Hið 133 ára ljósmyndafyrirtæki Eastman Kodak hefur varað fjárfesta við mögulegu greiðslufalli. Í ársfjórðungsuppgjöri, sem birt var á mánudag, segir fyrirtækið að það hafi hvorki tryggða fjármögnun né lausafé til að greiða um 500 milljón dala skuldir sem koma á gjalddaga á næstunni
Kvika skilaði uppgjöri fyrir annan ársfjórðung í vikunni en rekstrarhagnaður tímabilsins er sá mesti sem bankinn hefur skilað til þessa, þar sem hagnaður fyrir skatta af bankastarfsemi fór í fyrsta sinn yfir tvo milljarða króna
Á undanförnum 15 árum hafa skuldabréf að jafnaði skilað umtalsvert betri ávöxtun en hefðbundin innlán. Vísitala innlendra ríkisskuldabréfa hefur skilað 6,5% árlegri ávöxtun yfir tímabilið, samanborið við 4,8% ávöxtun innlánavísitölu