Í september 2025 fékk línubáturinn Páll Jónsson heimild til að veiða á fjórum svæðum sem hafa verið lokuð í áratugi, þar á meðal á Öræfagrunni, Mýrabugt, Síðugrunni og við Ingólfshöfða. Leiðangurinn var framkvæmdur í samstarfi við Hafrannsóknastofnun og virðist sem keilan dafni vel á þessum svæðum