Deildakeppninni í NBA er nú loksins lokið og getur NBA-áhugafólk nú einbeitt sér að „viðskiptahlið“ keppnistímabilsins eins og þeir kalla það hér vestra. Umspilið svokallaða fór fram í vikunni, en úrslitakeppnin sjálf hefst í dag með leik Indiana og Milwaukee klukkan 17
Valur vann Aftureldingu á heimavelli, 35:33, í æsispennandi fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta á fimmtudag. Réðust úrslitin í framlengingu eftir mikinn hasar. Færeyingurinn Bjarni í Selvindi skoraði níu mörk fyrir Val
Miðjumaðurinn Thomas Partey missir af fyrri leik Arsenal gegn Paris SG í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu vegna leikbanns. Partey fékk gult spjald í seinni leik Arsenal gegn Real Madrid og fær því ekki að vera með í heimaleik Arsenal gegn PSG 29
Eygló Fanndal Sturludóttir varð á fimmtudag fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum er hún bar sigur úr býtum í -71 kg flokki á Evrópumótinu í Kisíná, höfuðborg Moldóvu. Eygló fékk gull í jafnhendingu er hún lyfti mest 135 kílóum og varð í öðru sæti í snörun með 109 kíló
Stjarnan var nokkrum sekúndum frá því að falla úr leik gegn Njarðvík úr 1. deildinni er liðin mættust í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta í gær. Njarðvík var með 3:2-forystu þegar ein mínúta var eftir af sjö mínútna uppbótartíma