Þrass Þrasssenan í San Francisco er sannarlega ekki dauð úr öllum æðum og á dögunum var kynnt nýtt band, Nefarious, sem samanstendur af gömlum brýnum af svæðinu. Söngvari er Katon W. De Pena úr Hirax, gítarleikarar Rick Hunolt úr Exodus og Doug…
Spenna „Þegar fyrrverandi yfirmaður Marybeth Medina er drepinn af óþekktum leigumorðingjum neyðist hún til að leita hjálpar hjá Christian Wolff. Með hjálp bróður síns, hins stórhættulega Brax, hefst hinn bráðsnjalli Chris handa við að leysa…
„Ég hef átt félaga sem ég íhugaði að giftast og íhuguðu að giftast mér. Vandamálið var að við fengum hugmyndina aldrei á sama tíma.
Arnar og Bjarki eru gjörólíkar manneskjur og það kemur vel í ljós í þessum þáttum, bæði það sem fólk sér og sér ekki. Bjarki er meiri jörð meðan Arnar er í háloftunum,“ segir Gunnlaugur Jónsson, höfundur heimildarmyndaflokksins A&B sem…
Það er frelsun að fylgja hugmyndafræði sem byggist á elsku og fyrirgefningu eins og kristinn kærleiksboðskapur gerir.
Andlát Les Binks, sem var trommuleikari Judas Priest frá 1977-79, er látinn, 73 ára að aldri. Breska málmbandið greindi sjálft frá þessu í vikunni en ekki kom fram hvert banameinið var. Priest-liðar hrósuðu Binks að leiðarlokum fyrir vandaðan…
Þegar sýningin er skoðuð í heild sést nokkuð vel að málverkin og grafíkverkin eru farin að minna hvert á annað.
Ég hef verið að skemmta fólki kvölds og morgna og í hádeginu, á loðnuslútti, bankafundum, í rútum og í veislusölum. Ég hef skemmt drukknu fólki, edrú fólki, pirruðu fólki, makalausu fólki og fólki með mökum. Ég hef séð allt. Það eru oft öskur og læti.
Það hefur alltaf skipt mig miklu máli að ferðast og koma fram. Ég hef verið duglegur við það gegnum tíðina og það er að ég held aðalástæðan fyrir því að lögin mín lifa.
9 til 13 Heiðar Austmann Róleg og notaleg byrjun á sunnudeginum með músík og molum. 13 til 16 Brynjar Már Sunnudagarnir eru betri með Brynjari Má. Helgarstemning eins og hún gerist best
„Jafnvel í fyrra hélt ég að ég yrði ekki hér,“ sagði hann. „En hér er ég enn.“
Á hverju ári fara nokkur hundruð Íslendingar til Tenerife og austurstrandar Spánar í hjólaferðir. Oftast er farið annaðhvort að hausti, til að koma æfingavetrinum af stað, eða um vor, til að ná almennilegu æfingamagni inn eftir vetraræfingarnar og fyrir sumarmarkmiðin eða keppnirnar
„Land eða álfa, sem ekki er lengur fær um að tryggja eigin varnir, verður fljótt og sjálfkrafa öðrum háð. Í stað slagorðanna „Betra er að vera rauður en dauður“, sem vesturþýska friðarhreyfingin hefur tileinkað sér, kýs ég fremur…
Liverpool verður Englandsmeistari í dag, páskadag, verði úrslit liðinu hagstæð. Bítlaborgarliðið hefur 13 stiga forskot á Arsenal þegar sex umferðir eru óleiknar en bæði lið verða í eldlínunni í dag
Ef önnur samfélög á Vesturlöndum eru á sömu leið og Bandaríkin er það því ekki aðeins áhyggjuefni fyrir útgefendur bóka og dagblaða, heldur er það tilvistarógn við frjálslynt lýðræðissamfélag.
Hvaða söngleikjastælar eru þetta? Þetta er tónleikaröð sem við Sigga Eyrún höfum staðið fyrir í vetur á vegum Salarins í Kópavogi og er óður til söngleikjanna. Við tvö kynntumst í Jesus Christ Superstar árið 2007 og urðum bestu vinir og höfum unnið…
Ævintýri The Legend of Ochi er ný ævintýramynd í anda slíkra mynda úr áttunni, svo sem The Neverending Story og The Dark Crystal, sem frumsýnd verður í lok mánaðarins austan hafs og vestan. Sögusviðið er afskekkt eyja í Austur-Evrópu, þar sem loðið skrímsli, Ochi, er á stjákli í skóginum
Í svona lítilli senu sem djassinn er þá er ótrúlega mikilvægt að fá staðfestingu á því að það sem maður sé að gera hafi vægi.
Mikki, Mína og vinir þeirra eru á bóndabæ og sinna þar ýmsum störfum.
Tveir vinir hittast. „Á ég að segja þér Hafnfirðingabrandara?“ „Passaðu þig, ég er frá Hafnarfirði!“ „Ó, ekkert mál. Ég skal segja hann mjööög hægt!“ Sigga kemur inn á snyrtistofu. „Nú ætla ég að splæsa! Ég ætla að fá handsnyrtingu fyrir hægri…
Eurovision-stjarnan Daði Freyr hefur sent frá sér lagið I Don’t Wanna Talk, sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu hans. Hann deildi laginu í vikunni og fylgdi því eftir með glænýju útliti sem hefur vakið mikla atygli
Kápur Fitzcarraldo-bókaforlagsins eru einfaldar: engar myndir eru á kápum bókanna, allar kápur skáldverka eru bláar og allar kápur á óskálduðu hvítar. Í bókinni The Years eftir Annie Ernaux, sem heitir Les Années á frummálinu, og er ein sú besta sem …
Er ég mögulega siðblind? hugsaði ég um tíma af því ég fylgdi ekki uppskriftinni að sorgarferli syrgjenda.
Hið sanna mannlíf á svæðinu er að finna norðvestur af dalnum, nánar tiltekið á bílastæðinu fyrir utan apótekið Lyfju í Lágmúla.
Það sló mig aðeins þegar tvítugur sonur minn sagði við mig um daginn að hann vildi óska að hann gæti prófað að lifa í tilveru án snjallsíma.