Þær jákvæðu fréttir voru fluttar í síðustu viku að nýleg fjölgun stöðugilda hjá lögreglunni yrði meðal annars nýtt til aukinnar samfélagslögreglu. Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins á hrós skilið fyrir áherslu í þessu…
Stefna Sjálfstæðisflokksins er að bæta grunnskólakerfið en veigamikil mein kerfisins verða ekki læknuð nema ríkið breyti aðalnámskrá grunnskóla.
Horfast verður í augu við mikinn vanda grunnskóla í Reykjavík og grípa til úrbóta. Endurvekja þarf samræmd próf og einkunnakerfi á talnaskala.
Háir stýrivextir stöðva heldur ekki gróðasókn fyrirtækja sem auka gróða sinn milli ára á tímum þar sem þau áttu að halda aftur af sér.
Fyrir ríkisstjórn sem vill stuðla að sem mestum jákvæðum efnahagslegum áhrifum eru mörg tækifæri á sjóndeildarhringnum.
Að halda þessum málum aðgreindum er grundvallaratrið.