Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Anna Birgis

mynd 2025/09/29/5ea7abc7-bade-4a12-bc57-04f7ccf9ebfe.jpg

Anna Birgis lést 27. september sl. á líknardeild LSH á Landakoti eftir erfið veikindi, 79 ára að aldri. Anna fæddist 11. janúar 1946 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Hulda Jónsdóttir og Birgir Einarsson

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir

Lengi skort úrræði á fyrri stigum

Hærra hlutfall barna á landsbyggðinni greinist með offitu en á höfuðborgarsvæðinu. Þrátt fyrir það eru nær engin þverfagleg þjónustuúrræði í boði í heimabyggð á landsbyggðinni. Nýlega var komið á fót svokallaðri lífsstílsmóttöku á Heilbrigðisstofnun …

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fylgdust aftur með Vítisenglum

mynd 2025/09/29/99ee52a9-7698-4e0a-9f0f-eaac476bc866.jpg

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði aftur eftirlit með samkomu Vítisengla í Kópavogi á laugardagskvöld. Lokað var fyrir umferð við Auðbrekku í Kópavogi í um tvær klukkustundir um kvöldið, við bækistöðvar Vítisengla

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Óljóst hve oft þyrfti að loka Fossvogsbrú

mynd 2025/09/29/68f89eb0-8d13-4c04-94ac-3554edc13cbb.jpg

Ekki liggur fyrir nákvæm greining á því hve oft „gæti þurft að beina því til gangandi og hjólandi að nota ekki brúna vegna veðurskilyrða“, segir m.a. í svari Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur alþingismanns Sjálfstæðisflokksins

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Engin niðurstaða hjá lyfjafræðingum

mynd 2025/09/29/26d47fb8-cb6b-452e-b383-032817ac950a.jpg

Góður gangur hefur verið í kjaraviðræðum samninganefndar Lyfjafræðingafélags Íslands við Samtök atvinnulífsins, hvað varðar þá félagsmenn sem starfa hjá fyrirtækjum í lyfjaiðnaði, en sömu sögu er ekki að segja af viðræðunum sem varða apótekin

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ítrekað brotist inn í stigaganga

mynd 2025/09/29/8885ba36-6c51-4236-85af-5338ded1db5e.jpg

Heimilislausir einstaklingar hafa ítrekað leitað skjóls í stigagöngum og ókláruðum íbúðum í nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu á síðustu árum. Íbúar hafa kallað til lögreglu en úrræðin reynast oft takmörkuð

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir

Fólk farið að flytja burt úr bænum

„Það er bara að gerast núna að fólk er farið að flytja í burtu. Það er búið að missa vinnuna,“ segir Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar á Húsavík, um áhrif tímabundinnar rekstrarstöðvunar PCC BakkiSilicon hf

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Toppslagurinn í Garðabæ í kvöld

mynd 2025/09/29/45659582-386c-4105-bc84-cfaca5b01032.jpg

Stjarnan og Víkingur mætast í kvöld í algjörum lykilleik í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu en flautað verður til leiks í Garðabæ klukkan 19.15. Eftir ósigur Vals gegn Fram í gærkvöldi virðist Stjarnan vera eina liðið sem getur veitt Víkingi keppni um titilinn

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Á fjórða tug starfa utan PCC glatast

mynd 2025/09/29/aa9b2421-1877-4658-a2d3-8f146e01d8dd.jpg

Rekstrarstöðvun PCC á Bakka við Húsavík er þegar farin að hafa víðtæk áhrif út í samfélagið. Fólk er farið að flytjast í burtu frá sveitarfélaginu og fyrirtæki draga saman seglin. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður stéttarfélagsins Framsýnar á…

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fjölmenni og um 500 hross

mynd 2025/09/29/a762da14-5804-43be-b690-00bd0d0b225d.jpg

Sannkölluð stóðréttarhelgi austan Vatna hófst á föstudag með Unadalsrétt á Árhólum og Deildardalsrétt á Háleggsstöðum og náði hámarki í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði á laugardag. Bergur Gunnarsson, bóndi á Narfastöðum og réttarstjóri í…

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Merkjanlegar breytingar á hellakerfi Silfru

mynd 2025/09/29/ba31e61c-788d-4898-a1b9-b65b5c80f565.jpg

Þó að leyfi til að senda kafara niður fyrir 18 metra dýpi í Silfru hafi ekki fengist frá Samgöngustofu tókst hópi vísindamanna að kortleggja hellakerfi Silfru á Þingvöllum í síðustu viku. Til kortlagningarinnar notuðu þeir fjarstýrðan kafbát en kafarar fylgdu línunni niður að 18 metra dýpi

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Hringvegurinn opnaður á ný

mynd 2025/09/29/edb7a8fd-c05e-49b5-9cf7-1bfe3dcec9a5.jpg

Hringvegur 1 um Jökulsá í Lóni var opnaður á ný á laugardag. Vegurinn fór í sundur á 50 metra kafla í miklum vatnavöxtum síðastliðinn föstudag. Varnargarður vegarins rofnaði einnig á þremur stöðum. Starfsmenn Vegagerðarinnar hófu vinnu við…

