Nú hefur komið fram að borgarlínan er óþörf til að bæta almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu
Þegar lesnar eru fréttir um grunnskóla landsins gæti foreldrum fyrirgefist að draga þá ályktun að þar sé ekki lögð mest áhersla á kunnáttu, getu eða færni, hvað þá metnað til að standa sig vel. Árangur Íslands í samanburði við önnur lönd bendir líka til að eitthvað vanti upp á áherslurnar