Von er á skemmtilegu nýju merki á íslenska úramarkaðinn og þessa dagana er unnið að því hjá Michelsen að búa til gott pláss í búðinni fyrir Baume et Mercier. Um er að ræða einn af þessum rótgrónu öldungum svissneskrar úrsmíði en rætur Baume et Mercier ná allt aftur til ársins 1830
Gjaldþrot flugfélagsins Play hefur vakið spurningar um stöðu flugrekstrar á Íslandi. Formaður samgöngunefndar er í öllu falli skýr, það er ekki pláss fyrir fleiri en eitt flugfélag. Það vakti hins vegar athygli hvernig stjórnvöld og…
Japanska hagkerfið var í rúma fjóra áratugi það annað stærsta í heimi, eða þar til Kína hafði sætaskipti við landið fyrir fimmtán árum, en verður innan tíðar það fimmta stærsta. Staða efnahagsmála í Japan sem mikils iðnveldis hefur því mikil áhrif um heim allan
Nana Bule, stjórnandi hluta af sérstakri níu mánaða neyðarstjórn (e. National Energy Crisis Staff) sem skilaði tuttugu og sjö tillögum til ríkisstjórnar Danmerkur í orkumálum, segir í samtali við ViðskiptaMoggann, spurð að því af hverju hópurinn var …
Áhrifin af gjaldþroti Play á hagkerfið verða gjörólík áhrifum gjaldþrots WOW air árið 2019, í ljósi gríðarlegs stærðarmunar félaganna. Þetta kemur fram í Hagspá Arion banka sem kynnt var í gær. „Áhrifin af rekstrarstöðvun Play munu þar af leiðandi…
Japanir glíma við fólksfækkun samtímis því sem vægi landsins í heimsbúskapnum fer minnkandi. Það skapar ýmsar áskoranir en landið er skuldugt og horfir fram á harðnandi samkeppni í Asíu. ViðskiptaMogginn var í för með Hönnu Katrínu Friðriksson…
Ný könnun frá svissneska hugbúnaðarfyrirtækinu Proton segir að einkageirinn í Evrópu sé mjög háður bandarískri tækni. Evrópa hafi, í stað þess að fjárfesta í eigin tæknigeira, valið auðveldu leiðina; að kaupa tækni frá erlendum fyrirtækjum
„Að ala og slátra fiski í ýmsum stærðum skapar breidd fyrir okkur og styrk á markaði,“ segir Ómar Grétarsson, markaðsstjóri hjá First Water í Þorlákshöfn. Eins og sagði frá í Morgunblaðinu um helgina hóf fyrirtækið á dögunum slátrun og…
Kompaní, viðskiptaklúbbur Morgunblaðsins og mbl.is, heldur árlega markaðsráðstefnu sína á Grand hóteli í Reykjavík dagana 30. september til 2. október. Á ráðstefnunni er fjallað um hvernig skilningur á tilfinningum getur styrkt söluferli og hvaða…
Íslenska flugfélagið Fly Play hf. hefur hætt starfsemi og óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu hrundi bókunarstaðan á síðustu vikum. Stjórnendur hafa einkum vísað til neikvæðrar fjölmiðlaumfjöllunar og deilna við starfsmenn sem ástæður versnandi stöðu félagsins
” Það er lykilatriði í framkvæmd útboða að allir þátttakendur njóti jafnræðis og að ekki sé unnt að draga heilindi útboða í efa
Ég hef sagt það áður, og segi það enn, að þegar kemur að Donald Trump verð ég að vara mig á meðvirkninni. Eða kannski er það mótþróaþrjóskan sem er vandamálið, og stundum held ég hreinlega að ég hafi lúmskt gaman af að halda með þeim sem allir aðrir eru á móti
”  Jú jú, einstaka sinnum selur fólk sálu sína, nafn sitt og orðspor en aldrei nema vera orðið örvæntingarfullt.
Rósbjörg er viðskiptafræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu á sviði klasastjórnunar og kortlagningar klasa. Rósbjörg er jafnframt fulltrúi SPI á Íslandi og hefur góða reynslu úr íslensku atvinnulífi og starfaði sem ráðgjafi áður en hún varð framkvæmdastjóri Orkuklasans
Tilkoma gervigreindar mun koma til með að auka skilvirkni í stjórnarstarfi verulega. Þetta var meðal þess sem fram kom á fundi sem haldinn var á vegum Kauphallarinnar um málið. Baldur Thorlacius framkvæmdastjóri skráninga hjá Nasdaq Iceland var…