” Til að ná árangri þarf vörumerkið að hafa vel skilgreinda stefnu þar sem samvinna forstjóra, mannauðs- og markaðsstjóra tryggir að hún sé í takt við menningu fyrirtækisins. Þessir aðilar eiga að nýta styrkleika hver annars til að innleiða sterka fyrirtækjamenningu.
Stjórn Landsvirkjunar samþykkti 21. febrúar sl. að greiða eiganda sínum, íslenska ríkinu, 25 milljarða króna í arð vegna reksturs síðasta árs, eða 180 milljónir dala. Þorri tekna Landsvirkjunar er í bandarískum dollurum og því er uppgjör félagsins og arðgreiðslur þess greitt í sömu mynt
” Við höfum væntingar um að það verði eftirspurn víðar um landið eftir þessum lausnum til að mæta þessum húsnæðisvanda.
Þegar ekið er um Breiðamerkursand má við bærilegar aðstæður sjá þrjár eyjar úti fyrir ströndinni. Þær bera eitt og sama heitið. Kenndar við landnámsmanninn Hrollaug, þann sem varpaði öndvegissúlum sínum fyrir borð er hann kom að landi við Hornafjörð og helgaði sér síðar land frá Horni til Kvíár
Alfa Framtak hefur lokið fjármögnun á rúmlega 22 milljarða króna framtakssjóði, AF3. Þetta er þriðji sjóður félagsins og markar mikilvæg tímamót í starfsemi þess. Líklegt er að sjóðurinn stækki enn frekar á árinu
Gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna er Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Heiðrún Lind segir í Dagmálum að samtal við greinina hafi skort þegar stjórnvöld settu fram áform sín um hækkun veiðigjalda
Stefán Jökull Stefánsson, starfandi stjórnarformaður fjártæknifyrirtækisins Kríta, sem gekk um daginn frá fjögurra milljarða króna fjármögnunarsamningi við breska sjóðinn WinYield General Partners, eins og sagt var frá í Morgunblaðinu, segir í…
” Viðskiptaumhverfið hefur breyst, ný vídd nýsköpunar bæst í flóruna þar sem hraðinn er meiri og tækifæri til að ná árangri.
Helga Valfells, meðeigandi og einn af þremur stofnendum Crowberry Capital, sem fjárfestir í félögum á alþjóðamarkaði, segir helstu verkefnin snúi að því að finna bestu fjárfestingartækifærin ásamt því að styðja félögin í eignasafni Crowberry með virku stjórnarstarfi
Ingvar Eyfjörð framkvæmdastjóri Aðaltorgs hyggst reisa allt að 450 íbúðir við Aðaltorg, gegnt Keflavíkurflugvelli, og hjúkrunarheimili með 88 rúmum, ef samningar nást um það. Félagið Aðaltorg hefur byggt upp Marriott-hótel og aðra aðstöðu við…
Í síðustu viku gerði ég mér ferð í elsta borgarhluta Túnis, þar sem göturnar eru svo eldgamlar og þröngar að engir bílar komast fyrir og byggðin er eitt stórt völundarhús. Ég þurfti að komast til rakara og ályktaði – réttilega – að…
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri gerði stöðu íslensku viðskiptabankanna að umræðuefni í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans fyrr í þessum mánuði. Hann nefndi að opinber umræða væri á þá leið að íslenskir bankar byggju við of miklar eiginfjárkvaðir og væru því ósamkeppnishæfir
Í nýlegri grein CNN er því lýst hvernig tollastefna Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hefur haft neikvæð áhrif á traust á hagkerfi eins stærsta viðskiptalands heims. Á örfáum vikum hefur forsetinn innleitt 25% tolla á allt ál og stál, 145% á kínverskar vörur og 10% grunnskatt á allar innfluttar vörur