Mikil umræða hefur verið um fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli eftir að þýska fyrirtækið Heinemann tók við rekstri hennar í maímánuði. Eftir nokkuð strembna byrjun er framtíðin björt að mati Hönnu Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra vörusviðs …
Bandaríska geimfyrirtækið SpaceX, undir forystu Elons Musks, hefur á undanförnum árum byggt upp Starlink, gervihnattakerfi sem býður upp á háhraðanettengingu, jafnvel á afskekktustu svæðum jarðar. Þjónustan er í boði á Íslandi og er í notkun…
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra er kampakátur með að alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch skuli líta horfur um lánshæfi ríkissjóðs jákvæðum augum. Eins og kunnugt er staðfesti Fitch „A“-lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir skemmstu og…