Úti fyrir Hammerfest í Noregi hafa vísindamenn fært 20 steinbíta í gerviþaraskóga í því augnamiði að halda ígulkerum í skefjum. Þetta kemur fram í frétt á vef norsku hafrannsóknastofnunarinnar þar sem rætt er við haffræðinginn Hans Kristian Strand en hann er einn þeirra sem standa að verkefninu
Hvergi annars staðar eru markmið um söfnun veiðarfæraúrgangs til endurvinnslu jafn metnaðarfull og á Íslandi. Þetta segir Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS og stjórnarmaður hjá Úrvinnslusjóði, í samtali við 200 mílur