Við höldum áfram að keppa um að vera fremst í heiminum á sviði mannauðsferla. Það felur í sér að leggja áfram áherslu á frábært notendaviðmót og nýta nýjustu tækni, eins og gervigreindina, til að skapa lausnir sem skila margföldum ávinningi fyrir metnaðarfull mannauðsteymi.
Stjórnendur og mannauðsfólk þurfa ekki að vera best í öllu, þau eru líka mannleg og gera mistök og mega biðja um aðstoð.
Með þekkingarbakland og rótgróna fagmennsku af því tagi sem er innanborðs hjá ECIT er ekki hægt annað en að hlakka til þess sem koma skal.
Það eru þvílík þægindi að skila af sér barninu hér í næsta húsi áður en maður mætir í vinnuna og losna þannig við flakk á milli staða á háannatíma.
VIRK býður starfsfólki og stjórnendum forvarnaþjónustu til þess að efla starfsfólk og stjórnendur, auka vellíðan í vinnu og koma í veg fyrir brotthvarf af vinnumarkaði.
Í okkar starfsemi erum við með heimsins mestu sérfræðinga í líftækni, lyfjaþróun, gæðamálum og regluverki. Að laða að og halda í hæft starfsfólk er auðvitað grundvöllur þess að fyrirtækið geti þróað örugg og árangursrík lyf.
Inspiring Workplaces Awards verðlauna fyrirtæki sem setja starfsfólk sitt í forgrunn og hlúa að góðri og heilnæmri vinnustaðamenningu.
Lausnin er aðgengileg og sveigjanleg enda eru viðskiptavinir af öllum stærðum og úr öllum greinum atvinnulífsins.
Það eru vissulega áskoranir fyrir hendi þegar kemur að mannauðsmálum í fyrirtæki sem telur yfir 30 þjóðerni.
Hlutverk mannauðsfólks hefur breyst úr því að vera „starfsmannahald“ í að snúast um að móta uppbyggilega vinnustaðamenningu þar sem fólk vill ná árangri.
Með innleiðingu lausna frá 50skills höfum við yfirfarið og sjálfvirknivætt ferla, sem hefur leitt til færri mannlegra mistaka.
Gjöfin heldur áfram að gleðja vikum og mánuðum saman – löngu eftir jólin.
Þessi samþætting í gagnavinnslu á milli Kjarna og Moodup er ekki aðeins nýjung – hún er bylting í átt að raunverulegri gagnadrifinni mannauðsstjórnun. Með henni öðlast stjórnendur áður óséða innsýn í þarfir og væntingar starfsfólks.
Í dag eru lausnirnar notaðar af yfir 200 stórum og meðalstórum fyrirtækjum og stofnunum hér á landi og uppfylla ströngustu kröfur íslensks vinnumarkaðar.
Við einföldum fyrirtækjum daglegan rekstur þegar kemur að launavinnslu og mannauðsmálum með því að bjóða upp á hlaðborð fjölbreyttra og notendavænna lausna sem tryggja yfirsýn og einfalt aðgengi að upplýsingum.
Útgefandi Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamenn Elínrós Líndal elinros@mbl.is Flóki Larsen floki@mbl.is Auglýsingar Ásgeir Aron Ásgeirsson asgeiraron@mbl.is Prentun Landsprent ehf
Innleiðing gekk vonum framar enda öll samvinna og þjónusta frá þeim sem komu að innleiðingunni til fyrirmyndar.
Kosturinn við verkefnamiðað vinnurými er að geta boðið upp á fjölbreytileika og eiga þá meiri möguleika á að koma til móts við starfsfólk, einmitt vegna þess að við vitum að eitt hentar ekki öllum.
Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem starfa á vinnustaðnum þar sem þau sem sinna störfunum daglega geta komið með góðar tillögur að því hvernig draga megi úr áhættunni sem fylgir þeim.
Það er ótrúlega gaman að sjá hversu mikið íslenskt atvinnulíf er að fjárfesta í starfsþróun.
Ég er sérstaklega stolt af því að við höfum sett á laggirnar velferðarstefnu með skýrum stuðningi fyrir starfsfólki sem hyggur á barneignir.
Ståle Einarssen, prófessor í vinnu- og skipulagssálfræði við Háskólann í Bergen, kemur hingað til lands í lok október í þriðja sinn á vegum Lífs og sálar til að halda vinnustofur fyrir stjórnendur og mannauðsfólk.
Áttin er gott dæmi um farsælt samstarf aðila vinnumarkaðarins.
„Hjá okkur fást lán til fyrstu kaupa með allt að áttatíu og fimm prósenta veðsetningarhlutfalli sem er án uppgreiðslukostnaðar.“
Nú til dags er ætlast til að við séum alltaf til staðar en það er ekki raunsætt. Við erum ekki alltaf 100% og verðum að búa til okkar nóg.
Kröfurnar á stjórnendur og leiðtoga hafa aldrei verið meiri. Við fengum aldrei kennslu í því að halda jafnvægi milli leiðtogahlutverks og eigin vellíðunar. Frekar lærðum við að stjórna verkefnum, mæla árangur og leysa vandamál.
Það má segja að þjónustan hafi orðið til vegna þeirra áskorana sem heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir í dag og hversu langir biðlistar eru á heilsugæslustöðvum víðsvegar um landið.
Með þessari viðurkenningu er Alda komin í hóp tæknirisa á borð við Instagram, Dropbox, Evernote, Nest og Yammer sem öll hafa hlotið þessa viðurkenningu og náð gríðarlegum árangri á alþjóðavettvangi.
Með því að gerast Unndísarfyrirtæki býðst vinnustöðum fyrirtækja og stofnana þjónusta sem felur í sér rýni á stefnur og aðgerðaáætlanir er varða mannauð fyrirtækisins eða stofnunarinnar.