Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Fjölskylduhjálpin hættir starfseminni

mynd 2025/08/19/34dbc5a5-c84e-48be-bbda-b7765dd63bc8.jpg

„Matarbankanum var lokað í júlí þar sem við höfum ekki bíl til að sækja og dreifa vörunni. Við losum húsnæðið fyrir 1. október í Iðufelli en höldum eitthvað áfram á Reykjanesinu með hringrásarbúðina,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir,…

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Í engu samræmi við meint brot

mynd 2025/08/19/5cdfb78b-23c9-4e37-99b2-4f8e3db87156.jpg

Samkeppniseftirlitið (SKE) ákvað að sekta Landsvirkjun um 1,4 milljarða króna í gær, en um er að ræða þriðju hæstu sekt eftirlitsins til þessa. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir sektina í engu samræmi við meint brot

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Hótel og heilsulind sæti mati

mynd 2025/08/19/86919b33-945b-40cb-b462-f1ce20b4c458.jpg

Fyrirhuguð uppbygging ferðaþjónustu á Laxárbakka í Eyja- og Miklaholtshreppi á sunnanverðu Snæfellsnesi kann að hafa umtalsverð umhverfisáhrif, að mati Skipulagsstofnunar, og skal því vera háð mati á umhverfisáhrifum

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vélarnar mættar á svæðið

mynd 2025/08/19/e262bdf0-3493-4744-b6f9-c38fd0ee2cae.jpg

Vinna við niðurrif fyrrverandi skrifstofubyggingar Morgunblaðsins við Kringluna 1 hófst í gær. Lítil grafa var uppi á svölum hússins og mokaði niður grasi og jarðvegi þar. Stærri vél var til reiðu fyrir framan húsið er kemur að sjálfu niðurrifinu

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Jarðskjálfti á höfuðborgarsvæðinu

mynd 2025/08/19/60d272bc-dd07-4c07-8a5f-4f7a109e181f.jpg

Jarðskjálfti fannst kl. 18.10 í gærkvöldi á höfuðborgarsvæðinu. Átti hann upptök 4 km suðsuðaustur af Helgafelli í Hafnarfirði. Samkvæmt mælingum Veðurstofu reyndist skjálftinn 3,8 að stærð. „Skjálftinn var líklega um 4 km suðsuðaustur af…

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Gigt alvarlegt vandamál meðal ungs fólks

mynd 2025/08/19/a195a947-72b9-4726-8471-8731ec7f320a.jpg

Ranghugmyndir um gigtveiki eru mjög útbreiddar hér á landi, segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands. Gigt meðal ungs fólks sé mun algengara vandamál en margir geri sér grein fyrir

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Starfaði sem ófaglærður starfsmaður

mynd 2025/08/19/948b06a9-9a65-4fac-bdf3-0f5591535bb3.jpg

Leikskólaleiðbeinandi, sem grunaður er um að brjóta gegn barni á leikskólanum Múlaborg, starfaði sem ófaglærður starfsmaður á leikskólanum, að sögn Kristjáns Inga Kristjánssonar, lögreglufulltrúa í kynferðisbrotadeild lögreglunnar

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Margir sem eiga nú ekki fyrir mat

mynd 2025/08/19/ac0ee667-52b3-490b-b600-1662a06c01ca.jpg

„Það rignir yfir mig tölvupóstum frá fólki sem sér fram á að eiga ekki fyrir mat, eftir að við hættum með matargjafirnar. Það er eins og ráðamönnum sé sama um afleiðingarnar og maturinn endar í urðun hjá Sorpu,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir

Hugmyndafræðin þvert á vilja íbúa

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, segir ekki útilokað að bílastæðamál verði að kosningamáli í borgarstjórnarkosningunum næsta vor. „Það er ekki útilokað. Ég finn mjög vel á borgarbúum að þeir eru langþreyttir á að…

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

ESB frestar tollum sínum á járnblendi

mynd 2025/08/19/dbae170f-e714-47aa-9a92-02fae6d48e23.jpg

Birta Hannesdóttir birta@mbl.is Evr­ópu­sam­bandið hef­ur frestað ákvörðun um tolla á járn­blendi um óákveðinn tíma. Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra seg­ir ákvörðun­ina kær­komna og að hún gefi ís­lensk­um stjórn­völd­um…

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Málning flagnaði af laugarkarinu

mynd 2025/08/19/c4828cf0-0806-4c73-93f3-6445f57f7124.jpg

Vesturbæjarlaug verður lokuð næstu vikuna vegna galla í málningarvinnu. Laugin var lokuð um nokkra hríð vegna viðgerða en var opnuð á ný 19. júlí. Skellt var í lás klukkan 20 í gærkvöldi. „Því miður hefur komið í ljós galli á málningarvinnu á…

