Leyfi Landsvirkjunar til hálfs árs er jákvætt, en fjarri því að vera lausn raforkuvandans
Bretar sluppu með naumindum út úr Evrópusambandinu, sem gerði þeim útgönguna eins erfiða og mögulegt var. Það voru skilaboð til annarra um að hætta ekki á útgöngu, enda vitað að víða er orðinn töluverður hljómgrunnur fyrir því að segja skilið við sambandið