Í dag standa nemendur frammi fyrir áskorunum sem fyrri kynslóðir þekktu ekki, hvort sem það er meiri hraði samfélagsins, auknar tæknilegar áskoranir eða upplýsingaflæði sem og óreiða. Það er því mikilvægara en nokkru sinni fyrr að nemendur búi yfir…
Hekla Kristín segir að námið hafi gengið mjög vel hingað til, það sé mjög krefjandi en líka svo skemmtilegt. „Allt námið fer fram á ensku en við förum í tíma í slóvakísku til þess að geta talað við sjúklinga á sjúkrahúsinu
Bjarni Örn Kristinsson nýtti sér þrjósku og óhefðbundna hugsun í námi og er nú í doktorsnámi í MIT.
Hazelden Betty Ford leggur gífurlega áherslu á fagleg og gagnreynd vinnubrögð sem eru í stöðugri þróun og nýtur þess að hafa innan sinna vébanda Hazelden Betty Ford Graduate School sem er akademískur háskóli sem útskrifar ráðgjafa með mastersgráðu.
Á íslenskum vinnumarkaði hefur eftirspurn eftir markvissri fræðslu og þjálfun aukist hratt á síðustu árum. Akademias hefur svarað þeirri þörf með því að byggja upp „one-stop-shop“ þjónustu fyrir fræðsluþarfir vinnustaða
Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamaður Elínrós Líndal elinros@mbl.is Auglýsingar Ásgrímur Guðnason asgrimur@mbl.is Prentun Landsprent ehf.
Listir þjálfa skapandi hugsun.
Nýjustu mælingar sýna að 64% stjórnenda iðnfyrirtækja skortir iðnmenntað starfsfólk og 13% stjórnendanna segja að skortur á starfsfólki hafi haft bein áhrif á vöxt fyrirtækja þeirra.
Ég hugsaði oft um að hætta eftir fyrsta veturinn en tók áhættuna og hélt áfram. Það borgaði sig.
Silja Bára R. Ómarsdóttir tók við embætti rektors Háskóla Íslands í sumar og fyrstu vikurnar hafa verið annasamar. Hún hefur ekki áhyggjur af framtíðinni því ungt fólk sé nærgætið og tengslamiðað.
Það má segja að mér hafi gefist ótrúlega dýrmæt og fjölbreytt starfsreynsla á ekki lengri tíma en það finnst mér lýsandi fyrir hvað það eru mörg tækifæri í sjávarútveginum.
Við vorum tvær stelpur sem útskrifuðumst saman en stelpunum í náminu fjölgar með árunum.
Nú er tími skólanna runninn upp og fátt skemmtilegra að gera en að þræða verslanir og sjá allt það nýjasta sem má finna til að ganga sem best í skólanum. Það hefur sjaldan eða aldrei verið til jafnmikið úrval af fallegum vörum í verslunum landsins
Sunneva Ósk Guðmundsdóttir lærði sjávarútvegsfræði og segir starf í sjávarútvegi ótrúlega spennandi.
Þetta eru fyrstu HR-ingarnir sem eru samþykktir í svokallað heiðursprógramm Stanford. Nemendurnir koma úr ýmsum deildum HR en sumarnámið er á breiðu sviði og hægt að velja úr fjölbreyttum námskeiðum,“ segir Hrafnhildur Ylfa Magnúsardóttir,…
Við sem háskóli þurfum að hugsa þvert á brautir og námsgreinar. Áskoranir okkar tíma eru ekki þröngar og afmarkaðar heldur víðar og hnattrænar og það kallar á víðtæka samvinnu.