Mikið verður um dýrðir á Árbæjarsafninu á morgun, sunnudag, frá kl. 13-16. Þá munu blómahönnuðir og félagar í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands sækja safnið heim. Í tilkynningu frá safninu kemur m.a. fram að gestir muni eiga þess kost að eignast blómvönd beint úr beði
Systkinin Hinrik Örn og Jóhanna Ósk safna nú áheitum fyrir góðgerðarfélagið Gleðistjörnuna en þau munu hlaupa hálfmaraþon og 10 km í komandi Reykjavíkurmaraþoni til styrktar félaginu. Gleðistjarnan var stofnuð til minningar um systur þeirra, Þuríði…