Helgi Vilberg Hermannsson, listamaður og skólastjóri Myndlistaskólans á Akureyri, lést 10. ágúst, 73 ára að aldri. Akureyri.net greindi frá. Helgi fæddist á Akureyri 7. nóvember 1951. Foreldrar hans voru Helga Hrönn Unnsteinsdóttir og Hermann Hólm Ingimarsson
Engin rafmagnsframleiðsla hefur verið í Vatnsfellsstöð frá byrjun þessa mánaðar vegna leka sem upp kom nærri inntaksmannvirkjum stöðvarinnar. Að sögn Ragnhildar Sverrisdóttur upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar reyndist ástæða lekans sprunga í jarðlögum, þvert á inntaksskurð stöðvarinnar
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason gerði tveggja ára samning við þýska knattspyrnufélagið Greuther Fürth í síðasta mánuði. „Þetta eru búnar að vera góðar fyrstu vikur. Það var létt að koma inn í klefann og manni var hent í djúpu laugina,“ sagði Brynjar m.a
„Þó að starfið sé kannski ekki merkilegt þá er oft gaman að horfa út og fylgjast með skýjunum. Þetta er svo fljótt að breytast. Það eru eiginlega engar fimm mínútur eins, nema þegar það er þoka en samt er hún breytileg.“ Svona lýsir…
Það óhapp gerðist í forkeppni í fjórgangi á HM íslenska hestsins í Sviss að Hulinn frá Breiðstöðum steig af sér skeifu og með því voru þau Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir dæmd úr leik í þeirri grein. Jón Björnsson, ljósmyndari Morgunblaðsins á mótinu, …
Þeir sem fylgdust með Íslandsmótinu í golfi á dögunum hafa ef til vill tekið eftir ættar- og fjölskyldutengslum í íþróttinni hérlendis. Þótt um 40 þúsund manns iðki íþróttina hérlendis eru athyglisverðar tengingar á milli afreksfólks í golfinu
Árleg Hólahátíð fer fram á Hólum í Hjaltadal í Skagafirði um helgina. Hápunktur hátíðarinnar verður á sunnudag þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur ræðu að lokinni hátíðarmessu. Á laugardeginum, 16
Leifur Björnsson, yfirmaður útflutnings hjá Tónlistarmiðstöð, segir mikla eftirspurn eftir miðum á komandi tónleikaferðalag Laufeyjar Línar í Bandaríkjunum og Kanada vitna um hversu langt hún hafi náð sem listamaður
Cécile McLorin Salvant, ein eftirsóttasta djasssöngkona heims í dag, kemur fram á lokatónleikum Jazzhátíðar Reykjavíkur 2025, sem fram fara sunnudagskvöldið 31. ágúst, í Eldborg í Hörpu, að því er segir í tilkynningu
Danshópurinn Sporið hefur undanfarin ár haldið fjölsóttar danssýningar um borð í mörgum af stærstu skemmtiferðaskipum sem hingað til lands koma. Hópurinn er skipaður ríflega 30 manns sem dansa bæði gamla dansa og þjóðdansa
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Sviss lauk sl. sunnudag. Íslenska liðið var sigursælt og vann níu gull, tíu silfur og tvö brons í 14 keppnisgreinum. Sérstaka athygli vakti árangur ungmennalandsliðsins sem vann sjö gullverðlaun af þeim níu sem unnust
Náttúrustofa Norðausturlands rannsakar fuglalíf á Hellisheiði fyrir Orkuveituna í tengslum við fyrirhugaðan vindorkukost við Dyraveg, sem Morgunblaðið greindi frá í gær. Rannsóknirnar ná yfir allt framkvæmdasvæðið og fela annars vegar í sér…
Sumarið var í algleymingi á hinu árlega sumargrilli Hrafnistu í Hafnarfirði sem fram fór í gær. Um 350 íbúar leyfðu sólinni að leika við sig, snæddu grillað lambalæri og fengu að heyra trúbador flytja gömlu góðu slagarana yfir matnum
Stjórnarandstöðuþingmennirnir Vilhjálmur Árnason í Sjálfstæðisflokki og Bergþór Ólason í Miðflokki eru hóflega bjartsýnir á að vonir Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra um „gott samtal“ við stjórnarandstöðu leiði til mikils
Ylströndin í Nauthólsvík fagnar 25 ára afmæli í ár og af því tilefni er Reykvíkingum og öðrum landsmönnum boðið til veislu á ströndinni á laugardaginn. Dagskrá stendur yfir frá 13.30 til 16.00 en borgarstjóri býður gesti velkomna
