Breski bílaframleiđandinn Jaguar Land Rover (JLR), sem er í eigu indverska bifreiđarisans Tata Motors, varđ fyrir verulegu tjóni af völdum netárásar í lok ágúst og er nú fyrirséđ ađ starfsemi félagsins verđi ekki komin aftur í eđlilegt horf fyrr en í október