Sú staðreynd að margar af ríkustu þjóðum Evrópu telja hag sínum betur borgið utan sambandsins ætti hið minnsta að vekja marga aðlögunarsinna til umhugsunar.
Segið fólki sannleikann áður en sett er fram skoðanakönnun um borgarlínu. Er það ekki sanngjörn krafa?
Látum ágreining, misklíð og óvild aldrei verða kærleikanum yfirsterkari, jafnvel þótt við séum ekki alltaf sammála um alla hluti.
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, söngfuglinn okkar, sem við berum öll svo mikla virðingu fyrir og þykir svo vænt um, varð sjötug 8. ágúst síðastliðinn. Við Diddú fylgdumst að í mörg ár, allt frá því að hún samþykkti að taka þátt í vinnslu fyrstu plötu Brunaliðsins árið 1978
Ekkert er jafn mikið byggðamál á Íslandi og að klára vega- og gangagerð á næstu tuttugu árum.