Afgreiðslu tillögu Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði, þess efnis að hætta við að fjarlægja tvo beygjuvasa við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls, var frestað að ósk fulltrúa meirihlutans í borginni
Bergþór Ólason alþingismaður Miðflokksins hefur hug á að knýja fram svör frá dómsmálaráðuneytinu um fjölda þeirra útlendinga sem hafa verið kærðir, ákærðir eða sakfelldir hér á landi í ár og í fyrra
Spænski flugherinn hefur sinnt loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins hér á landi undanfarinn mánuð, en þetta er í fyrsta sinn sem Spánverjar sinna þessu hlutverki hér á landi. Spænska flugsveitin samanstendur af sex F/A-18-orrustuþotum, en alls eru 122 Spánverjar hér á landi vegna verkefnisins
Breska sendiráðið í Reykjavík, Alþingi og utanríkisráðuneytið, í samstarfi við Varðberg og Skjöld-YATA, efna þriðjudaginn 30. september til ráðstefnu sem haldin verður í húsnæði Alþingis. Er um að ræða „Módel NATO-ráðstefnu“ þar sem einstaklingar á…
Kostnaður við viðgerð segulómtækis á Landspítalanum við Hringbraut, sem bilaði fyrr í sumar eftir að skúringafata festist við það, nam um 12 milljónum króna. Tækið var tekið aftur í notkun 14. júlí en þá hafði það ekki verið í notkun í rúman mánuð
Þrátt fyrir ótta margra um að sumarið væri búið lét sólin sjá sig víða í gær, m.a. á Ylströndinni í Nauthólsvík, þar sem fólk lék sér á ströndinni og í sjónum. Ágætlega horfir með veður í dag, þó sólin verði minna áberandi
Heilbrigðisráðherra telur refsingu vera árangurslausa í þeim tilvikum þar sem fangar eru haldnir heilabilun á því stigi að þeir geta hugsað illa um sig sjálfir. Ákjósanlegt væri að slíkir fangar væru vistaðir í sértæku húsnæði með viðeigandi stuðningi og þjónustu
Læknar sem Morgunblaðið hefur rætt við eru sammála um að það sé að verða sífellt algengara að fólk leiti ráða hjá gervigreind vegna heilsukvilla og veikinda, bæði líkamlegra og andlegra. Fólk, sérstaklega það sem er í yngri kantinum, mætir til að…
Umfangsmiklar framkvæmdir hefjast nk. mánudag á Keflavíkurflugvelli þar sem stefnt er á að gjörbreyta útliti fríhafnarverslana Ísland Duty Free. Þær eru í eigu fyrirtækisins Heinemann en það tók við rekstrinum í maímánuði
Atvinnuleysi á landinu hefur verið nokkru meira í sumar en á sama tíma á undanförnum tveimur árum. Skráð atvinnuleysi var 3,4% í júlí sl. og var óbreytt frá júnímánuði en til samanburðar var atvinnuleysi 3,1% í júlí á seinasta ári og 2,8% í júlí á árinu 2023
Þegar undirrituð heimsækir Þráin á staðinn streymir á móti henni ilmur af framandi kryddi og það er dulúð í loftinu. Staðurinn er mjór og mikil nánd við eldhúsið og teymið á barnum, sem myndar ákveðna stemningu
Búið er að vísa þremur sakborningum í stórfelldu fíkniefnamáli úr landi til Albaníu. Beðið er ákvörðunar Útlendingastofnunar um hvort fjórði sakborningurinn verði einnig sendur þangað, en óskað hefur verið eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir honum á meðan
Leifur Björnsson, yfirmaður útflutnings hjá Tónlistarmiðstöð, segir mikla eftirspurn eftir miðum á komandi tónleikaferðalagi Laufeyjar Línar í Bandaríkjunum og Kanada eiga sér fá fordæmi í íslenskri tónlistarsögu
Haraldur Briem fv. sóttvarnalæknir lést 11. ágúst á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 80 ára að aldri. Haraldur fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1945. Foreldrar hans voru Eiríkur Eggertsson Briem, rafmagnsveitustjóri ríkisins og síðar…
Íslendingar virðast í auknum mæli nýta sér gervigreind til að sækja læknisfræðileg ráð. Heimilislæknir segir að ekki sé endilega um neikvæða þróun að ræða en mikilvægt sé að nota þessa nýju tækni á skynsamlegan máta
Björn Teitsson borgarfræðingur bendir á að þeim fari fjölgandi sem velji aðra ferðamáta en einkabílinn á höfuðborgarsvæðinu. Meira þurfi hins vegar að koma til, en tafir á uppbyggingu borgarlínu hafi haft sitt að segja