Michael Jordan er líklega einn þekktasti íþróttamaður sögunnar. Hann á að baki 15 keppnistímabil í NBA-körfuknattleiksdeildinni og sex meistaratitla. Utan vallarins hefur hann ekki síður átt mikilli velgengni að fagna
Við lok 38. Reykjavíkurskákmótsins sem lauk í Hörpu á þriðjudaginn hljóta stjórnarmenn SÍ að velta fyrir sér framtíð mótsins, sem var ekki eins vel skipað nú og oft áður. Framkvæmdin hefur fyrir löngu fundið ágætan farveg og þar er margt vel gert…
Í dag er 19. apríl, ekki „19. Apríl“, og það er laugardagur fyrir páska – ekki „Laugardagur“ fyrir „Páska“. Í gær var föstudagurinn langi, ekki „Föstudagurinn Langi“, og í fyrradag skírdagur en…
Þannig verða páskarnir ekki aðeins hátíð um það sem eitt sinn gerðist, heldur lifandi veruleiki sem gefur okkur styrk og kjark til að mæta hvers kyns aðstæðum í trausti til Guðs.
Hreyfing fylgjenda Jósefs áminnti arkitektinn um að ekkert í kirkjunni mætti vera tilraun til að gera meira og betra en verk Guðs.
Kærleikans Guð vaki yfir okkur öllum, leiði og verndi með anda sínum og fyrirheitum, sköpunar- og upprisukrafti sínum og innblæstri. Lifi lífið!
Um þessar mundir eru blikur á lofti – en líka tækifæri. Sjálfstæðisstefnan býður upp á leið fram á við.
Það má fjölmargt læra af Norðmönnum en eitt af því er ekki hvernig skal hámarka verðmætasköpun úr takmarkaðri auðlind eins og fiskurinn í sjónum er.
Dr. Gabriel Stein, fjárfestir í Lundúnum, flutti erindi á málstofu Hagfræðistofnunar mánudaginn 7. apríl 2025. Að því loknu fengum við okkur kaffi í Hámu, matstofu Háskólans. Að borði okkar komu tvö kurteis ungmenni, piltur og stúlka, sögðust vera frá Noregi og vildu fá að setjast hjá okkur