Bókaútgáfan Hólar sendir að vanda frá sér fjölbreytta flóru bóka. Flestar má flokka sem bækur almenns efnis, sagnfræði, ævisögur og ýmsan fróðleik. Fyrst má nefna að Guðni Einarsson skráir ævisöguna Óli Gränz
Hanna Björk Valsdóttir hlaut Nordic Documentary Producer Award 2025 sem veitt eru framúrskarandi framleiðanda heimildamynda. Leikstjórar á Norðurlöndunum tilnefna einn framleiðanda ár hvert frá hverju landi og voru verðlaunin veitt á lokahófi Nordisk Panorama-hátíðarinnar í Malmö fyrir skemmstu
Bandaríska tónlistarkonan Dolly Parton hefur aflýst væntanlegum tónleikum í Las Vegas vegna heilsubrests. Þessu greinir AFP frá og vísar í skrif tónlistarkonunnar á samfélagsmiðlum hennar
Garður með Picasso-skúlptúrum verður opnaður almenningi í miðborg Parísar árið 2030, að því er AFP hefur eftir yfirmanni Picasso-safnsins þar í borg. Þá segir hann aðgang verða ókeypis og að garðurinn verði viðbygging við safnið og muni innihalda…
Fyrsti þáttur af tíu í nýrri sjónvarpsþáttasyrpu, Felix & Klara, verður sýndur á RÚV þann 5. október næstkomandi. Handritið skrifuðu Jón Gnarr og Ragnar Bragason sem leikstýrði líka þáttunum og í hlutverkum titilpersónanna, hinna öldruðu hjóna…
Breskar sakamálaseríur hafa verið vinsælar hjá mér í gegnum tíðina og núna síðast horfði ég á þætti um ungu lögreglukonuna Karen Pirie, sem eru í ríkissjónvarpinu. Þetta er þriggja þátta sería byggð á bók skoska höfundarins Val McDermid, The Distant Echo