Fram kemur í nýrri könnun markađsađila ađ ţeir vćnti lítillega meiri verđbólgu á nćstu ársfjórđungum en í síđustu könnun í maí síđastliđnum. Vćntingar ţeirra um verđbólgu eftir eitt ár og til lengri tíma voru hins vegar nánast óbreyttar milli kannana
Samkvćmt Reuters virđist sem forstjóri flugfélagsins Swiss, Jens Fehlinger, hafi tekiđ ţátt í viđrćđum viđ svissneska ráđamenn ţegar ţeir voru í Washington á dögunum ađ reyna ađ ná samkomulagi viđ Bandaríkin um tollamál
Um 1.700 nýir leigusamningar tóku gildi í júlí, samkvćmt gögnum Húsnćđis- og mannvirkjastofnunar (HMS) sem stofnunin vann úr upplýsingum úr leiguskrá um miđjan ágústmánuđ. Fram kemur ađ gildum samningum í leiguskrá hafi fjölgađ um 337, ţar sem 1.683 tóku gildi á móti 1.346 sem féllu úr gildi