„Matarbankanum var lokað í júlí þar sem við höfum ekki bíl til að sækja og dreifa vörunni. Við losum húsnæðið fyrir 1. október í Iðufelli en höldum eitthvað áfram á Reykjanesinu með hringrásarbúðina,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir,…
Samkeppniseftirlitið (SKE) ákvað að sekta Landsvirkjun um 1,4 milljarða króna í gær, en um er að ræða þriðju hæstu sekt eftirlitsins til þessa. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir sektina í engu samræmi við meint brot
Fyrirhuguð uppbygging ferðaþjónustu á Laxárbakka í Eyja- og Miklaholtshreppi á sunnanverðu Snæfellsnesi kann að hafa umtalsverð umhverfisáhrif, að mati Skipulagsstofnunar, og skal því vera háð mati á umhverfisáhrifum
Vinna við niðurrif fyrrverandi skrifstofubyggingar Morgunblaðsins við Kringluna 1 hófst í gær. Lítil grafa var uppi á svölum hússins og mokaði niður grasi og jarðvegi þar. Stærri vél var til reiðu fyrir framan húsið er kemur að sjálfu niðurrifinu
Jarðskjálfti fannst kl. 18.10 í gærkvöldi á höfuðborgarsvæðinu. Átti hann upptök 4 km suðsuðaustur af Helgafelli í Hafnarfirði. Samkvæmt mælingum Veðurstofu reyndist skjálftinn 3,8 að stærð. „Skjálftinn var líklega um 4 km suðsuðaustur af…
Ranghugmyndir um gigtveiki eru mjög útbreiddar hér á landi, segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands. Gigt meðal ungs fólks sé mun algengara vandamál en margir geri sér grein fyrir
Leikskólaleiðbeinandi, sem grunaður er um að brjóta gegn barni á leikskólanum Múlaborg, starfaði sem ófaglærður starfsmaður á leikskólanum, að sögn Kristjáns Inga Kristjánssonar, lögreglufulltrúa í kynferðisbrotadeild lögreglunnar
„Það rignir yfir mig tölvupóstum frá fólki sem sér fram á að eiga ekki fyrir mat, eftir að við hættum með matargjafirnar. Það er eins og ráðamönnum sé sama um afleiðingarnar og maturinn endar í urðun hjá Sorpu,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, segir ekki útilokað að bílastæðamál verði að kosningamáli í borgarstjórnarkosningunum næsta vor. „Það er ekki útilokað. Ég finn mjög vel á borgarbúum að þeir eru langþreyttir á að…
Birta Hannesdóttir birta@mbl.is Evrópusambandið hefur frestað ákvörðun um tolla á járnblendi um óákveðinn tíma. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir ákvörðunina kærkomna og að hún gefi íslenskum stjórnvöldum…
Vesturbæjarlaug verður lokuð næstu vikuna vegna galla í málningarvinnu. Laugin var lokuð um nokkra hríð vegna viðgerða en var opnuð á ný 19. júlí. Skellt var í lás klukkan 20 í gærkvöldi. „Því miður hefur komið í ljós galli á málningarvinnu á…
Donald Trump Bandaríkjaforseti fundaði í gær með Volodimír Selenskí Úkraínuforseta í forsetaskrifstofu Hvíta hússins um mögulegt friðarsamkomulag á milli Rússlands og Úkraínu, sem og þær tryggingar fyrir öryggi Úkraínumanna sem Vesturveldin gætu veitt
Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar er furðu lostinn vegna ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins (SKE), sem í gær ákvað að sekta Landsvirkjun um 1,4 milljarða króna fyrir að hafa með „alvarlegum hætti“ misnotað markaðsráðandi stöðu sína …
Hinn 19 ára gamli Galdur Guðmundsson var hetja KR er liðið sigraði Fram, 1:0, á útivelli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Sigurmarkið kom á 32. mínútu. Galdur var aðeins að leika sinn annan leik með KR en hann kom til félagsins frá Horsens í Danmörku á dögunum
Í myndagátu í Morgunblaðinu sl. sunnudag var spurt um eyðibýlið Dagverðará á Snæfellsnesi, sem ranglega var sagt heita Dagverðarnes. Beðist er velvirðingar á þessu og leiðrétt hér með.
Íslenska kvikmyndin Ljósbrot, í leikstjórn og eftir handriti Rúnars Rúnarssonar og framleidd af Heather Millard, er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2025 – einna virtustu menningarverðlauna á Norðurlöndum, að því er segir í tilkynningu
Eldur kviknaði undir klæðningu á fjölbýlishúsi á Kleppsvegi rétt fyrir klukkan eitt í gær. Enginn hlaut skaða af. Mannskapur frá öllum fjórum slökkvistöðvunum á höfuðborgarsvæðinu var kallaður til, til að ráða niðurlögum eldsins
Stjórnvöld munu funda um framkvæmd sem Veiðifélag Miðfirðinga réðst í um helgina. Veiðifélagið hlóð grjóti og grindum í árbotninn til að hindra leið eldisfiska upp í ána. Þrír kafarar frá Noregi eru væntanlegir í Haukadalsá í dag
Helsta tillagan sem kom af leiðtogafundinum í Alaska á föstudaginn sneri að því að Úkraínumenn myndu samþykkja að gefa eftir Donbass-héruðin tvö, Donetsk og Lúhansk, að fullu í skiptum fyrir frið en að víglínan yrði „fryst“ í héruðunum Kerson og Sapórísja
Fram undan er mikil uppbygging hjá Klasa á Ártúnshöfða en fyrirtækið hefur unnið að þróun verkefnisins frá árinu 2006. Meðal annars mun Klasi byggja upp Krossmýrartorg, eina helstu samgöngustöðina í fyrirhugaðri borgarlínu
Halla Gunnarsdóttir, formaður stéttarfélagsins VR, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í síðustu viku undir yfirskriftinni „Háir stýrivextir byggja ekki hús“ að áframhaldandi „hávaxtastefna“ Seðlabankans muni auka á…