara innan Kennarasambands Íslands eru komnar í gang. Leggja kennarar m.a. ríka áherslu á að staðið verði við að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna, sem er hluti samkomulagsins sem gert var …

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Aðstaðan við lónið „ekki boðleg“

mynd 2024/05/17/4e516c6e-c280-4c92-8a6b-abfbbf5b6b1c.jpg

„Það er mikil uppsöfnuð þörf á innviðauppbyggingu við Jökulsárlón. Aðstaðan er ekki boðleg fyrir þann fjölda ferðamanna sem þangað kemur,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri í Hornafirði

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fordæmir leyndarhyggju í skólamálum

mynd 2024/05/17/14ad9f92-ad0c-4fb0-9eb2-249eba48e5d8.jpg

„Þessi mikli viðsnúningur í málinu og leyndin sem hefur ríkt um vinnuna að stefnubreytingunni vekur spurningar um hvort það hafi alltaf verið ætlunin að byggja unglingaskóla í Laugardalnum, þrátt fyrir mótmæli íbúa,“ segir Marta…

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Hugsjónafélag mannúðarstarfs

mynd 2024/05/17/e6a46a23-89fa-470e-99e2-e153703c91ef.jpg

„Þessi mannúðarhreyfing á sér langa sögu og merkilega og sinnir mikilvægum verkefnum. Starfið hefur í heila öld miðast við að bæta samfélagið og aðstoða þá sem á því þurfa að halda. Þannig hefur þetta verið frá upphafi og hugsjónin er einstök,“ segir Kristín S

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Lögmenn vísa umsóknum hælisleitenda til Alþingis

mynd 2024/05/17/7c61ae3e-cf62-48a1-a472-0540682185f4.jpg

Forsætisnefnd Alþingis verður falið að útbúa vinnureglur um málsmeðferð við afgreiðslu umsókna um ríkisborgararétt sem Alþingi veitir og skulu reglurnar tilgreina þau atriði sem höfð verði til hliðsjónar þegar Alþingi fjallar um slíkar umsóknir

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Valskonur Íslandsmeistarar í nítjánda skipti

mynd 2024/05/17/df177b71-5b59-4886-abe0-b5193e056343.jpg

Valur varð í gærkvöld Íslandsmeistari kvenna í handknattleik með því að sigra Hauka á Hlíðarenda, 28:25, í þriðja úrslitaleik liðanna. Valskonur urðu þar með meistarar annað árið í röð og í nítjánda skipti alls en þær höfðu umtalsverða yfirburði á…

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Forræði málsins er hjá þingnefndinni

mynd 2024/05/17/3b2b1a52-70f5-4133-9313-e3d7ffabf93a.jpg

„Forræði yfir málum af þessu tagi liggur hjá allsherjar- og menntamálanefnd og ef það er ágreiningur um málsmeðferð þar, þá getur hann komið til úrskurðar hjá forseta Alþingis, en þetta mál er ekki á því stigi enn þá,“ segir Birgir Ármannsson forseti Alþingis í samtali við Morgunblaðið

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Jón Ingi fagnar 90 ára afmæli sínu með stórri málverkasýningu

mynd 2024/05/17/dc66bb38-00e1-460d-8e3f-26fba908e0bf.jpg

Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í tilefni af 90 ára afmæli sínu í Byggðasafni Árnesinga (Alpan-húsi) á Eyrarbakka á morgun, laugardaginn 18. maí, klukkan 14. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir og mun hún standa yfir til 2

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tæplega 80 tilfelli kíghósta hér

mynd 2024/05/17/d4dd8eee-6d03-4969-8627-e0a713e0eacc.jpg

„Við vitum að þetta eru ekki öll tilfellin. Þó að kíghósti sé tilkynningarskyldur og rannsóknarstofur og læknar eigi að tilkynna hann til okkar samkvæmt lögum þá vitum við að varðandi kíghóstann er því ekki hundrað prósent skilað,“ segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir

Meira

Greinar

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Vantar alltaf meiri peninga í viðhaldið

mynd 2024/05/17/cc45f9e5-a037-45dd-84ee-a7f301778e4a.jpg

Það er uppsöfnuð viðhaldsþörf og okkur vantar alltaf meiri peninga í viðhaldið. Við erum tveimur árum á eftir áætlun í viðhaldi á öllum svæðum og náum ekki alltaf að laga fljótt það sem þarf að laga,“ segir Kristinn Lind Guðmundsson, sérfræðingur hjá Vegagerðinni

Meira

Blað dagsins | fös. 17.5.2024 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Nefna Baldur oftast sem annað val

mynd 2024/05/17/c20a5bd8-dbc0-440b-8c87-b33cf29a0b5a.jpg

Baldur Þórhallsson kann að hafa lækkað jafnt og þétt í fylgiskönnunum, en hann ber hins vegar höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur þegar leitað er svara við því hvern menn vildu næsthelst kjósa ef „þeirra frambjóðandi“ væri ekki í kjöri

Meira