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Lítil vitneskja um vindafar á Fossvogi

mynd 2025/09/29/2e92e009-33bc-482c-9003-67eba124398a.jpg

Óljóst er hversu oft kann til þess að koma að loka þurfi Fossvogsbrú vegna vinds, en Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra svaraði fyrirspurn þar að lútandi á Alþingi nýverið. Segir í svarinu að ekki liggi fyrir nákvæm greining á því hve oft gæti þurft að loka brúnni

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tillaga um sýslumann á Húsavík

mynd 2025/09/29/f20e266a-9dc6-46b6-9c5c-e4c494f71e80.jpg

Breytingartillaga við sýslumannafrumvarp Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra hefur verið lögð fram á Alþingi, en í frumvarpi hennar er mælt fyrir um sameiningu allra sýslumannsembættanna í eitt

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Tæknisögu á Íslandi verður að gefa gaum

mynd 2025/09/29/64b9525a-cd3e-4ce4-b567-6802a1804724.jpg

Hjá Þjóðminjasafni Íslands er því nú vaxandi gaumur gefinn hvað varðveita skuli af munum og minjum sem telja má til tæknisögu 20. aldar. Tíminn líður hratt á gervihnattaöld, eins og forðum var sungið, og við varðveislu og sýningar þarf að meta hvaða gripir hafi markvert gildi í samhengi við aðra

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fá bíla afhenta án númeraplatna

mynd 2025/09/29/4ddb3ea6-459e-48b8-8346-c19da5131834.jpg

Lögreglan á Suðurlandi hefur ítrekað þurft að hafa afskipti af bílaleigubílum sem ekið er um landið án skráningarmerkja. „Af okkar reynslu hefur þetta ekki verið ferðamaðurinn sjálfur að taka númerin af heldur hafa ekki verið númer á bifreiðinni…

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ný lyfjasamsetning vekur vonir

mynd 2025/09/29/0635521c-d2d8-4d86-a9d3-d09442cedbd5.jpg

Ragnhildur Þóra Káradóttir, forstöðumaður Cambridge Centre for Myelin Repair, segir niðurstöðu nýrra rannsókna á lyfjameðferð við MS-sjúkdómnum mikla hvatningu. Vísindamenn frá Cambridge kynntu niðurstöðurnar á ráðstefnu í Barcelona nýverið, en þær…

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ágústa og Hjörleifur með leikhús­kaffi í Borgarbókasafninu

mynd 2025/09/29/03f4f05e-fb25-425f-bcd8-7ba45575b6e6.jpg

Leikhúskaffi fyrir verkið Niflungahringurinn allur verður haldið í Borgarbókasafninu í Kringlunni á morgun kl. 17.30 en leiksýningin verður frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins þann 24

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fást við offitu í heimabyggð

mynd 2025/09/29/d82da402-9854-4e7d-93e7-1d25d7d6e8b2.jpg

Síðastliðið ár hefur svokölluð lífsstílsmóttaka verið starfandi á Heilbrigðisstofnun Suðurlands en móttakan hefur það verkefni að fást við offitu barna með markvissum hætti. Verkefnið ber heitið Kraftmiklir krakkar en það er það fyrsta sinnar tegundar á landsvísu

Meira

Greinar

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Dregur til tíðinda í rannsóknum á MS

mynd 2025/09/29/78ea7d77-7eeb-45b2-9a71-0f4bcb840d1e.jpg

Ný klínísk tilraun, CCMR2, sem kynnt var á ECTRIMS, stærstu alþjóðlegu ráðstefnu um MS, í Barcelona á föstudaginn, bendir til þess að samsetning lyfjanna metformíns og klemastíns, sem alla jafna eru notuð fyrir sykursýki og ofnæmi, geti örvað endurmyndun mýelíns hjá fólki með MS (multiple sclerosis)

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Fréttaskýringar | Með 5 myndum

Kortleggja breytingar í iðrum Silfru

mynd 2025/09/29/66175073-75a7-4e4b-873a-c1961fce11da.jpg

Kaflaskil voru mörkuð í rannsóknum á Silfru á fimmtudag þegar fjarstýrðum kafbát var siglt djúpt niður í Silfruhelli til rannsókna. Ekki fékkst leyfi frá Samgöngustofu til að hleypa köfurum niður á svo mikið dýpi, en hellirinn nær niður á 60 metra dýpi

Meira

Blað dagsins | mán. 29.9.2025 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Viðræður BNA og Suður-Kóreu í hættu

mynd 2025/09/29/a757649d-d89e-43a5-99e7-2f4cd81e5d09.jpg

Erfiðlega gengur að leggja lokahönd á tolla- og fjárfestingarsamning Bandaríkjanna og Suður-Kóreu, og eru skiptar skoðanir um hvernig útfæra skuli það samkomulag sem Donald Trump Bandaríkjaforseti og Lee Jae Myung forseti Suður-Kóreu sammæltust um í júlí

Meira