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Varnir Úkraínu og Evrópu í fyrirrúmi í Hvíta húsinu

mynd 2025/08/19/e0308c44-27d6-4051-bf9f-8f89751bdaec.jpg

Donald Trump Bandaríkjaforseti fundaði í gær með Volodimír Selenskí Úkraínuforseta í forsetaskrifstofu Hvíta hússins um mögulegt friðarsamkomulag á milli Rússlands og Úkraínu, sem og þær tryggingar fyrir öryggi Úkraínumanna sem Vesturveldin gætu veitt

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Landsvirkjun er ósammála SKE

mynd 2025/08/19/b5052b56-46be-4d30-8804-453fa6e16570.jpg

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar er furðu lostinn vegna ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins (SKE), sem í gær ákvað að sekta Landsvirkjun um 1,4 milljarða króna fyrir að hafa með „alvarlegum hætti“ misnotað markaðsráðandi stöðu sína …

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Galdur skoraði sigurmark KR

mynd 2025/08/19/25888cca-48ae-416f-b62a-17a3dca73bfa.jpg

Hinn 19 ára gamli Galdur Guðmundsson var hetja KR er liðið sigraði Fram, 1:0, á útivelli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Sigurmarkið kom á 32. mínútu. Galdur var aðeins að leika sinn annan leik með KR en hann kom til félagsins frá Horsens í Danmörku á dögunum

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir

Eyðibýlið heitir Dagverðará

Í myndagátu í Morgunblaðinu sl. sunnudag var spurt um eyðibýlið Dagverðará á Snæfellsnesi, sem ranglega var sagt heita Dagverðarnes. Beðist er velvirðingar á þessu og leiðrétt hér með.

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2025

mynd 2025/08/19/fcbc48e1-80db-419f-97a0-49acfbe96e8a.jpg

Íslenska kvikmyndin Ljósbrot, í leikstjórn og eftir handriti Rúnars Rúnarssonar og framleidd af Heather Millard, er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2025 – einna virtustu menningarverðlauna á Norðurlöndum, að því er segir í tilkynningu

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Kviknaði í klæðningu á Kleppsvegi

mynd 2025/08/19/c2be8497-83f0-443a-894d-e99fa0f4d455.jpg

Eldur kviknaði undir klæðningu á fjölbýlishúsi á Kleppsvegi rétt fyrir klukkan eitt í gær. Enginn hlaut skaða af. Mannskapur frá öllum fjórum slökkvistöðvunum á höfuðborgarsvæðinu var kallaður til, til að ráða niðurlögum eldsins

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Stjórnvöld funda um stífluna í Miðfjarðará

mynd 2025/08/19/5873cebd-4465-433c-8080-39b867f10a85.jpg

Stjórnvöld munu funda um framkvæmd sem Veiðifélag Miðfirðinga réðst í um helgina. Veiðifélagið hlóð grjóti og grindum í árbotninn til að hindra leið eldisfiska upp í ána. Þrír kafarar frá Noregi eru væntanlegir í Haukadalsá í dag

Meira

Greinar

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Fréttaskýringar | Með mynd

Nær óbreytt víglína um tveggja ára skeið

mynd 2025/08/19/823ca43b-dd32-47a1-a613-94f1c5d691f8.jpg

Helsta tillagan sem kom af leiðtogafundinum í Alaska á föstudaginn sneri að því að Úkraínumenn myndu samþykkja að gefa eftir Donbass-héruðin tvö, Donetsk og Lúhansk, að fullu í skiptum fyrir frið en að víglínan yrði „fryst“ í héruðunum Kerson og Sapórísja

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Fréttaskýringar | Með 5 myndum

Felur í sér aukna gjaldtöku á íbúa

mynd 2025/08/19/d3bd2601-c8fb-496e-8747-22fe395ca3a9.jpg

Fram undan er mikil uppbygging hjá Klasa á Ártúnshöfða en fyrirtækið hefur unnið að þróun verkefnisins frá árinu 2006. Meðal annars mun Klasi byggja upp Krossmýrartorg, eina helstu samgöngustöðina í fyrirhugaðri borgarlínu

Meira

Blað dagsins | þri. 19.8.2025 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Nái stjórn á húsnæðismarkaðnum

mynd 2025/08/19/8f0dea8f-4745-4dc3-a431-e5b22e6f83d7.jpg

Halla Gunnarsdóttir, formaður stéttarfélagsins VR, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í síðustu viku undir yfirskriftinni „Háir stýrivextir byggja ekki hús“ að áframhaldandi „hávaxtastefna“ Seðlabankans muni auka á…

Meira